Ferðalög á Úlfljótsvatn – upplýsingar
Ferð á Úlfljótsvatn frá föstudegi til laugardags 21.-22.sept. Hópar A og B Fermingarbörn úr Lækjarskóla og Öldutúnsskóla, Setbergsskóla og Víðistaðaskóla. Lagt verður af stað frá safnaðarheimilinu á föstudeginum kl.15:30. Dvalið verður við leik og störf á Úlfljótsvatni eina nótt og komið til baka um kl. 14:30 á laugardeginum. Ferð á Úlfljótsvatn frá föstudegi til laugardags ...
Krílakórar komnir á fullt
Krílakórarnir eru tveir þennan veturinn. Annars vegar 1 og 2ja ára krílí og hins vegar 3ja til 4ra ára. Báðir á miðvikudögum, yngri börnin kl. 16:30 og eldri hópurinn kl. 17:00. Mjög góð þátttaka er og mikill áhugi. Þær Erna Blöndal og Ragga Kolbeins stýra og æfa börnin af sinni alkunnu snilld. Barnakór fyrir 5-8 ...
Dagskráin í Fríkirkjunni 13. – 19. september
Vikudagskrá 13. - 19. sept 13. september. fimmtudagur. Krílasálmar hefjast kl. 10:30 í kirkjunni. Upplýsingar og skráning hjá Ernu Blöndal, erna@frikirkja.is - sími: 897-2637 16. september, sunnudagur. kl. 11 -Sunnudagaskólinn kl. 20 -Kvöldvaka í Fríkirkjunni. - Til umhföllunar verður haustið og litbrigði þess í lífi og umhverfi okkar. 17. september, mánudagur. Barnakór 6 til 9 ...
9. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00
16. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00
23. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00
30. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og samverustund á aðventu með fermingar – fjölskyldum kl. 13:00 – 14:00 og 14:30-15:30
7. desember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og aðventukvöld kl. 20:00
14. desember: Jólaball sunnudagaskólans í Hellisgerði kl. 11:00
24. desember: Aftansöngur á aðfangadag kl. 18:00 og jólasöngvar á jólanótt kl. 23:30
25. desember: Jólasöngvar fjölskyldunnar kl. 14:00
31. desember: Aftansöngur á gamlársdag kl. 18:00
Mánudagar
Krílakórar:
16:30 Krílakór yngri
17:00 Krílakór eldri
Æfingar fara fram á Reykjavíkurvegi 68 2. hæð.
Þriðjudagar
Krílasálmar:
10:30 – 11:10 Krílasálmar fara fram í kirkjunni
16:30 – 18:30 Fermingarstarf
Miðvikudagar
Fríkirkjukórinn:
18:30 – 21:00 æfing
Fimmtudagar
Barnakór:
Öll börn eru hjartanlega velkomin kl. 17:00 – 17:45. Æfingar fara fram á Reykjavíkurvegi 68
Fyrsta þriðjudag í mánuði:
Kvenfélagið kl. 20:00
Prjónagleði – Upplýsingar á facebooksíðunni Prjónagleði Fríkirkjunnar í Hafnarfirði 2025-2026
Samfélagsmiðlar
Opnunartími
Alla virka daga
Fríkirkjan í Hafnarfirði
Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430

