• Skírnarathafnir margfaldast “eftir” covid

    26. október 2021

    Það er gleðilegt að segja frá því að nú fjölgar skírnarathöfnum eftir að helstu samkomutakmörkunum vegna covid hefur verið aflétt.  Prestarnir okkar, Milla og Einar, skírðu samtals sjö börn við hátíðlegar athafnir síðasta sunnudag, fjórar voru í kirkjunni, þar af ein í sunnudagaskólanum okkar og þrjár voru í heimahúsum. Á þessu ári hafa 135 börn verið skírð af prestunum okkar og margar athafnir eru framundan. Aldur barnanna allt frá fjögurra vikna til 16 mánaða! Þetta gleður okkur afar mikið. Myndirnar eru úr skírnarathöfnum síðustu helgar birtar með leyfi foreldra.

Forsíða2025-06-18T11:31:58+00:00

Skráning í Fríkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Skráning fer fram í gegnum vefsíðu Þjóðskrár.

Dagskráin í Fríkirkjunni 25. – 31. október

Vikudagskrá 25. - 31. okt 25. október. fimmtudagur. Krílasálmar kl. 10:30 í kirkjunni.   28. október, sunnudagur. kl. 11   -Sunnudagaskólinn   29. október, mánudagur. Barnakór 6 til 9 ára kl. 16:30 30.október, þriðjudagur. Fermingarfræðsla kl. 17:00 Hópur: A Fermingarfræðsla kl. 18:00 Hópur: B 31. október, miðvikudagur. kl. 10 til 12 - Foreldrarmorgnar kl. 16:30 - ...

24. október 2018|

21. október: Sunnudagaskóli kl. 11.

Sunnudaginn 21. október verður sunnudagaskólinn okkar á sínum tíma í Fríkirkjunni. Erna og Ragga verða með okkur ásamt gleðibandinu okkar dásamlega skipað þeim Guðmundi Pálssyni, bassaleikara, Gísla Gamm, trommuleikara og Erni Arnarsyni, gítarleikara. Rebbi og Mýsla koma í heimsókn og við ætlum að ræða svolítið um lífið og tilveruna, hvað við getum gert þegar við ...

17. október 2018|

14. október: – Sunnudagaskóli kl. 11 og kvöldvaka kl. 20

Næsta sunnudag, 14. október verður sunnudagaskólinn að sjálfsögðu á sínum stað. Á kvöldvöku verður Vigdís Jónsdóttir forstöðumaður VIRK og harmonikuleikari gestur okkur.  Hún mun bæði tala til okkar og spila á nikkuna.  

10. október 2018|




Helgihald

Sumarmessur í Garðakirkju

Sumarmessurnar í Garðakirkju verða kl. 11:00 alla sunnudaga í júní, júlí og ágúst.

Sumarmessurnar eru samstarfsverkefni kirknanna á Álftanesi, í Garðabæ og Hafnarfirði. Sóknirnar eru: Ástjarnarsókn, Bessastaðasókn, Garðasókn, Hafnarfjarðarsókn, Víðistaðasókn og Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messuhaldið skiptist á milli presta, tónlistar- og starfsfólks kirknanna.

Safnaðarstarf hefst aftur

í byrjun september!


Mánudagar

16:30 Krílakór yngri
17:00 Krílakór eldri

Þriðjudagar

10:30 – 11:10 Krílasálmar

17:00 – 19:00 Fermingarstarf

Miðvikudagar

18:30 – 21:00 Fríkirkjukórinn æfing

Fimmtudagar

17:00 – 17:30 Litli kór

17:30 – 18:15 Barnakór Fríkirkjunnar

18:30 – 19:45 Syngjum saman – Tónlistin er hjartans mál – verið öll hjartanlega velkomin.

Fyrsta þriðjudag í mánuði: Kvenfélagið kl. 20:00
Annan þriðjudag í mánuði: Prjónagleði kl. 19:30

Samfélagsmiðlar

Opnunartími

Alla virka daga

Starfsfólk

Allar upplýsingar um netföng og símanúmer eru hér

Fríkirkjan í Hafnarfirði

Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430

Skráning í Fríkirkjuna í Hafnarfirði

Go to Top