• Af hverju að skrá sig í Fríkirkjuna í Hafnarfirði?

    22. nóvember 2021

    Við höfum fengið þó nokkrar fyrirspurnir frá fólki sem er að velta því fyrir sér hvernig maður skráir sig í Fríkirkjuna í Hafnarfirði og af hverju. Til að svara fyrri spurningunni þá er tiltölulega auðvelt að gera það í dag, með rafrænum skilríkjum. Það þarf að skrá börnin sín sérstaklega, þ.e. þau færast ekki á milli trúfélaga með foreldrum sínum og báðir foreldrar/forráðamenn þurfa að samþykkja skráninguna. Allt er þetta gert með rafrænum hætti í gegnum heimasíðuna okkar https://www.frikirkja.is/ eða á skra.is. Af hverju að skrá sig? Skráning í fallegu kirkjuna okkar skiptir okkur öll máli sem þar þiggjum þjónustu. ...

Forsíða2025-11-05T14:33:42+00:00

Skráning í Fríkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Skráning fer fram í gegnum vefsíðu Þjóðskrár.

Dagskráin í kirkjunni 6. til 12. desember

Vikudagskrá 6.  - 12. des. 6. desember , fimmtudagur. Skólaheimsóknir í kirkjunni kl. 9 kl. 10:30. Krílasálmar í kirkjunni   7. desember, föstudagur. Skólaheimsóiknir í kirkjunni á milli kl. 9 og 11.   8. desember, laugardagur. Kl. 16.  Jólatónleikar kórs Fríkirkjunnar (sjá auglýsingu).   9. desember, sunnudagur. kl. 11   - Sunnudagaskólinn og vinamessa (sjá nánar ...

5. desember 2018|

Sunnudagur 2. des kl. 20 – Jólafundur Kvenfélags Fríkirkjunnar

??Eins og ævinlega byrjar aðventan með jólafundi Kvenfélags Fríkirkjunnar  ?‍♀️ ?‍♀️  Líkt og í fyrra verður fundurinn í safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju. Dagskráin er með hefðbundnum hætti. Léttar veitingar, skemmtiatriði og hið umtalaða happdrætti með stórglæsilegum vinningum. Anna Eðvaldsdóttir ljósmóðir mun flytja erindi og kynna nýju bókina sína. Allur ágóðinn rennur til barnastarfs Fríkirkjunnar. Allir hjartanlega velkomnir. Húsið opnar kl. ...

28. nóvember 2018|

Dagskráin í kirkjunni 29. nóvember til 5.desember

Vikudagskrá 29. nóv - 5. des 30. nóvember, föstudagur. kl. 20.  Fararsnið. Tónleikar í kirkjunni.  Marteinn Sindri Jónsson og Jelena Ciric. Allir velkomnir og ókeypsi aðgangur   1. desember, laugardagur kl. 20:30.  Tónleikar í kirkjunni. Vigdís Jónsdóttir og Halli Reynis.   2. desember, sunnudagur. kl. 11   - Sunnudagaskólinn. kl. 13  - Aðventusamvera með fermingarbörnum og ...

28. nóvember 2018|




Helgihald 2025

9. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00

16. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00

23. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00

30. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og samverustund á aðventu með fermingar – fjölskyldum kl. 13:00 – 14:00 og 14:30-15:30

7. desember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og aðventukvöld kl. 20:00

14. desember: Jólaball sunnudagaskólans í Hellisgerði kl. 11:00

24. desember: Aftansöngur á aðfangadag kl. 18:00 og jólasöngvar á jólanótt kl. 23:30

25. desember: Jólasöngvar fjölskyldunnar kl. 14:00

31. desember: Aftansöngur á gamlársdag kl. 18:00

Mánudagar

Krílakórar:

16:30 Krílakór yngri
17:00 Krílakór eldri

Æfingar fara fram á Reykjavíkurvegi 68 2. hæð.

Þriðjudagar

Krílasálmar:

10:30 – 11:10 Krílasálmar fara fram í kirkjunni

16:30 – 18:30 Fermingarstarf

Miðvikudagar

Fríkirkjukórinn:

18:30 – 21:00 æfing

Fimmtudagar

Barnakór:

Öll börn eru hjartanlega velkomin kl. 17:00 – 17:45. Æfingar fara fram á Reykjavíkurvegi 68

Fyrsta þriðjudag í mánuði:

Kvenfélagið kl. 20:00
Prjónagleði – Upplýsingar á facebooksíðunni Prjónagleði Fríkirkjunnar í Hafnarfirði 2025-2026

Samfélagsmiðlar

Opnunartími

Alla virka daga

Starfsfólk

Allar upplýsingar um netföng og símanúmer eru hér

Fríkirkjan í Hafnarfirði

Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430

Skráning í Fríkirkjuna í Hafnarfirði

Go to Top