• Fermingarhópur 2023

    22. maí 2022

    Hjartans þakkir öll fyrir komuna á samverustund fermingarbarna og foreldra ársins 2023. Hér er hlekkur á fermingarhópssíðuna á facebook: https://www.facebook.com/groups/716040869533115/member-requests Við hvetjum alla foreldra og forráðamenn til að "adda" sér inn í hópinn en þarna verða allar upplýsingar er viðkoma starfinu í vetur. Við hlökkum mikið til komandi vetrar með ykkur öllum.  

Forsíða2025-10-13T14:59:06+00:00

Skráning í Fríkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Skráning fer fram í gegnum vefsíðu Þjóðskrár.

Kirkjustarfið fer af stað um helgina

Sunnudaginn 12. janúar verður helgihald í Fríkirkjunni á nýlökkuðu og fínu kirkjugólfinu! Sunnudagaskólinn kl. 11. Guðsþjónusta kl.13. Fermingarstarfið hefst á ný. Fermigarbörn og foreldrar beðin að mæta. Hópar A og B hittast svo þriðjudaginn 14. janúar.

9. janúar 2020|

Kirkjan lokuð – starfið framundan

Kirkjan er lokuð um helgina 4. til 5. janúar vegna viðhalds. Sunnudagaskólinn hefst á nýju ári sunnudaginn 12. janúar. Þá hefst líka fermingarstarfið með guðsþjónustu kl.13. Hópar A og B hittast svo þriðjudaginn 14. janúar. Þessi fallega mynd af Frikírkjunni birtist í miðopnu gamlársdagsblaðs Morgunblaðsins. Ljósmynari er Árni Sæberg.

4. janúar 2020|

Gamlársdagur í Fríkirkjunni

Hátíðardagskrá 31. desember Kl. 16. Guðsþjónusta verður á Hrafnistu með heimilisfólki og fjölskyldum þeirra. Messan er opin, fjölskyldur og börn sérstaklega velkomin. Sigríður Kristín Helgadóttir sér um athöfnina og áramótasálmarnir sungnir. Kl.18. Aftansöngur í Fríkirkjunni. Hátíðleg stund með Kirkjukórnum og Sigríði Kristínu Helgadóttur.

28. desember 2019|

Fríkirkjan á jólum – helgihald

Aðfangadagur Kl. 18 Aftansöngur . kl: 23:30 Jólasöngvar á jólanótt . Jóladagur Kl. 13 Fjölskylduguðsþjónusta. Allir kórar kirkjunnar koma fram. Hljómsveit Fríkirkjunnar leiðir sönginn.

23. desember 2019|




Helgihald 2025

19. október: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldvaka kl. 20:00

26. október: Sunnudagaskóli kl. 11:00 með Eddu og Einar

2. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og Allra heilagra messa kl. 20:00

9. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00

16. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00

23. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00

30. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 Samverustund á aðventu með fermingarfjölskyldum kl. 13:00-14:00 og 14:30-15:30

7. desember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og aðventukvöld kl. 20:00

14. desember: Jólaball sunnudagaskólans í Hellisgerði kl. 11:00

Safnaðarstarf hefst aftur

í september/október!



Mánudagar

16:30 Krílakór yngri
17:00 Krílakór eldri

Æfingar hefjast 6. október og fara fram á Reykjavíkurvegi 68 2. hæð.

Þriðjudagar

10:30 – 11:10 Krílasálmar fara fram í kirkjunni – Krílasálmar hefjast 9. september

16:30 – 18:30 Fermingarstarf

Miðvikudagar

18:30 – 21:00 Fríkirkjukórinn æfing

Fimmtudagar

Barnakór fyrir börn á sjötta ári og upp úr. Öll börn hjartanlega velkomin

kl. 17:00 – 17:45

Æfingar hefjast 25. september og munu fara fram á Reykjavíkurvegi 68 2. hæð

Fyrsta þriðjudag í mánuði:

Kvenfélagið kl. 20:00

Annan þriðjudag í mánuði:

Prjónagleði – Upplýsingar á facebooksíðunni Prjónagleði Fríkirkjunnar í Hafnarfirði 2025-2026

Samfélagsmiðlar

Opnunartími

Alla virka daga

Starfsfólk

Allar upplýsingar um netföng og símanúmer eru hér

Fríkirkjan í Hafnarfirði

Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430

Skráning í Fríkirkjuna í Hafnarfirði

Go to Top