Ferð á Úlfljótsvatn og fleiri upplýsingar um fermingarstarf

Ferð á Úlfljótsvatn frá föstudegi til laugardags 26. - 27. ágúst. Fermingarbörn úr Lækjarskóla og Öldutúnsskóla, Hraunvallaskóla og Hvaleyrarskóla Lagt verður af stað frá safnaðarheimilinu föstudaginn 26. ágúst kl.16. Dvalið verður við leik og störf á Úlfljótsvatni eina nótt og komið til baka um kl.15 á laugardag. Ferð á Úlfljótsvatn frá föstudegi til laugardags 2. - 3. [Lesa meira...]

Gólfin á lofti kirkjunnar pússuð upp

IMG_1892

Í sumar hefur Bræðrafélag Fríkirkjunnar með Ólafi Ragnari parketslípara unnið við að pússa upp og lakka gólf á lofti kirkjunnar.  Fyrir þremur árum voru gólfin niðri tekin í gegn. Verkinu er lokið og gólfið skínandi fínt eins og sést á myndinni.  Síðustu bekkirnir voru skrúfaðir niður í gær og hér sést Matti Ósvald formaður Bræðrafélagsins við þær tilfæringar. Bræðrafélagið er öllum opið þeim [Lesa meira...]

Guðsþjónusta 21. ágúst og upphaf fermingarstarfs

Guðsþjónusta og upphaf fermingarstarfs Það líður á sumarið og senn fer vetrarstarfið að hefjast. Fyrsta guðsþjónustan verður sunnudaginn 21. ágúst kl.17. Til þessarar guðsþjónustu eru fermingarbörn og foreldrar sérstaklega boðuð og verður fundur með þeim og foreldrum á eftir. Sunnudagaskólinn hefst fyrsta sunnudag í september sem og annað safnaðarstarf sem verður auglýst þegar nær [Lesa meira...]

Sumarið í Fríkirkjunni

Eins og undanfarin sumur er lítið um almennar athafnir í kirkjunni yfir hásumarið. Starfssemi í safnaðarheimilinu er einnig í lágmarki og það minna opið en venjulega. Prestarnir standa þó í ströngu við giftingar, skírnir, útfarir og vikulegar heimsóknir með helgihaldi á Hrafnistu og Sólvang. Sr. Einar er í fríi í júlí, en sr. Sigríður Krístín kemur verður við störf í kirkjunni á sama [Lesa meira...]

Gíróseðlar í heimabanka – frjáls framlög

Enn á ný leitar Fríkirkjan í Hafnarfirði til safnaðarins með greiðsluseðla sem birtast munu í heimabanka. Um er að ræða frjáls framlög og það er vitanlega í valdi hvers og eins að greiða þessar 1.825 kr. Fríkirkjan er alfarið rekin á sóknargjöldum og framlögum eins og þessum. Laun prestanna, tónlistarstjóra og rekstur á kirkjunni og safnaðarheimilinu greiðast af sóknargjöldum. Prestar [Lesa meira...]