• Fermingarhópur 2023

    22. maí 2022

    Hjartans þakkir öll fyrir komuna á samverustund fermingarbarna og foreldra ársins 2023. Hér er hlekkur á fermingarhópssíðuna á facebook: https://www.facebook.com/groups/716040869533115/member-requests Við hvetjum alla foreldra og forráðamenn til að "adda" sér inn í hópinn en þarna verða allar upplýsingar er viðkoma starfinu í vetur. Við hlökkum mikið til komandi vetrar með ykkur öllum.  

Forsíða2026-01-02T13:05:54+00:00

Skráning í Fríkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Skráning fer fram í gegnum vefsíðu Þjóðskrár.

Fríkirkjan á jólum – helgihald

Aðfangadagur Kl. 18 Aftansöngur . kl: 23:30 Jólasöngvar á jólanótt . Jóladagur Kl. 13 Fjölskylduguðsþjónusta. Allir kórar kirkjunnar koma fram. Hljómsveit Fríkirkjunnar leiðir sönginn.

23. desember 2019|

8. desember. Aðvenutukvöldvaka kl. 20 og sunnudagaskólinn kl. 11

Kl. 11. Sunnudagskólinn. Kveikt á aðventukertunum, jólalögin og meiri söngur og fjör. Kl. 20. Aðventukvöldvaka Fríkirkjunnar í Hafnarfirði. Við syngjum saman og hlustum á fjölbreytta og fallega tónlist. M.a. Tréblásturstríó, Tónsmiðjan (unglingastarf í kirkjunni). Kór og hljómsveit kirkjunnar. Halla Eyberg leikur á flautu. Sérstakur gestur: Steinunn Ása (Með okkar augum).

5. desember 2019|




Messur, sunnudaga-skóli og viðburðir í kirkjunni 2025

18. janúar: Sunnudagaskóli kl. 11:00

Mánudagar

Krílakórar hefjast 19. janúar

16:30 Krílakór yngri
17:00 Krílakór eldri

Æfingar fara fram á Reykjavíkurvegi 68 2. hæð.

Þriðjudagar

Krílasálmar hefjast 20. janúar

10:30 – 11:10 Krílasálmar fara fram í kirkjunni

16:30 – 18:30 Fermingarstarf

Miðvikudagar

Fríkirkjukórinn:

18:30 – 21:00 æfing

Fimmtudagar

Barnakór:

Öll börn eru hjartanlega velkomin kl. 17:00 – 17:45. Æfingar fara fram á Reykjavíkurvegi 68

Fyrsta þriðjudag í mánuði:

Kvenfélagið kl. 20:00
Prjónagleði – Upplýsingar á facebooksíðunni Prjónagleði Fríkirkjunnar í Hafnarfirði 2025-2026

Samfélagsmiðlar

Opnunartími

Alla virka daga

Starfsfólk

Allar upplýsingar um netföng og símanúmer eru hér

Fríkirkjan í Hafnarfirði

Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430

Skráning í Fríkirkjuna í Hafnarfirði

Go to Top