Fermingar 2025

Opið er fyrir skráningar í fermingarfræðslu fermingarungmenna ársins 2025.

Fermingardagar 2025

  • Laugardagur 5. apríl 2025
  • Pálmasunnudagur 13. apríl 2025
  • Skírdagur 17. apríl 2025
  • Sumardagurinn fyrsti 24. apríl 2025
  • Laugardagur 3. maí 2025
  • Sjómannadagurinn 1. júní 2025
Forsíða2024-02-14T18:16:07+00:00

Skráning í Fríkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Skráning fer fram í gegnum vefsíðu Þjóðskrár.

Dagskráin í Fríkirkjunni 20. til 26. september

Vikudagskrá 20. - 26. sept 20. september. fimmtudagur. Krílasálmar kl. 10:30 í kirkjunni.   23. september, sunnudagur. kl. 11   -Sunnudagaskólinn   24. september, mánudagur. Barnakór 6 til 9 ára kl. 16:30 25.september, þriðjudagur. Fermingarfræðsla kl. 17:00 Hópur: A Fermingarfræðsla kl. 18:00 Hópur: B 26. september, miðvikudagur. kl. 10 til 12 - Foreldrarmorgnar kl. 16:30 - ...

19. september 2018|

Haustið í kirkjunni

Líf og fjör í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Um 160 börn og fullorðnir mættu í sunnudagaskólann nú 16. september. Um kvöldið komu svo nærri 200 manns til þess að eiga notalega stund í kirkjunni þar sem hugleiðingarefnið var haustið og öll litbrigði þess. Og svo má ekki gleyma þvi að prestar kirkjunnar fengu að skíra og ...

19. september 2018|

Ferðalög á Úlfljótsvatn – upplýsingar

Ferð á Úlfljótsvatn frá föstudegi til laugardags 21.-22.sept. Hópar A og B Fermingarbörn úr  Lækjarskóla og Öldutúnsskóla,  Setbergsskóla og Víðistaðaskóla. Lagt verður af stað frá safnaðarheimilinu á föstudeginum  kl.15:30. Dvalið verður við leik og störf á Úlfljótsvatni eina nótt og komið til baka um kl. 14:30 á laugardeginum. Ferð á Úlfljótsvatn frá föstudegi til laugardags ...

18. september 2018|

Sunnudagar

2. júní
10:30 Ferming
12:00 Ferming

Mánudagar

16:30 Krílakór yngri
17:00 Krílakór eldri
Facebook hópur

Þriðjudagar

10:30 – 11:10 Krílasálmar (Facebook hópur)
17:00 – 19:00 Fermingarstarf

Miðvikudagar

18:30 – 21:00 Fríkirkjukórinn æfing

Fimmtudagar

10:00 – 12:00 Kaffispjall í safnaðarheimilinu
17:00 – 17:50 Barnakór (Facebook hópur)
18:15 – 20:00 Sönghópurinn Einar

Samfélagsmiðlar

Opnunartími

Alla virka daga

Starfsfólk

Allar upplýsingar um netföng og símanúmer eru hér

Fríkirkjan í Hafnarfirði

Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430

Skráning í Fríkirkjuna í Hafnarfirði

Go to Top