Aðalfundur Fríkirkjusafnaðarins 24. maí kl. 20
Aðalfundur Fríkirkjusafnaðarins í Hafnarfirði fimmtudaginn 24. maí 2018 kl. 20:00 í safnaðarheimilinu Linnetssíg 4-6. Dagskrá: Fundarsetning – kjör fundarstjóra og ritara. Fundargerð síðasta aðalfundar. Skýrsla um starfsemina. Skýrsla stjórnar. Ársreikningur 2018. Safnaðarstarf síðasta árs. Starf Kvenfélags Fríkirkjunnar. Starf Bræðrafélagsins. Starfsemi Kirkjukórsins Kosningar Önnur mál Öll skráð safnaðarbörn 16 ára og eldri eru ...
Fermingar á sjómannadaginn 4. júní- æfingar
Þau sem fermast á Sjómannadaginn 3. júní hafið eftirfaarandi í huga, Æfingar verða fimmtudaginn 31. maí kl. 17:30 og æfing á sama tíma daginn eftir, 1. júní ásamt foreldrum.
Kynningarfundur með fermingarbörnum næsta árs og foreldrum þeirra nánudaginn 14. maí kl. 18
Mánudaginn kl. 18 í kirkjunni. Skráning á staðnum í fermingarstarfið. Nýtt safnaðarfólk velkomið !
Glæsileg og fjölmenn vorhátíð Fríkirkjunnar
Um 250 - 300 manns mættu í Hellisgerði á Vorhátíð Fríkirkjunnar í dag, þrátt fyrir kalsaveður. Lúðrasveit Hafnarfjarðar leiddi skrúðgöngu frá safnaðarheimilinu niður Strandgötu og þaðan í Hellisgerði. Tónlist, skemmtun og gleði. Heitar pylsur runnu vel af grillinu í gesti. Fáum var kalt og engum meint af, enda fólkið sjálft í Fríkirkjunni á öllum aldri ...
Sunnudagaskóli hefst 7. september kl. 11:00
14. september verður sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00. Sr. Inga Harðardóttir boðin velkomin til starfa.
21. september: Sunnudagaskóli kl. 11:00
28. september: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00
5. október: Sunnudagaskóli kl. 11:00
12. október: Söfnunardagur kirkjunnar. Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00
19. október: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldvaka kl. 20:00
26. október: Sunnudagaskóli kl. 11:00 með Eddu og Einar
2. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og Allra heilagra messa kl. 20:00
9. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00
16. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00
23. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00
30. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 Samverustund á aðventu með fermingarfjölskyldum kl. 13:00-14:00 og 14:30-15:30
7. desember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og aðventukvöld kl. 20:00
14. desember: Jólaball sunnudagaskólans í Hellisgerði kl. 11:00
Safnaðarstarf hefst aftur
Mánudagar
16:30 Krílakór yngri
17:00 Krílakór eldri
Æfingar hefjast 6. október og fara fram á Reykjavíkurvegi 68 2. hæð.
Þriðjudagar
10:30 – 11:10 Krílasálmar fara fram í kirkjunni – Krílasálmar hefjast 9. september
17:00 – 19:00 Fermingarstarf
Miðvikudagar
18:30 – 21:00 Fríkirkjukórinn æfing
Fimmtudagar
17:00 – 17:30 Litli kór
17:30 – 18:15 Barnakór Fríkirkjunnar-
Æfingar hefjast 25. september og munu fara fram á Reykjavíkurvegi 68 2. hæð
Fyrsta þriðjudag í mánuði: Kvenfélagið kl. 20:00
Samfélagsmiðlar
Opnunartími
Alla virka daga
Fríkirkjan í Hafnarfirði
Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430