Útvarpsmessa kl. 11 – sunnudagskólinn fellur niður !

IMG_3489

Á sunnudaginn (11. desember) kl. 11 verður útvarpað messu úr Fríkirkjunni á Rás 1. Kríla- og barnakórar Fríkirkjunnar syngja og það gerir einnig Fríkirkjukórinn undir stjórna okkar Arnar Arnarsonar. Sr. Sigga mun predika. Þó þetta sé útvarpsmessa sem hægt er að hlusta á eins eru kirkjugestir sérlega velkomnir og bara betra að fylla kirkjuna og gleðjast með söngnum. Okkur þykir leitt að [Lesa meira...]

Aðventukvöldvaka 4. desember kl. 20

8287289143_afb6d82157_z

Aðventukvöldvaka Fríkirkjunnar verður nú á sunnudag, 4. desember kl. 20. Blanda af mæltu máli og fallegri söngdagskrá. Einsöngur Erna Blöndal og Ólafur Már Svavarsson ásamt Fríkirkjukórnum.   Sunnudagaskólinn verður á símum stað og tíma kl. 11.    

Fyrsti sunnudagur í aðventu í Fríkrirkjunni

a_venta7

Sunnudaginn 27.  nóvember er fyrsti sunnudagur í aðventu. Mikið verður um að vera í kirkjunni okkar. Sunnudagaskóli kl. 11. Aðventustund kl. 13. Örn Arnarson og Erna Blöndal leiða stundina ásamt prestum. Sérstaklega er vænst þáttöku fermingarbarna og foreldra,  en að sjálfssögðu allir velkomnir eins og alltaf.   Jólafundur kvenfélags Fríkirkjunnar  í Skútunni kl. [Lesa meira...]