21. maí – Kynning á fermingarstarfi 2018

Sunnudaginn 21. maí kl. 17 verður kynning á fermingarstarfi veturinn 2017 – 18.  Þá ætlum við að koma saman í fallegu Fríkirkjunni sem heldur svo vel utanum okkur. Eins og alltaf – þá biðjum við ykkur að koma í fylgd með fullorðnum. Þar sem nú er ljóst að útslitaleikur milli FH og og Vals í  handbolt hefst kl. 16 og margir sem fylgjast vilja með þeim leik þá verðum við í kirkjunni eftir [Lesa meira...]

Aðalfundur Fríkirkjusafnaðarins 17. maí kl. 20

Boðað er til aðalsafnaðarfundar Fríkirkjusafnaðarins í Hafnarfirði maí 2017 kl. 20. í safnaðarheimilinu Linnetsstíg.   Dagskrá Fundarsetning.   Fundargerð síðasta fundar.   Skýrsla um starfsemina. Formaður flytur skýrslu stjórnar. Gjaldkeri leggur fyrir endurskoðan ársreikning. Prestarnir fara yfir safnaðarstarfið. Formaður kvenfélagsins Formaður [Lesa meira...]

Fermingar sunnudaginn 7. maí

Nk. sunnudag verða fermdir tveir hópar í Fríkirkjunni. Sá fyrri kl. 11 og síðari kl. 13. Myndin sem fylgir var tekin á pálmasunnudag, en hún er ævinlega falleg ganga barnanna með prestunum niður kirkjutröppurnar og yfir í safnaðarheimili að lokinni athöfn.    

Einstaklega vel heppnuð vorhátíð Fríkirkjunnar

Það var með blendnum söknuði að fara með vorhátíð Fríkirkjunnar úr Kaldársseli þar sem hún hefur verið frá 1991.  Með litlum fyrirvara var flutningur auglýstur á Thorsplan.  Byrjaði ekki vel þegar stór vatnspollur tók á móti okkur á miðju torginu eftir rigningarnar að undanförnu.  En Slökkviliðið svaraði kalli og vatninu var dælt í næsta niðurfall áður en fólk tók að streyma að. Vorhátíðin [Lesa meira...]

30. apríl: Vorhátíðin í Kaldárseli færist á Thorsplan.

Kæru vinir sunnudaginn 30. apríl verður vorhátíðin okkar á Thorsplani kl. 11:00. Vegna óviðráðanlegra ástæðna getum við ekki haldið hátíðina okkar í Kaldárseli að þessu sinni en við gerum að sjálfsögðu bara gott úr öllu og verðum með fjölskylduhátíðina og síðasta sunnudagaskólann okkar á Thorsplani. Hátíðin hefst kl. 11:00 þegar að við teljum í sunnudagaskólann en þar verður fléttað inn [Lesa meira...]