Mikilvæg skilaboð vegna ferminga í apríl
Á fermingasíðunni má finna yfirlit um breytingar og nýja fermingardaga. Getur eðlilega breyst eins og svo margt þessa dagana.
Þakklát fyrir góðar viðtökur
Útsending Fríkirkjunnar á helgistund og sunnudagaskóla um liðna helgi féllu í góðan jarðveg og þúsundir hafa horft á myndböndin. Þökkum þeim sem gerðu þetta gerlegt. Smá misræmi var í styrk hljóðs í beinu útsendingunni og Halldór Árni Sveinsson sem sá um upptökuna og tæknimálin hefur endurhljóðblandað. Bæði innslögin má enn sjá á fésbókarsíðu Fríkirkjunnar. Við ...
Slóðin á helgistundina á Facebook nú kl. 11
Helgistundinni verður streymt hér: https://www.facebook.com/270782049796989/posts/1207189802822871/
Helgistund í beinni – 22.mars kl.11
Hjartans vinir, á sunnudaginn kl. 11:00 verðum við með beina útsendingu á facebook frá notalegri helgistund sem okkur langar að eiga með ykkur öllum nær og fjær. Henni verður streymt hér: http://facebook.com/frikhafn/ Litli hópurinn í helgistundinni verður þessi:Sr. Einar, Sr. Sigurvin, Örn gítar, Gummi bassaleikari, Skarpi píanóleikari, Halla, þverflautuleikari, Áróra, söngkona og fermingarstúlka, Erna, söngkona ...
Sumarmessur í Garðakirkju
Sumarmessurnar í Garðakirkju verða kl. 11:00 alla sunnudaga í júní, júlí og ágúst.
Sumarmessurnar eru samstarfsverkefni kirknanna á Álftanesi, í Garðabæ og Hafnarfirði. Sóknirnar eru: Ástjarnarsókn, Bessastaðasókn, Garðasókn, Hafnarfjarðarsókn, Víðistaðasókn og Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messuhaldið skiptist á milli presta, tónlistar- og starfsfólks kirknanna.
Safnaðarstarf hefst aftur
Mánudagar
16:30 Krílakór yngri
17:00 Krílakór eldri
Þriðjudagar
10:30 – 11:10 Krílasálmar
17:00 – 19:00 Fermingarstarf
Miðvikudagar
18:30 – 21:00 Fríkirkjukórinn æfing
Fimmtudagar
17:00 – 17:30 Litli kór
17:30 – 18:15 Barnakór Fríkirkjunnar
18:30 – 19:45 Syngjum saman – Tónlistin er hjartans mál – verið öll hjartanlega velkomin.
Fyrsta þriðjudag í mánuði: Kvenfélagið kl. 20:00
Annan þriðjudag í mánuði: Prjónagleði kl. 19:30
Samfélagsmiðlar
Opnunartími
Alla virka daga
Fríkirkjan í Hafnarfirði
Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430