Fríkirkjan verður opin og lifandi um helgina
Sunnudagur kl. 11 - sunnudagskólinn fór í gang fyrir viku. Góð stemming og mikil þátttaka. Sunnudagsmorgnar eru fráteknir fyrir yngsta fólkið í kirkjunni í vetur! Sunnudagur kl. 20 - kvöldguðsþjónusta kl. 20. Sr. Margrét Lilja prestur (Milla) leiðir stundina og predikar. Um 70 fermingarbörn munu síðan dvelja á Úlfljótsvatni um ...
Aðalfundur Kvenfélags Fríkirkjunnar 21. september
Kæru kvenfélagskonur Þriðjudaginn 21. september kl. 19:30 mun aðalfundur kvenfélagsins fara fram.Hefðbundin aðalfundarstörf, kaffi og veitingar og verður gestur fundarins - Margrét Lilja Vilmundardóttir, nýráðin prestur safnaðarins.Hún mun vera með okkur á fundinum, halda stutta tölu og kynna sig. Dagskrá og starf vetrarins verður kynnt á fundinum. Sóttvarnar reglum verður framfylgt.Hlökkum til að ...
Til foreldra fermingarbarna vegna fermingarstarfs veturinn 2021 – 22
Til foreldra fermingarbarna vegna fermingarstarfs veturinn 2021 - 22 Fermingarstarfið hefst með samverum fermingarbarna og foreldra sunnudag 29. ágúst n.k. Í næstu viku sendum við ykkur nánar um tímasetningar, við erum aðeins að hinkra í ljósi samkomutakmarkana. Nú þegar hafa 150 börn skráð sig í fermingarstarfið, þau sem eiga eftir ...
Gengið að Görðum – Útimessa
Næstkomandi sunnudag, 15. ágúst, ætlum við að ganga frá frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði og enda í Garðakirkju kl. 11. Fararblessun og söngur við Fríkirkjuna í Hafnarfirði kl. 10:00 áður en lagt er af stað. Göngustjóri verður Jónatan Garðarsson sem mun deila með okkur áhugaverðum fróðleik eftir gamla Garðveginum Sr. Einar ...
Fermingar 2022
Allar upplýsingar og undir flipanum fermingar hér efst á síðunni. Skráningareyðublað er hér (best að afrita tengilinn): https://frikirkja.skramur.is/input.php?id=1
Aðalsafnaðarfundur 2. júní og lagabreytingar
Boðað er til aðalsafnaðarfundar Fríkirkjusafnaðarins 2. júní nk. í Safnðarheimilinu kl. 20. Að þessu sinni er stefnt að afgreiðslu á heildarendurskoðun laga fyrir Fríkirkjusöfnuðinn í Hafnarfirði. Drögin fara hér á eftir og líka má finna hlekk á gildandi lög, en þau eru komin til ára sinna. https://drive.google.com/file/d/1PZ7YYxqVmOsgkUaMaZz06KNQb79whqfW/view Ný lög fríkirkjusafnaðarins ...
Fermingar 2022
Fermingar 2022 Kæru vinir - nú erum við í Fríkirkjunni farin að skipuleggja komandi fermingarár 2022 og höfum nú þegar valið fallegustu dagsetningar næsta árs fyrir komandi fermingarungmenni. Skráningarhlekkur er hér: https://frikirkja.skramur.is/input.php?id=1 2. apríl (laugardagur) 10. apríl (pálmasunnudagur) 14. apríl (skírdagur) 21. apríl (sumardagurinn fyrsti) 8. maí 12. júní (sjómannadagur) ...
Fjársöfnun – greiðslur í heimabanka
Við leitum nú á ný til safnaðarins, með stuðning upp á 2.100 kr. Þessar greiðslur í heimabanka eru valfrjálsar með öllu. Ef einhverjir hafa ekki fengið greiðslutilkynningu í bankann sinn er númerið: 0544-26-005159 kt. 560169-5159. Við í Fríkirkjunni myndum söfnuðinn, veljum að tilheyra honum af fúsum og frjálsum vilja. Þess ...
