• Skírnarathafnir margfaldast “eftir” covid

    26. október 2021

    Það er gleðilegt að segja frá því að nú fjölgar skírnarathöfnum eftir að helstu samkomutakmörkunum vegna covid hefur verið aflétt.  Prestarnir okkar, Milla og Einar, skírðu samtals sjö börn við hátíðlegar athafnir síðasta sunnudag, fjórar voru í kirkjunni, þar af ein í sunnudagaskólanum okkar og þrjár voru í heimahúsum. Á þessu ári hafa 135 börn verið skírð af prestunum okkar og margar athafnir eru framundan. Aldur barnanna allt frá fjögurra vikna til 16 mánaða! Þetta gleður okkur afar mikið. Myndirnar eru úr skírnarathöfnum síðustu helgar birtar með leyfi foreldra.

Forsíða2025-09-02T15:33:00+00:00

Skráning í Fríkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Skráning fer fram í gegnum vefsíðu Þjóðskrár.

14. október: – Sunnudagaskóli kl. 11 og kvöldvaka kl. 20

Næsta sunnudag, 14. október verður sunnudagaskólinn að sjálfsögðu á sínum stað. Á kvöldvöku verður Vigdís Jónsdóttir forstöðumaður VIRK og harmonikuleikari gestur okkur.  Hún mun bæði tala til okkar og spila á nikkuna.  

10. október 2018|

Fjársöfnun hjá Fríkirkjusöfnuðinum

Enn og aftur leitum við til safnaðarins.  með stuðning upp á  2.100 kr.    Þessar greiðslur í heimabanka eru valfrjálsar með öllu. Fríkirkjan í Hafnarfirði  nýtur þeirrar sérstöðu að vera alfarið í eigu safnaðarins.  Við stjórnum okkur sjálf, án íhlutunar stjórnvalda eða annara kirkjudeilda.  Safnaðarstarfið er farsælt og margir leyta til kirkjunnar í gleði og ...

8. október 2018|

Þriðjudagur 2. október kl. 20 – fyrirlestur hjá kvenfélagi Fríkirkjunnar

ÞRIÐJUDAGINN 2. OKTÓBER verður fyrsti fundur vetrarins í safnaðarheimilinu við Linnetstíg 6, kl. 20:00. Þar munum við kynna vetrarstarfið ásamt því að góður gestur kemur á fundinn. Guðrún Harpa Bjarnadóttir mun koma og segja okkur frá mjög áhugaverðu starfi tengdu konum í Nepal. Velkomið að bjóða gestum með sér á fundinn.

30. september 2018|




Helgihald

Sunnudagaskóli hefst 7. september kl. 11:00

14. september verður sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00. Sr. Inga Harðardóttir boðin velkomin til starfa.

21. september: Sunnudagaskóli kl. 11:00

28. september: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00

5. október: Sunnudagaskóli kl. 11:00

12. október: Söfnunardagur kirkjunnar. Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00

19. október: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldvaka kl. 20:00

26. október: Sunnudagaskóli kl. 11:00 með Eddu og Einar

2. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og Allra heilagra messa kl. 20:00

9. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00

16. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00

23. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00

30. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 Samverustund á aðventu með fermingarfjölskyldum kl. 13:00-14:00 og 14:30-15:30

7. desember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og aðventukvöld kl. 20:00

14. desember: Jólaball sunnudagaskólans í Hellisgerði kl. 11:00

Safnaðarstarf hefst aftur

í september/október!



Mánudagar

16:30 Krílakór yngri
17:00 Krílakór eldri

Æfingar hefjast 6. október og fara fram á Reykjavíkurvegi 68 2. hæð.

Þriðjudagar

10:30 – 11:10 Krílasálmar fara fram í kirkjunni – Krílasálmar hefjast 9. september

17:00 – 19:00 Fermingarstarf

Miðvikudagar

18:30 – 21:00 Fríkirkjukórinn æfing

Fimmtudagar

17:00 – 17:30 Litli kór

17:30 – 18:15 Barnakór Fríkirkjunnar-

Æfingar hefjast 25. september og munu fara fram á Reykjavíkurvegi 68 2. hæð

Fyrsta þriðjudag í mánuði: Kvenfélagið kl. 20:00

Samfélagsmiðlar

Opnunartími

Alla virka daga

Starfsfólk

Allar upplýsingar um netföng og símanúmer eru hér

Fríkirkjan í Hafnarfirði

Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430

Skráning í Fríkirkjuna í Hafnarfirði

Go to Top