Dagskráin í Fríkirkjunni 13. – 19. september
Vikudagskrá 13. - 19. sept 13. september. fimmtudagur. Krílasálmar hefjast kl. 10:30 í kirkjunni. Upplýsingar og skráning hjá Ernu Blöndal, erna@frikirkja.is - sími: 897-2637 16. september, sunnudagur. kl. 11 -Sunnudagaskólinn kl. 20 -Kvöldvaka í Fríkirkjunni. - Til umhföllunar verður haustið og litbrigði þess í lífi og umhverfi okkar. 17. september, mánudagur. Barnakór 6 til 9 ...
6. – 12. september í Fríkirkjunni
Vikudagskrá 6. - 12. 6. september. fimmtudagur. Krílasálmar hefjast kl. 10:30 í kirkjunni á morgun. Upplýsingar og skráning hjá Ernu Blöndal, erna@frikirkja.is - sími: 897-2637 9. september, sunnudagur. kl. 11 -Sunnudagaskólinn kl. 13 -Guðsþjónusta í Fríkirkjunni. 10. september, mánudagur. Barnakór 6 til 9 ára kl. 16:30 11..september, þriðjudagur. Fermingarfræðsla kl. 17:00 Hópur: A Fermingarfræðsla kl. ...
Úlfljótsvatn, skipting í hópa og fleiri upplýsingar
Þá liggur það fyrir að ferðum fermingarbarna á Úlfljótsvatn verður skipt á milli hóp eins og hér segir: Hópar A og B fara á Úlfljótsvatn 21 september (föstudagur) og dvelja þar í sólarhring, lagt af stað síðdegis Hópar C og D fara 28. september (föstudagur) og dvelja í sólarhring, lagt af stað síðdegis. Ferð ...
Vetrarstarfið fer af stað – 2. sept. kvöldmessa kl. 20 og sunnudagaskóli.
Fríkirkjan fer á fullt komandi viku og allar upplýsingar í auglýsingunni hér á síðunni um dagskrá komandi viku. Athugið að kvöldmessa verður 2. sept. kl. 20
Sunnudagaskóli hefst 7. september kl. 11:00
14. september verður sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00. Sr. Inga Harðardóttir boðin velkomin til starfa.
21. september: Sunnudagaskóli kl. 11:00
28. september: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00
5. október: Sunnudagaskóli kl. 11:00
12. október: Söfnunardagur kirkjunnar. Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00
19. október: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldvaka kl. 20:00
26. október: Sunnudagaskóli kl. 11:00 með Eddu og Einar
2. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og Allra heilagra messa kl. 20:00
9. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00
16. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00
23. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00
30. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 Samverustund á aðventu með fermingarfjölskyldum kl. 13:00-14:00 og 14:30-15:30
7. desember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og aðventukvöld kl. 20:00
14. desember: Jólaball sunnudagaskólans í Hellisgerði kl. 11:00
Safnaðarstarf hefst aftur
Mánudagar
16:30 Krílakór yngri
17:00 Krílakór eldri
Æfingar hefjast 6. október og fara fram á Reykjavíkurvegi 68 2. hæð.
Þriðjudagar
10:30 – 11:10 Krílasálmar fara fram í kirkjunni – Krílasálmar hefjast 9. september
17:00 – 19:00 Fermingarstarf
Miðvikudagar
18:30 – 21:00 Fríkirkjukórinn æfing
Fimmtudagar
17:00 – 17:30 Litli kór
17:30 – 18:15 Barnakór Fríkirkjunnar-
Æfingar hefjast 25. september og munu fara fram á Reykjavíkurvegi 68 2. hæð
Fyrsta þriðjudag í mánuði: Kvenfélagið kl. 20:00
Samfélagsmiðlar
Opnunartími
Alla virka daga
Fríkirkjan í Hafnarfirði
Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430