• Breytt helgihald um jól og áramót

    22. desember 2021

    Aðfangadagur jóla 24. desember  Jólaguðsþjónusta verður kl. 18 í beinu streymi frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Hlekkur á streymið verður aðgengilegur á heimasíðu kirkjunnar og facebook síðu kirkjunnar. Kirkjan okkar er lítil og við þessar aðstæður rúmar hún takmarkaðan fjölda, þar sem annar hver bekkur verður lokaður. Kirkjugestir eru velkomnir, en þeir sem koma verða að framvísa gildu hraðprófi og gæta ítrustu sóttvarna. Við hvetjum ykkur öll til að eiga hátíðlega stund með okkur og njóta útsendingarinnar í beinu streymi. Aðrar guðsþjónustur um jólin falla niður en prestarnir okkar eru ætíð til taks fyrir þá sem á þurfa að halda. Við ...

Forsíða2025-10-13T14:59:06+00:00

Skráning í Fríkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Skráning fer fram í gegnum vefsíðu Þjóðskrár.

Dagskráin í kirkjunni frá 6. maí

Fjölskylduhátíð Fríkirkjunnar sunnudaginn 12. maí í Hellisgerði Skrúðganga fer frá Fríkirkjunni kl. 11 og Lúðrasveit Hafnarfjarðar leiðir gönguna. Hljómsveitin byrjar að spila fyrir kl. 11 svo við hvetjum alla til að vera tímanlega. Hátíðisdagskrá í Hellisgerði:  Hljómsveit kirkjunnar leiðir dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Kríla og barnakórar kirkjunnar syngja. Og svo er að sjálfsögðu grillveisla á ...

4. maí 2019|

Heimsókn 60 ára fermingarbarna

Í ár eru 60 ár frá fermingu þeirra sem fæddir eru 1945. Hluti þessa góða hóps koma saman í Fríkirkjnunni til að minnast þessara tímamóta, en öll fermdust þau sumardaginn fyrsta 1959. Smá athöfn í kirkjunni og samvera á eftir þar sem skiptst var á myndum og sögur rifjaðar upp.

4. maí 2019|

5.maí: Tvær fermingar – sunnudagaskóli fellur niður

Sunnudaginn 5. maí verður ekki sunnudagaskóli. Tvær fermingar verða þennan dag kl. 11:00 og kl. 13:00. Eftir viku eða sunnudaginn 12. maí verður svo vorhátíð kirkjunnar í Hellisgerði. Nánar auglýst síðar.

3. maí 2019|

Æfingar v/ferminga 5. maí – leiðrétting

Kæru foreldrar og fermingarbörn, rangar upplýsingar voru á miðanum sem börnin fengu varðandi æfingarnar. Fyrri æfingarnar verða þriðjudaginn 30. apríl ( ekki mánudag ), þau sem fermast kl. 11 mæta 17:30 og þau sem fermast kl. 13 mæta kl. 18. Biðjum velvirðingar á þessu.

29. apríl 2019|




Helgihald 2025

19. október: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldvaka kl. 20:00

26. október: Sunnudagaskóli kl. 11:00 með Eddu og Einar

2. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og Allra heilagra messa kl. 20:00

9. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00

16. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00

23. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00

30. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 Samverustund á aðventu með fermingarfjölskyldum kl. 13:00-14:00 og 14:30-15:30

7. desember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og aðventukvöld kl. 20:00

14. desember: Jólaball sunnudagaskólans í Hellisgerði kl. 11:00

Safnaðarstarf hefst aftur

í september/október!



Mánudagar

16:30 Krílakór yngri
17:00 Krílakór eldri

Æfingar hefjast 6. október og fara fram á Reykjavíkurvegi 68 2. hæð.

Þriðjudagar

10:30 – 11:10 Krílasálmar fara fram í kirkjunni – Krílasálmar hefjast 9. september

16:30 – 18:30 Fermingarstarf

Miðvikudagar

18:30 – 21:00 Fríkirkjukórinn æfing

Fimmtudagar

Barnakór fyrir börn á sjötta ári og upp úr. Öll börn hjartanlega velkomin

kl. 17:00 – 17:45

Æfingar hefjast 25. september og munu fara fram á Reykjavíkurvegi 68 2. hæð

Fyrsta þriðjudag í mánuði:

Kvenfélagið kl. 20:00

Annan þriðjudag í mánuði:

Prjónagleði – Upplýsingar á facebooksíðunni Prjónagleði Fríkirkjunnar í Hafnarfirði 2025-2026

Samfélagsmiðlar

Opnunartími

Alla virka daga

Starfsfólk

Allar upplýsingar um netföng og símanúmer eru hér

Fríkirkjan í Hafnarfirði

Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430

Skráning í Fríkirkjuna í Hafnarfirði

Go to Top