Dagskráin í kirkjunni frá 6. maí

Fjölskylduhátíð Fríkirkjunnar sunnudaginn 12. maí í Hellisgerði Skrúðganga fer frá Fríkirkjunni kl. 11 og Lúðrasveit Hafnarfjarðar leiðir gönguna. Hljómsveitin byrjar að spila fyrir kl. 11 svo við hvetjum alla til að vera tímanlega. Hátíðisdagskrá í Hellisgerði:  Hljómsveit kirkjunnar leiðir dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Kríla og barnakórar kirkjunnar syngja. Og svo er að [Lesa meira...]

Heimsókn 60 ára fermingarbarna

Í ár eru 60 ár frá fermingu þeirra sem fæddir eru 1945. Hluti þessa góða hóps koma saman í Fríkirkjnunni til að minnast þessara tímamóta, en öll fermdust þau sumardaginn fyrsta 1959. Smá athöfn í kirkjunni og samvera á eftir þar sem skiptst var á myndum og sögur rifjaðar upp.

Æfingar v/ferminga 5. maí – leiðrétting

Kæru foreldrar og fermingarbörn, rangar upplýsingar voru á miðanum sem börnin fengu varðandi æfingarnar. Fyrri æfingarnar verða þriðjudaginn 30. apríl ( ekki mánudag ), þau sem fermast kl. 11 mæta 17:30 og þau sem fermast kl. 13 mæta kl. 18. Biðjum velvirðingar á þessu.