Úlfljótsvatn síðasti hópur – 13. – 14. sept
Ferð á Úlfljótsvatn frá föstudegi til laugardags 13.-14. september. Fermingarbörn úr Hraunvallaskóla, Skarðshlíðarskóla og Setbergsskóla. Lagt verður af stað frá safnaðarheimilinu á föstudeginum kl. 15:30. Dvalið verður við leik og störf á Úlfljótsvatni eina nótt og komið til baka um kl. 14:30 á laugardeginum. Ef einhver kemst ekki með er ...
8. september – sunnudagaskóli kl. 11 og kvöldmessa kl. 20
8. sepetember er sunnudagaskóli kl. 11 og kl. 20 er kvöldmessa í Fríkirkjunni. Starfið er kirkjunni er komið á fullt. Nánari upplýsingar á heimasíðunni og fésbókarsíður Fríkirkjunnar. Myndin og líkanið er úr verkefni skólabarna í Hvaleyrarskóla sl. vor.
Ferðir á Úlfljótsvatn um helgina
Ferð á Úlfljótsvatn frá föstudegi til laugardags 6.-7. sept. Fermingarbörn úr Áslandsskóla og Öldutúnsskóla. Lagt verður af stað frá safnaðarheimilinu á föstudeginum kl.15:30. Dvalið verður við leik og störf á Úlfljótsvatni eina nótt og komið til baka um kl. 14:30 á laugardeginum. Ferð á Úlfljótsvatn frá laugardegi til sunnudags. 7.-8. sept. Fermingarbörn ...
Upphaf fermingarstarfs næsta sunnudag 1. sept. kl. 20
Dagskráin- fræðsla og ferðalög. Hópur A: Áslandsskóli Hópur B: Víðistaðaskóli, Hvaleyri og Setberg. Hópur C: Öldutúnsskóli og Lækjarskóli Hópur D: Hraunvalla- Skarðshlíð Þau sem búa utan Hafnarfjarðar ráða hvað hópi þau fylgja. Sunnudagur 1. september Kvöldvaka kl.20. Kynning. Þriðjudagur 3. september. Hópur A kl.17, hópur B kl.18 Föstudagur 6. september. ...
Sunnudagaskólinn og fermingarfræðslan að hefjast
Nú er allt að fara af stað hjá okkur í Fríkirkjunni. Byrjum Sunnudaginn 1. september: Sunnudagaskólinn kl.11 Kvöldvaka kl.20 með væntanlegum fermingarbörnum og foreldrum. Sjá upplýsingar um fermingarstarfið undir ferming.
Styttist í vetrarstarf Fríkirkjunnar
Nú fer að styttast í vetrarstarf Fríkirkjunnar❤️❤️ Sunnudagaskólinn hefst sunnudaginn 1. september. Kóra, tónlistarstarf, tónlistarsmiðjur og barnastarf hefst í september og á næstu dögum munum við auglýsa mjög ítarlega allt það sem í boði er s.s. tímasetningar og skráningar. Við vekjum athygli á nýju starfi fyrir unglinga en í vetur ...
Fjölgar í Fríkirkjunni í Hafnarfirði
Samantekt hjá Þjóðskrá og frétt á síðu stofnunarinnar sýnir að fjölgað hefur um 104 í Fríkirkjunni á rúmlega 1/2 ári, eða frá desember til júlí. Ánægjulegt að fólk leiti til Fríkirkjunnar og fjölgun í söfnuðinum eru skilaboð til okkar um að kirkjan sé að koma til móts við margvíslegar þarfir ...
Sumarið í Fríkirkjunni
Starfssemi í kirkjunni er í lágmarki yfir hásumarið. Heikmsóknir prestanna á Hrafnistu og Sólvang verða þó eins og venjulega. Skírnir um flestar helgar og giftingar. Einar Eyjólfsson er til staðar í júlí, Sigga í fríi, en væntaleg til baka í lok mánaðarins.
Fjársöfnun – útsendir greiðsluseðlar
Við leitum enn á ný til safnaðarins, með stuðning upp á 2.100 kr. Þessar greiðslur í heimabanka eru valfrjálsar með öllu. Nú söfnum við fyrir lagfæringum eða jafnvel nýju safnaðarheimili, en um þessar mundir er verið að meta bestu leiðir eftir að víðtækt tjón af völdum veggjatítla kom í ...