Fréttir

Fréttir2021-10-10T17:43:25+00:00

Jólaheimsóknir á aðventunni aldrei fleiri

Hún hefur verið einstaklega ánægjuleg aðventan fyrir okkur í Fríkirkjunni.  Hópar skólabarna úr leikskólum og grunnskólum haf komið í heimsókn.  Sá fyrsti 29. nóvember og síðasti 18. desember. Okkur telst til að þetta hafi verið rúmlega 1.200 gestir. Langflesta morgna komu einn til þrír hópar og nær alltaf gangandi utan ...

19. desember 2017|

Jólaball Fríkirkjunnar á Thorsplani í sjónvarpinu

Sunnudaginn 10. des var okkar árlega jólaball sunnudagaskólans á Thorsplani. Fólk lét ekki kuldan á sig fá og fjölmenntu í ár, enda gleði og jólagaman. Jólasveinninn mætti ekki einn á svæðið, heldur kom sjóvarið (RÚV) einnig og birti fína umfjöllun í kvöldfréttum. Sjá fréttina hér: http://ruv.is/sarpurinn/klippa/jolaball-i-hafnarfirdi  

12. desember 2017|

9. og 10. des – mikið um að vera í Fríkirkjunni

Dagskrá helgina 9. – 10. desember Jólatónleikar kirkjukórsins verða haldnir laugardaginn 9. des kl. 16. Góð stund og notaleg samvera á aðventunni.  Miðar seldir við innganginn. Verð kr. 2.000 . . . . . Jólaball á Thorsplani sunnudaginn 10. des. kl. 11. Hljómsveit kirkjunnar leiðir stundina ásamt Huldu Sóleyju Kristbjarnardóttur.  . . ...

6. desember 2017|

Vinningar dregnir út á jólafundi Kvenfélags Fríkirkjunnar

Eins og ævinlega var jólafundur Kvenfélags Fríkirkjunnar, 3. des., mjög vel heppnaður. Hann er ævinlega 1. sunnudag í aðventu, en veður og ófærð hefur stundum sett strik í reikninginn.  En ekki í gær, í besta veðri í sal Hafnarfjarðarkirkju eftir áralanga hefð í Skútunni.  Henni hefur nú verið lokað og ...

4. desember 2017|

1. sunnudagur í aðventu, 3. desember; -stór dagur í Fríkirkjunni

  Kl. 11  Sunnudagsskóli að venju og auðvitaðar verður kveikt á Spádómakertinu. kl. 13 verður fjölskyldusamvera sem einkum er ætluð fermingarbörnum og foreldrum þeirra, en allir eru velkomnir kl. 20, jólafundur kvenfélags Fríkirkjunnar í Hásölum Hafnarfjarðarkirkju.  Sjá sérstaka auglýsingu á heimsíðunni.

29. nóvember 2017|

Jólafundur kvenfélags Fríkirkjunnar 3. desember kl. 20 – á nýjum stað

Hinn árlegi jólafundur kvenfélagsins verður haldinn sunnudaginn 3. desember n.k. kl 20:00 í Hásölum, Strandgötu 49. Athugið að fundurinn er á nýjum stað ( í safnaðarheimili þjóðkirkjunnar) Skemmtilegar uppákomur, happdrætti og fl. Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir Bestu kveðjur stjórn kvenfélags Fríkirkjunnar í Hafnarfirði  

27. nóvember 2017|

Helgihald og viðburðir í Fríkirkjunni á aðventu og um jólin

3. desember kl. 11  Sunnudagaskólinn kl. 13  Aðventusamvera fermingarbarna og foreldra þeirra kl. 20  Jólafundur Kvenfélags Fríkirkjunnar (nýr staður, Hásalir, safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju) 9. desember kl. 16  Jólatónleikar Fríkirkjukórsins 10. desember kl.11  Jólaball á Thorsplani kl.20 Aðventukvöldvaka í Fríkirkjunni 17. desember kl. 11  Guðsþjónusta í Fríkirkjunni (útvarpsmessa) 24. desember kl. 18  ...

22. nóvember 2017|

Sunnudagaskóli kl. 11, 26. nóvember

Sunnudagskólinn verður á sínum stað komandi sunnudag og munu Edda og Ragga stjórna af sinni röggsemi. Fríkirkjubandið spilar að vanda.   Sunnudagaskóli 3. desember, en 10. desember  verður jólaballið á Thorsplani  kl. 11. Myndin er frá krílasálmum kirkjunnar sem hér eru á fimmtudagsmorgnum.

22. nóvember 2017|

Sunnudagsmessa á Sólvangi

Guðsþjónusta var á Sólvangi 19. nóvember.  Kórinn söng sálma, við undirleik Skarphéðins og að þessu sinni lagði sr. Einar út frá sálmakveðskap Davíðs Stefánssonar. Heimilismenn mættu vel að vanda niður í salinn á 1. hæðinni. Fríkirkjan sinnir helgihaldi á Sólvangi og þess utan heimsækja prestarnir og Örn tónlistarstjóri heimilismenn nokkuð ...

19. nóvember 2017|

Sunnudagurinn 19. nóvember – Sunnudagskóli kl. 11 og kvöldvaka kl. 20

Á sunnudaginn ætlum við í Fríkirkjunni að hafa þetta allt saman á léttum nótum. Sunnudagaskólinn kl. 11 að venju en hann hefur verið fjölsóttur í haust. Og svo er kvöldvaka kl.20. Fluttir verða léttir og glaðlegir sálmar. Kórinn okkar syngur undir stjórn Arnar Arnarsonar.

15. nóvember 2017|
Go to Top