Fermingarfræðslan að hefjast
Góðu vinir. Senn líður að upphafi fermingarfræðslu Fríkirkjunnar í Hafnarfirði veturinn 2023 til 2024 og við erum farin að telja niður dagana í fjörið. Þetta er langlokupóstur en ég bið ykkur að lesa vel yfir hann. Starfið hefst með formlegum hætti þriðjudaginn 22. ágúst 2023 fyrir hópa A og B og þriðjudaginn 29. ágúst 2023 ...
Aðalsafnaðarfundur
Aðalsafnaðarfundur Fríkirkjunnar fer fram þriðjudaginn 16. maí kl. 20 í safnaðarheimilinu. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.
Fjölskylduhátíð Fríkirkjunnar
Fjölskylduhátíð Fríkirkjunnar verður sunnudaginn 14. maí. Lúðrasveit Hafnarfjarðar leiðir skrúðgöngu frá Fríkirkjunni kl.11. Skemmtidagskrá verður á Thorsplani.
Dymbilvika og páskar
Föstudagurinn langi Samvera við krossinn kl. 17 Fríkirkjukórinn og Fríkirkjubandið flytja fallega tónlist undir stjórn Arnar Arnarsonar tónlistarstjóra. Kirstín Erna Blöndal syngur einsöng. Páskadagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 08. Fríkirkjukórinn syngur. Skarphéðinn Þór Hjartarson leikur á orgel, Örn Arnarson leikur á gítar. Björk Níelsdóttir syngur einsöng. Eftir guðsþjónustuna leggjumst við í mikla páskaeggjaleit með ...
19. október: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldvaka kl. 20:00
26. október: Sunnudagaskóli kl. 11:00 með Eddu og Einar
2. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og Allra heilagra messa kl. 20:00
9. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00
16. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00
23. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00
30. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 Samverustund á aðventu með fermingarfjölskyldum kl. 13:00-14:00 og 14:30-15:30
7. desember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og aðventukvöld kl. 20:00
14. desember: Jólaball sunnudagaskólans í Hellisgerði kl. 11:00
Safnaðarstarf hefst aftur
Mánudagar
16:30 Krílakór yngri
17:00 Krílakór eldri
Æfingar hefjast 6. október og fara fram á Reykjavíkurvegi 68 2. hæð.
Þriðjudagar
10:30 – 11:10 Krílasálmar fara fram í kirkjunni – Krílasálmar hefjast 9. september
16:30 – 18:30 Fermingarstarf
Miðvikudagar
18:30 – 21:00 Fríkirkjukórinn æfing
Fimmtudagar
Barnakór fyrir börn á sjötta ári og upp úr. Öll börn hjartanlega velkomin
kl. 17:00 – 17:45
Æfingar hefjast 25. september og munu fara fram á Reykjavíkurvegi 68 2. hæð
Fyrsta þriðjudag í mánuði:
Kvenfélagið kl. 20:00
Annan þriðjudag í mánuði:
Prjónagleði – Upplýsingar á facebooksíðunni Prjónagleði Fríkirkjunnar í Hafnarfirði 2025-2026
Kvenfélagið kl. 20:00
Annan þriðjudag í mánuði:
Prjónagleði – Upplýsingar á facebooksíðunni Prjónagleði Fríkirkjunnar í Hafnarfirði 2025-2026
Samfélagsmiðlar
Opnunartími
Alla virka daga
Fríkirkjan í Hafnarfirði
Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430