Samvera á sunnudaginn

adalmynd

Það verður nóg um að vera hjá okkur næsta sunnudag! Sunnudagaskólinn á sínum stað kl. 11 og Guðsþjónusta kl. 13. Við hvetjum fermingarbörnin okkar til þess að bjóða ömmu og/eða afa með sér. Nú styttist í fermingar og þar sem þetta er fjölskylduviðburður er tilvalið að bjóða ömmu og afa að upplifa kirkjuna og sönginn!

Sunnudagaskólinn 31. janúar

12465845_421761808032345_4799831717190781403_o

Sunnudagaskólinn kl. 11 á sínum stað og tíma þennan síðasta dag janúarmánaðar. Síðast var skjávarpinn notaður til að miðla skemmtilegu efni.  Aldrei að vita upp á hverju fólkið okkar  í sunnudagaskólanum tekur upp á nú.