Fréttir

Fréttir2021-10-10T17:43:25+00:00

Fríkirkjan verður opin og lifandi um helgina

Sunnudagur kl. 11 - sunnudagskólinn fór í gang fyrir viku. Góð stemming og mikil þátttaka. Sunnudagsmorgnar eru fráteknir fyrir yngsta fólkið í kirkjunni í vetur! Sunnudagur kl. 20 - kvöldguðsþjónusta kl. 20. Sr. Margrét Lilja prestur (Milla) leiðir stundina og predikar. Um 70 fermingarbörn munu síðan dvelja á Úlfljótsvatni um ...

9. september 2021|

Aðalfundur Kvenfélags Fríkirkjunnar 21. september

Kæru kvenfélagskonur Þriðjudaginn 21. september kl. 19:30 mun aðalfundur kvenfélagsins fara fram.Hefðbundin aðalfundarstörf, kaffi og veitingar og verður gestur fundarins - Margrét Lilja Vilmundardóttir, nýráðin prestur safnaðarins.Hún mun vera með okkur á fundinum, halda stutta tölu og kynna sig. Dagskrá og starf vetrarins verður kynnt á fundinum. Sóttvarnar reglum verður framfylgt.Hlökkum til að ...

7. september 2021|

Til foreldra fermingarbarna vegna fermingarstarfs veturinn 2021 – 22

Til foreldra fermingarbarna vegna fermingarstarfs veturinn 2021 - 22 Fermingarstarfið hefst með samverum fermingarbarna og foreldra sunnudag 29. ágúst n.k. Í næstu viku sendum við ykkur nánar um tímasetningar, við erum aðeins að hinkra í ljósi samkomutakmarkana. Nú þegar hafa 150 börn skráð sig í fermingarstarfið, þau sem eiga eftir ...

19. ágúst 2021|

Gengið að Görðum – Útimessa

Næstkomandi sunnudag, 15. ágúst, ætlum við að ganga frá frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði og enda í Garðakirkju kl. 11. Fararblessun og söngur við Fríkirkjuna í Hafnarfirði kl. 10:00 áður en lagt er af stað. Göngustjóri verður Jónatan Garðarsson sem mun deila með okkur áhugaverðum fróðleik eftir gamla Garðveginum Sr. Einar ...

13. ágúst 2021|

Fermingar 2022

Allar upplýsingar og undir flipanum fermingar hér efst á síðunni. Skráningareyðublað er hér (best að afrita tengilinn):  https://frikirkja.skramur.is/input.php?id=1

25. maí 2021|

Aðalsafnaðarfundur 2. júní og lagabreytingar

Boðað er til aðalsafnaðarfundar Fríkirkjusafnaðarins 2. júní nk. í Safnðarheimilinu kl. 20. Að þessu sinni er stefnt að afgreiðslu á heildarendurskoðun laga fyrir Fríkirkjusöfnuðinn í Hafnarfirði. Drögin fara hér á eftir og líka má finna hlekk á gildandi lög, en þau eru komin til ára sinna. https://drive.google.com/file/d/1PZ7YYxqVmOsgkUaMaZz06KNQb79whqfW/view Ný lög fríkirkjusafnaðarins ...

17. maí 2021|

Fermingar 2022

Fermingar 2022  Kæru vinir - nú erum við í Fríkirkjunni farin að skipuleggja komandi fermingarár 2022 og höfum nú þegar valið fallegustu dagsetningar næsta árs fyrir komandi fermingarungmenni. Skráningarhlekkur er hér: https://frikirkja.skramur.is/input.php?id=1 2. apríl (laugardagur) 10. apríl (pálmasunnudagur) 14. apríl (skírdagur) 21. apríl (sumardagurinn fyrsti) 8. maí 12. júní (sjómannadagur) ...

6. maí 2021|

Fjársöfnun – greiðslur í heimabanka

Við leitum nú á ný til safnaðarins,  með stuðning upp á  2.100 kr.    Þessar greiðslur í heimabanka eru valfrjálsar með öllu. Ef einhverjir hafa ekki fengið greiðslutilkynningu í bankann sinn er númerið: 0544-26-005159 kt. 560169-5159. Við í Fríkirkjunni myndum söfnuðinn, veljum að tilheyra honum af fúsum og frjálsum vilja. Þess ...

29. apríl 2021|
Go to Top