Dagskráin í Fríkirkjunni 20. til 26. september

Vikudagskrá 20. - 26. sept 20. september. fimmtudagur. Krílasálmar kl. 10:30 í kirkjunni.   23. september, sunnudagur. kl. 11   -Sunnudagaskólinn   24. september, mánudagur. Barnakór 6 til 9 ára kl. 16:30 25.september, þriðjudagur. Fermingarfræðsla kl. 17:00 Hópur: A Fermingarfræðsla kl. 18:00 Hópur: B 26. september, miðvikudagur. kl. 10 til 12 - [Lesa meira...]

Haustið í kirkjunni

Líf og fjör í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Um 160 börn og fullorðnir mættu í sunnudagaskólann nú 16. september. Um kvöldið komu svo nærri 200 manns til þess að eiga notalega stund í kirkjunni þar sem hugleiðingarefnið var haustið og öll litbrigði þess. Og svo má ekki gleyma þvi að prestar kirkjunnar fengu að skíra og blessa fimm börn um helgina. Þeir eru til sem þreytast ekki á því að tala [Lesa meira...]

Ferðalög á Úlfljótsvatn – upplýsingar

Ferð á Úlfljótsvatn frá föstudegi til laugardags 21.-22.sept. Hópar A og B Fermingarbörn úr  Lækjarskóla og Öldutúnsskóla,  Setbergsskóla og Víðistaðaskóla. Lagt verður af stað frá safnaðarheimilinu á föstudeginum  kl.15:30. Dvalið verður við leik og störf á Úlfljótsvatni eina nótt og komið til baka um kl. 14:30 á laugardeginum. Ferð á Úlfljótsvatn frá föstudegi til laugardags 28. -29. [Lesa meira...]

Krílakórar komnir á fullt

Krílakórarnir eru tveir þennan veturinn.  Annars vegar 1 og 2ja ára krílí og hins vegar 3ja til 4ra ára.  Báðir á miðvikudögum, yngri börnin kl. 16:30 og  eldri hópurinn kl. 17:00. Mjög góð þátttaka er og mikill áhugi.  Þær Erna Blöndal og Ragga Kolbeins stýra og æfa börnin af sinni alkunnu snilld. Barnakór fyrir 5-8 ára er síðan starfræktur á mánudögum. Þessir kórar eru opnir [Lesa meira...]