Samvera á sunnudaginn

frikirkjan2

Sunnudaginn 2. október verður nóg um að vera í kirkjunni okkar! Sunnudagaskólinn verður „í sjöunda himni” kl. 11:00 og þar munu Nebbi, Rebbi og Vaka skjaldbaka halda uppi fjörinu sem söng og fræðslu, dyggilega studd af sunnudagaskólakennurum og hljómsveit kirkjunnar. Það er svo gott að enda góða helgi í Kvöldþjónustu kl. 20:00 þar sem kór og hljómsveit leiða tónlist. Sjáumst á [Lesa meira...]

Sunnudagaskóli 25. september

14188615_496371757238016_7567328034875737367_o

Sunnudagaskólinn verður á sínum stað kl. 11 í Fríkirkjunni nú 25. september. Þriggja manna Fríkirkjubandið ásamt þeim Eddu, Röggu og Ernu munu leiða  líflega stund. Sunnudagaskólinn hefur farið af stað af krafti þetta haustið verið fjölmennt og gaman að sjá fjölmörg ný andlit í bland við fastagesti. Á feisbókarsíðu kirkjunnar (Fríkirkjan í Hafnarfirði) má m.a. sjá stutt myndbönd sem Erna [Lesa meira...]

Fermingarbörn á ferðalagi

eldur2016

Það voru 130 fermingarbörn sem tóku þátt í fermingarferðum Fríkirkjunnar þetta haustið sem farnar voru austur að Úlfljótsvatni síðustu helgina í ágúst og þá fyrstu í september. Ferðirnar tókust mjög vel enda frábært ungt fólk á ferðinni. Aðstaðan og umgjörðin á Úlfljótsvatni hjálpaði einnig til við að setja tóninn en staðurinn skartaði sínu allra fegursta þessa daga enda fádæma gott veður í boði [Lesa meira...]

Fullt að gerast í kirkjunni þessa vikuna

screen-shot-2016-09-12-at-16-12-54

Dagskrá alla daga ýmist í kirkjunni eða safnaðarheimilinu Fastir liðir í haust verða þessir: Mánudagur: Barnakór kl.16:30 Þriðjudagur: Fermingarfræðsla, (hópar C og D þessa vikuna), kl.17 og 18. Miðvikudagur: Foreldramorgun kl.10-12. Krílakórar kl.16:30 og 17. Fimmtudagur: Krílasálmar i kirkjunni kl.10:30.   Sunnudaginn 18. September er sunnudagsskólinn kl.11 og síðan [Lesa meira...]