Fréttir


25.01.15

Við minnum á fjölskylduguðsþjónustu í kirkjunni kl. 11. Hljómsveitin okkar leiðir sönginn. Það er alltaf stuð og stemmning í sunnudagaskólanum :) Verið öll hjartanlega vekomin. ... Sýna meiraSýna minna

Skoða á Facebook

21.01.15

Þau Hörður kirkjuvörður og Kristjana Margrét dóttir tónlistarhjónanna okkar, Ernu og Arnar, áttu skemmtilega stund saman í hádeginu í dag. Hörður reyndist luma á skál með súkkulaðirúsinum sem er einmitt eitt af því sem þeirri stuttu þykir gómsætast í heimi hér.

Hún lék á als oddi og sparaði ekki þakklæti sitt við hverja rúsínu. Þau eru reyndar miklir vinir, Hörður og Kristjana, og það leynir sér ekki á þessum myndum sem teknar voru í dag og við máttum til með að deila með ykkur, kæru vinir :) (5 myndir)
... Sýna meiraSýna minna

5
Skoða á Facebook

Herdís Matthildur Guðmundsdóttir, Hildur Jóhannesdóttir og 23 öðrum líkar þetta

Skoða eldri athugasemdir

Anna Sigga HelgadottirHver mundi ekki vilja vera vinur þeirra?!5 dagar síðan   ·  2
Hrafnhildur KristinsdóttirÞessi tvo eru sko eðal 💜 og þau þekkja leiðir hvors annars að hjartanu ☺️5 dagar síðan   ·  1
Elísabet SiemsenMyndin segir meira en mörg orð. Ekki er hlgt að sjá annað en að þau séu himinlifandi hvort með annað. Yndislegt!5 dagar síðan   ·  1
Helga HauksdóttirTvö yndis!5 dagar síðan   ·  1
Guðbjörg HjálmarsdóttirDàsamlegt5 dagar síðan   ·  1
Sigríður AndersdóttirYndislegar myndir :-)5 dagar síðan   ·  1
Helena Mjöll Jóhannsdóttir💖 Mikið eru þau yndisleg. Litla daman er greinilega mikill mannþekkjari 💖3 dagar síðan
Steinunn SigfúsdóttirHörður er yndisleg manneskja ólst upp í sömu götu og hann býr í.4 dagar síðan
Kristbjörg JónsdóttirVið erum rík að eiga svona yndislegt fólk í kirkjunni okkar5 dagar síðan
Hafdis Sigursteinsdottiryndi bæði tvö5 dagar síðan
Sigríður Anna SigurðardóttirYndisleg 💖5 dagar síðan
Hrafnhildur Kristjánsdóttiryndislegar myndir :)5 dagar síðan
Jóhanna Lilja ArnardóttirÞetta eru sko gullmolar <35 dagar síðan
Ingunn SveinsdottirYndislegar myndir af edal folki.5 dagar síðan
Gunna Sigga LoftsdóttirFallegar myndir af fallegu fólki5 dagar síðan
Ragnar GunnarssonÞetta eru dásamlegar myndir:))5 dagar síðan
Helga G JóhannsdóttirSú er sæl með gotteríið :)5 dagar síðan
Fríða SæmundsdóttirVoða eru þau sæt ;)5 dagar síðan
María Gréta ÓlafsdóttirYndisleg eru þau <35 dagar síðan   ·  1

Skrá athugasemd á Facebook

19.01.15

Nú eru krúttakóræfingar komnar í fullan gang.

Hér má sjá fyrri hópinn á æfingu í dag ásamt Thelmu og Erni Arnarsyni sem leikur listilega undir á gítarinn eins og hann er þekktur fyrir í kirkjunni :)
... Sýna meiraSýna minna

Skoða á Facebook

Sigríður Valdimarsdóttir, Guðrún M Jónasdóttir og 23 öðrum líkar þetta

Hrabba Litla JóhannesdóttirBer nafnið með réttu krútt6 dagar síðan
Guðrún BlöndalFallegt :)1 vika síðan

Skrá athugasemd á Facebook

19.01.15

Fermingarfræðslan þriðjudaginn 20. janúar verður í kirkjunni: Hópur C kl. 16:30 og hópur D kl. 17:30.

Látum hér fylgja mynd úr bókinni okkar, Loksins klukknahljómi - 100 ára sögu Fríkirkjunnar í Hafnarfirði, af sr. Bernharði Guðmundssyni leiða fermingarhóp sem okkur sýnist vera af þeim góða árgangi 1966 til fermingarathafnar í kirkjunni.
... Sýna meiraSýna minna

Skoða á Facebook

Sigríður Valdimarsdóttir, Alda Guðmannsdóttir og 23 öðrum líkar þetta

Alda GuðmannsdóttirGuðmann ert þú ekki þarna í mynd.?6 dagar síðan

Skrá athugasemd á Facebook

10.01.15

Sunnudagaskólafjör!

Sjáumst hress í fyrsta sunnudagaskóla ársins sunnudaginn 11. janúar klukkan 11.

Verið öll hjartanlega velkomin :)
... Sýna meiraSýna minna

Skoða á Facebook

Ásgrímur Örn Jónasson, Ásta Reynisdóttir og 23 öðrum líkar þetta

Guðbjartur Karlott ÓlafssonEr sunnudagsskólinn í kirkjunni sjálfri eða í safnaðarheimilinu?2 vikur síðan
Ágúst Ólafur Georgsson"Í stuði með Guði"? :)2 vikur síðan

Skrá athugasemd á Facebook

09.01.15

Krútt!

Við minnum á að fyrsta krúttakóræfingin eftir jólafrí er næstkomandi mánudag, 12. janúar. Sömu tímasetningar og hópaskiptingar og fyrir jól, kl. 16:30 og 17:00.

Ef þið vitið um krútt sem langar að koma og syngja og eru á aldrinum 3-5 ára má endilega hafa samband við kórstjórakrúttin sem eru Thelma Hrönn Sigurdórsdóttir og Erna Blöndal.

Skráning á námskeiðið er hjá þeim: Thelma er með netfangið thelmasig@gmail.com og síma 695 6326 / Erna er með netfangið ernablondal@simnet.is og síma 897 2637.
... Sýna meiraSýna minna

Skoða á Facebook

07.01.15

Sjáumst á sunnudaginn klukkan 11 :) ... Sýna meiraSýna minna

Barnastarf kirkjunnar hefst sunnudaginn 11.janúar í öllum kirkjum á höfuðborgarsvæðinu og víða um land. Eigum gæðastundir með börnunum okkar á nýju ári í kirkjunni okkar.

Barnastarf kirkjunnar hefst sunnudaginn 11.janúar í öllum kirkjum á höfuðborgarsvæðinu og víða um land. Eigum gæðastundir með börnunum okkar á nýju ári í kirkjunni okkar.

Ellý Ben og Örn Arnarson líkar þetta

Dagny Sif SnæbjarnardóttirGott kvöld. Mig langar að koma með mìna tveggja ára ì sunnudagsskòlann. Er hùn of ung? Og fer starfið fram ì kirkjunni sjálfri?2 vikur síðan

Skrá athugasemd á Facebook

06.01.15

Fermingarfræðslan hefst á ný næstkomandi þriðjudag, 13. janúar. Dagskráin verður aðgengileg á frikirkja.is síðar í dag.

Meðfylgjandi mynd tók ljósmyndarinn Eva Björk fyrir Morgunblaðið eftir fermingarathöfn í kirkjunni á sumardaginn fyrsta 2013 en þá voru liðin 100 ár frá stofnun safnaðarins. Myndina er að finna í bókinni okkar, Loksins klukknahljómur.
... Sýna meiraSýna minna

Skoða á Facebook

Villi Svansson, Jónas Þórir Þórisson og 23 öðrum líkar þetta

Helga HauksdóttirFlott mynd! Eins og léttur vorblær :)3 vikur síðan   ·  1

Skrá athugasemd á Facebook

05.01.15

Nú er allt að fara í gang hjá okkur.

Mömmumorgnar hefjast miðvikudaginn 7. janúar kl. 10.

Sunnudagaskólinn byrjar sunnudaginn 11. janúar kl. 11 og þá verður guðsþjónusta kl. 13.

Fyrsta æfing Krúttakórs á nýju ári verður 12. janúar.

Krílasálmar hefjast fimmtudaginn 15. janúar.

Við hlökkum til að sjá ykkur :)
... Sýna meiraSýna minna

Skoða á Facebook