• 10. október – kaffisala kvenfélagsins

    9. október 2021

    Sunnudagskólinn á sínum stað kl. 11 Kl. 14 er messa undir stjórn Margrétar Lilju Vilmundsdóttur, Arnar Arnarsonar og Fríkirkjukórsins. Á eftir kl. 15 henni er árlega kaffisala kvenfélags Frikirkjunnar. Kaffisalan hefst strax eftir messuna. Takk fyri stuðninginn og hlökkum til að sjá ykkur.

Forsíða2025-06-18T11:31:58+00:00

Skráning í Fríkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Skráning fer fram í gegnum vefsíðu Þjóðskrár.

6. – 12. september í Fríkirkjunni

Vikudagskrá 6. - 12. 6. september. fimmtudagur. Krílasálmar hefjast kl. 10:30 í kirkjunni á morgun. Upplýsingar og skráning hjá Ernu Blöndal, erna@frikirkja.is - sími: 897-2637 9. september, sunnudagur. kl. 11   -Sunnudagaskólinn kl. 13  -Guðsþjónusta í Fríkirkjunni. 10. september, mánudagur. Barnakór 6 til 9 ára kl. 16:30 11..september, þriðjudagur. Fermingarfræðsla kl. 17:00 Hópur: A Fermingarfræðsla kl. ...

5. september 2018|

Úlfljótsvatn, skipting í hópa og fleiri upplýsingar

Þá liggur það fyrir að ferðum fermingarbarna á Úlfljótsvatn verður skipt á milli hóp eins og hér segir:   Hópar A og B fara á Úlfljótsvatn 21 september  (föstudagur) og dvelja þar í sólarhring, lagt af stað síðdegis Hópar C og D fara 28.  september (föstudagur) og dvelja í sólarhring, lagt af stað síðdegis.   Ferð ...

3. september 2018|

Upplýsingar um fermingar og upphaf fermingarstarfs

Fermingarstarfið hefst með kvöldvöku í Fríkirkjunni sunnudaginn 26. ágúst kl. 20. Þar verður kynning á vetrarstarfinu og skráning fermingarbarna. Óskir um fermingardaga skráðar.   Ferðir á Úlfljótsvatn verða síðustu tvær helgarnar í september. 21. til 22. (fös-lau) og hinsvegar 28. til 29. Nánari tilhögun og skipting eftir skólum verður kynnt 26. ágúst   Fermingarfræðslan verður annanhvern ...

14. ágúst 2018|




Helgihald

Sumarmessur í Garðakirkju

Sumarmessurnar í Garðakirkju verða kl. 11:00 alla sunnudaga í júní, júlí og ágúst.

Sumarmessurnar eru samstarfsverkefni kirknanna á Álftanesi, í Garðabæ og Hafnarfirði. Sóknirnar eru: Ástjarnarsókn, Bessastaðasókn, Garðasókn, Hafnarfjarðarsókn, Víðistaðasókn og Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messuhaldið skiptist á milli presta, tónlistar- og starfsfólks kirknanna.

Safnaðarstarf hefst aftur

í byrjun september!


Mánudagar

16:30 Krílakór yngri
17:00 Krílakór eldri

Þriðjudagar

10:30 – 11:10 Krílasálmar

17:00 – 19:00 Fermingarstarf

Miðvikudagar

18:30 – 21:00 Fríkirkjukórinn æfing

Fimmtudagar

17:00 – 17:30 Litli kór

17:30 – 18:15 Barnakór Fríkirkjunnar

18:30 – 19:45 Syngjum saman – Tónlistin er hjartans mál – verið öll hjartanlega velkomin.

Fyrsta þriðjudag í mánuði: Kvenfélagið kl. 20:00
Annan þriðjudag í mánuði: Prjónagleði kl. 19:30

Samfélagsmiðlar

Opnunartími

Alla virka daga

Starfsfólk

Allar upplýsingar um netföng og símanúmer eru hér

Fríkirkjan í Hafnarfirði

Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430

Skráning í Fríkirkjuna í Hafnarfirði

Go to Top