13. október – Sunnudagaskóli kl. 11 og kvöldmessa kl. 20
Á sunnudaginn er sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00.Edda og Svana mæta í sunnudagaskólann glaðar og kátar ásamt Rebba, Mýslu og Gleðibandinu.Sr. Sigríður Kristín leiðir kvöldmessu kl. 20:00 ásamt Fríkirkjukórnum og Fríkirkjubandinu undir stjórn Arnar Arnarsonar tónlistarstjóra kirkjunnar.Halla Eyberg leikur á flautu.
Sunnudagurinn 6. okt – Kaffisala Kvenfélagsins
Næsta sunnudag, 6. október verður sannkölluð Fríkirkjuhátíð ! Sunnudagaskólinn eins og venjulega kl.11. Fjölskylduhátíð verður í kirkjunni kl. 14 þar sem allir kórar kirkjunnar, barnakórar og kirkjukórinn, koma fram og syngja. Á eftir eða kl. 15 verður árleg kaffisala Kvenfélagsins í safnaðarheimilinu að lokinni góðri stund í kirkjunni.
22. september – sunnudagaskóli kl. 11
Sunnudagaskólinn á sínum stað kl. 11. Edda og hennar frábæra lið sér um dagskrána og Fríkirkjubandið um tónlistina. Allir velkomnir og munið að taka Kærleiksbókina með.
15. september – Sunnudagaskóli kl.11 og Kvöldvaka kl. 20
Á sunnudag verður þriðji sunnudagskóli vetrarins. Munið að taka með ykkur bækurnar og nýjar afhentar fyrir þá sem koma í fyrsta sinn. Sunnudagaskólinn fer af stað af krafti þetta haustið! Kvöldvaka kl. 20. Hugvekja um tiltekið efni, tónlist og upplifun ! Allir velkomnir og fermingarbörn og foreldrar þeirra sérstaklega hvött ...
Úlfljótsvatn síðasti hópur – 13. – 14. sept
Ferð á Úlfljótsvatn frá föstudegi til laugardags 13.-14. september. Fermingarbörn úr Hraunvallaskóla, Skarðshlíðarskóla og Setbergsskóla. Lagt verður af stað frá safnaðarheimilinu á föstudeginum kl. 15:30. Dvalið verður við leik og störf á Úlfljótsvatni eina nótt og komið til baka um kl. 14:30 á laugardeginum. Ef einhver kemst ekki með er ...
8. september – sunnudagaskóli kl. 11 og kvöldmessa kl. 20
8. sepetember er sunnudagaskóli kl. 11 og kl. 20 er kvöldmessa í Fríkirkjunni. Starfið er kirkjunni er komið á fullt. Nánari upplýsingar á heimasíðunni og fésbókarsíður Fríkirkjunnar. Myndin og líkanið er úr verkefni skólabarna í Hvaleyrarskóla sl. vor.
Ferðir á Úlfljótsvatn um helgina
Ferð á Úlfljótsvatn frá föstudegi til laugardags 6.-7. sept. Fermingarbörn úr Áslandsskóla og Öldutúnsskóla. Lagt verður af stað frá safnaðarheimilinu á föstudeginum kl.15:30. Dvalið verður við leik og störf á Úlfljótsvatni eina nótt og komið til baka um kl. 14:30 á laugardeginum. Ferð á Úlfljótsvatn frá laugardegi til sunnudags. 7.-8. sept. Fermingarbörn ...
Upphaf fermingarstarfs næsta sunnudag 1. sept. kl. 20
Dagskráin- fræðsla og ferðalög. Hópur A: Áslandsskóli Hópur B: Víðistaðaskóli, Hvaleyri og Setberg. Hópur C: Öldutúnsskóli og Lækjarskóli Hópur D: Hraunvalla- Skarðshlíð Þau sem búa utan Hafnarfjarðar ráða hvað hópi þau fylgja. Sunnudagur 1. september Kvöldvaka kl.20. Kynning. Þriðjudagur 3. september. Hópur A kl.17, hópur B kl.18 Föstudagur 6. september. ...
Sunnudagaskólinn og fermingarfræðslan að hefjast
Nú er allt að fara af stað hjá okkur í Fríkirkjunni. Byrjum Sunnudaginn 1. september: Sunnudagaskólinn kl.11 Kvöldvaka kl.20 með væntanlegum fermingarbörnum og foreldrum. Sjá upplýsingar um fermingarstarfið undir ferming.
