• Fjáröflun vegna safnaðarheimilis!

    2. mars 2024

    Taka þátt í söfnun Á síðustu árum hefur safnaðarfólki Fríkirkjunnar fjölgað verulega. Árið 2000 voru 3.337 manns skráðir í söfnuðinn, árið 2016 voru 6.479 skráðir og um síðustu áramót var fjöldi safnaðarfólks 7.645. Samhliða þessu hefur safnaðarstarfið verið að eflast og það eitt að hér fermast á þriðja hundrað ungmenni á þessu ári segir allt um stöðu Fríkirkjunnar í samfélagi okkar hér i Hafnarfirði. Þetta er meirihluti allra ungmenna í bænum. Í kirkjunni er einnig til staðar mjög öflugt tónlistarstarf fyrir börn og ungmenni auk þess sem kirkjan leggur sig fram um að sinna vel þeim einstaklingum í okkar ...

Forsíða2025-06-18T11:31:58+00:00

Skráning í Fríkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Skráning fer fram í gegnum vefsíðu Þjóðskrár.

Sunnudagaskólafjör 20. febrúar kl. 11

Það eru vetrarfrísdagar þessa dagana en það verður EKKERT gefið eftir í Sunnudagaskólafjörinu á sunnudaginn kl. 11:00. Edda, Einar og Fríkirkjubandið hlakka mikið til að eiga skemmtilega stund með ykkur.

16. febrúar 2022|

Sunnudagurinn 6. febrúar Sunnudagaskóli og kvöldvaka

Við fögnum því frelsi að geta komið til kirkju og glaðst saman. Sunnudaginn 6. febrúar verður Sunnudagaskóli kl. 11:00. Um kvöldið, kl. 20:00 verður kvöldvaka, þar sem kór og hljómsveit kirkjunnar fá að koma fram eftir langt hlé. Við notum að sjálfsögðu grímur og gætum vel að sóttvörnum.

3. febrúar 2022|

Skráning fyrir fermingar árið 2023

Góðu vinir, við höfum nú opnað fyrir skráningar í fermingarfræðslu fermingarungmenna ársins 2023. Skráning fer fram hér eða undir dálknum  fermingarstarf á forsíðu heimasíðu kirkjunnar. Fermingardagar ársins 2023: 1. apríl 2023 - laugardagur 2. apríl 2023 - pálmasunnudagur 6. apríl 2023 - skírdagur 20. apríl 2023 - sumardagurinn fyrsti 6. maí 2023 - laugardagur 4. ...

21. janúar 2022|

Starfsemi Fríkirkjunnar tekur mið af sóttvarnar takmörkunum

Góðu vinir, Næstu vikur verður óhefðbundið starf í kirkjunni okkar á meðan núverandi takmarkanir eru í gildi. Því miður verður ekki hægt að bjóða upp á messur, helgihald og annað safnaðarstarf í kirkjunni en við munum vera skapandi og streymandi á facebooksíðu kirkjunnar. Við hvetjum ykkur öll til að kíkja þar inn reglulega. Fríkirkjan í ...

15. janúar 2022|




Helgihald

Sumarmessur í Garðakirkju

Sumarmessurnar í Garðakirkju verða kl. 11:00 alla sunnudaga í júní, júlí og ágúst.

Sumarmessurnar eru samstarfsverkefni kirknanna á Álftanesi, í Garðabæ og Hafnarfirði. Sóknirnar eru: Ástjarnarsókn, Bessastaðasókn, Garðasókn, Hafnarfjarðarsókn, Víðistaðasókn og Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messuhaldið skiptist á milli presta, tónlistar- og starfsfólks kirknanna.

Safnaðarstarf hefst aftur

í byrjun september!


Mánudagar

16:30 Krílakór yngri
17:00 Krílakór eldri

Þriðjudagar

10:30 – 11:10 Krílasálmar

17:00 – 19:00 Fermingarstarf

Miðvikudagar

18:30 – 21:00 Fríkirkjukórinn æfing

Fimmtudagar

17:00 – 17:30 Litli kór

17:30 – 18:15 Barnakór Fríkirkjunnar

18:30 – 19:45 Syngjum saman – Tónlistin er hjartans mál – verið öll hjartanlega velkomin.

Fyrsta þriðjudag í mánuði: Kvenfélagið kl. 20:00
Annan þriðjudag í mánuði: Prjónagleði kl. 19:30

Samfélagsmiðlar

Opnunartími

Alla virka daga

Starfsfólk

Allar upplýsingar um netföng og símanúmer eru hér

Fríkirkjan í Hafnarfirði

Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430

Skráning í Fríkirkjuna í Hafnarfirði

Go to Top