Fermingar 2025

Opið er fyrir skráningar í fermingarfræðslu fermingarungmenna ársins 2025.

Fermingardagar 2025

  • Laugardagur 5. apríl 2025
  • Pálmasunnudagur 13. apríl 2025
  • Skírdagur 17. apríl 2025
  • Sumardagurinn fyrsti 24. apríl 2025
  • Laugardagur 3. maí 2025
  • Sjómannadagurinn 1. júní 2025
Forsíða2024-02-14T18:16:07+00:00

Skráning í Fríkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Skráning fer fram í gegnum vefsíðu Þjóðskrár.

Dagskráin í kirkjunni 6. til 12. desember

Vikudagskrá 6.  - 12. des. 6. desember , fimmtudagur. Skólaheimsóknir í kirkjunni kl. 9 kl. 10:30. Krílasálmar í kirkjunni   7. desember, föstudagur. Skólaheimsóiknir í kirkjunni á milli kl. 9 og 11.   8. desember, laugardagur. Kl. 16.  Jólatónleikar kórs Fríkirkjunnar (sjá auglýsingu).   9. desember, sunnudagur. kl. 11   - Sunnudagaskólinn og vinamessa (sjá nánar ...

5. desember 2018|

Sunnudagur 2. des kl. 20 – Jólafundur Kvenfélags Fríkirkjunnar

??Eins og ævinlega byrjar aðventan með jólafundi Kvenfélags Fríkirkjunnar  ?‍♀️ ?‍♀️  Líkt og í fyrra verður fundurinn í safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju. Dagskráin er með hefðbundnum hætti. Léttar veitingar, skemmtiatriði og hið umtalaða happdrætti með stórglæsilegum vinningum. Anna Eðvaldsdóttir ljósmóðir mun flytja erindi og kynna nýju bókina sína. Allur ágóðinn rennur til barnastarfs Fríkirkjunnar. Allir hjartanlega velkomnir. Húsið opnar kl. ...

28. nóvember 2018|

Dagskráin í kirkjunni 29. nóvember til 5.desember

Vikudagskrá 29. nóv - 5. des 30. nóvember, föstudagur. kl. 20.  Fararsnið. Tónleikar í kirkjunni.  Marteinn Sindri Jónsson og Jelena Ciric. Allir velkomnir og ókeypsi aðgangur   1. desember, laugardagur kl. 20:30.  Tónleikar í kirkjunni. Vigdís Jónsdóttir og Halli Reynis.   2. desember, sunnudagur. kl. 11   - Sunnudagaskólinn. kl. 13  - Aðventusamvera með fermingarbörnum og ...

28. nóvember 2018|

Sunnudagar

29. mars
17:00 Samvera við krossinn á föstudaginn langa
31. mars
08:00 Hátíðarmessa á páskadagsmorgun
11:00 Sunnudagaskóli
7. apríl
11:00 Sunnudagaskóli
13. apríl
10:30 Ferming
12:00 Ferming
14. apríl
11:00 Sunnudagaskóli
21. apríl
11:00 Sunnudagaskóli
25. apríl
10:00 Ferming
11:00 Ferming

Mánudagar

16:30 Krílakór yngri
17:00 Krílakór eldri
Facebook hópur

Þriðjudagar

10:30 – 11:10 Krílasálmar (Facebook hópur)
17:00 – 19:00 Fermingarstarf

Miðvikudagar

18:30 – 21:00 Fríkirkjukórinn æfing

Fimmtudagar

10:00 – 12:00 Kaffispjall í safnaðarheimilinu
17:00 – 17:50 Barnakór (Facebook hópur)
18:15 – 20:00 Sönghópurinn Einar

Samfélagsmiðlar

Opnunartími

Alla virka daga

Starfsfólk

Allar upplýsingar um netföng og símanúmer eru hér

Fríkirkjan í Hafnarfirði

Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430

Skráning í Fríkirkjuna í Hafnarfirði

Go to Top