• Sunnudagaskóli 24. október

    22. október 2021

    Það er skemmtilegur sunnudagaskóli framundan á sunnudag kl. 11 í umsjá Ernu, Eddu og Fríkirkjubandsins. Fjörug og fræðandi stund fyrir alla fjölskylduna! Sjáumst á sunnudag.

Forsíða2025-09-02T15:33:00+00:00

Skráning í Fríkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Skráning fer fram í gegnum vefsíðu Þjóðskrár.

30. september er sunnudagaskóli kl.11:00 og kvöldmessa kl. 20:00.

Í sunnudagaskólanum ætlum við að syngja og njóta þess að koma saman og hlusta á fallegan boðskap. Tala um mikilvægi þess að koma fallega fram hvert við annað og rækta samband okkar við hið góða og fallega í hjartanu okkar og líkna og gleðja með brosinu okkar. Í kvöldmessunni munum við fara í gegnum lífið og tilveruna og búa okkur undir ...

29. september 2018|

Úlfljótsvatn 28. – 29. september

Ferð á Úlfljótsvatn frá föstudegi til laugardags 28. -29. sept. Hópar C og D Fermingarbörn úr Áslandsskóla, Hvaleyrarskóla, Hraunvallaskóla, Nú og skólum utan Hafnarfjarðar. Lagt verður af stað frá safnaðarheimilinu á föstudeginum  kl. 15:30. Dvalið verður við leik og störf á Úlfljótsvatni eina nótt og komið til baka um kl. 14:30 á laugardeginum.    Ef ...

27. september 2018|

Dásemd á Úlfljótsvatni

55 -60 krakkar héldu á föstudag í fermingarferð á Úlfljótssvatn.  Þau höfðu aldeilis heppnina með sér og veðrið alveg hreint yndislegt.  Þétt dagskrá allan tíma og gleðin skeið úr hverju andliti eins og þar segir. Vonandi að sama heppni verði með fólki í seinni ferð fermingarkrakkana um næstu helgi.    

23. september 2018|

Dagskráin í Fríkirkjunni 20. til 26. september

Vikudagskrá 20. - 26. sept 20. september. fimmtudagur. Krílasálmar kl. 10:30 í kirkjunni.   23. september, sunnudagur. kl. 11   -Sunnudagaskólinn   24. september, mánudagur. Barnakór 6 til 9 ára kl. 16:30 25.september, þriðjudagur. Fermingarfræðsla kl. 17:00 Hópur: A Fermingarfræðsla kl. 18:00 Hópur: B 26. september, miðvikudagur. kl. 10 til 12 - Foreldrarmorgnar kl. 16:30 - ...

19. september 2018|




Helgihald

Sunnudagaskóli hefst 7. september kl. 11:00

14. september verður sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00. Sr. Inga Harðardóttir boðin velkomin til starfa.

21. september: Sunnudagaskóli kl. 11:00

28. september: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00

5. október: Sunnudagaskóli kl. 11:00

12. október: Söfnunardagur kirkjunnar. Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00

19. október: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldvaka kl. 20:00

26. október: Sunnudagaskóli kl. 11:00 með Eddu og Einar

2. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og Allra heilagra messa kl. 20:00

9. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00

16. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00

23. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00

30. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 Samverustund á aðventu með fermingarfjölskyldum kl. 13:00-14:00 og 14:30-15:30

7. desember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og aðventukvöld kl. 20:00

14. desember: Jólaball sunnudagaskólans í Hellisgerði kl. 11:00

Safnaðarstarf hefst aftur

í september/október!



Mánudagar

16:30 Krílakór yngri
17:00 Krílakór eldri

Æfingar hefjast 6. október og fara fram á Reykjavíkurvegi 68 2. hæð.

Þriðjudagar

10:30 – 11:10 Krílasálmar fara fram í kirkjunni – Krílasálmar hefjast 9. september

17:00 – 19:00 Fermingarstarf

Miðvikudagar

18:30 – 21:00 Fríkirkjukórinn æfing

Fimmtudagar

17:00 – 17:30 Litli kór

17:30 – 18:15 Barnakór Fríkirkjunnar-

Æfingar hefjast 25. september og munu fara fram á Reykjavíkurvegi 68 2. hæð

Fyrsta þriðjudag í mánuði: Kvenfélagið kl. 20:00

Samfélagsmiðlar

Opnunartími

Alla virka daga

Starfsfólk

Allar upplýsingar um netföng og símanúmer eru hér

Fríkirkjan í Hafnarfirði

Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430

Skráning í Fríkirkjuna í Hafnarfirði

Go to Top