Safnaðarstjórnarfundur í Fríkirkjunni 31. október
Það var einkar ánægjulegt að fá Kjartan Jarlsson til starfa aftur eftir veikindi í safnaðarstjór Fríkirkjunnar. Hann hefur verið þar með okkur í mörg ár. Kjartan er fluttur á Sólvang og hafði á orði í gær hva gott væri að vera kominn aftur í Fjörðinn. Með honum á myndinni er annar reyndur "Fríkirkjuhundur", Hjalti Jóhannsson.
3. nóvember. Sunnudagaskóli og Allra heilagra messa kl. 20
Sunnudagaskóli á sunnudaginn kl. 11:00?Edda og Gleðibandið mæta syngjandi kát❤️Fögnum því að koma saman og leyfa litlu yndunum að njóta sín í söng og gleði?Leyndardómur og boðskapur dagsins; Hvernig gat Jesús mettað 5000 þúsund manns með fimm brauðum og tveim fiskum? Það fáið þið að heyra í sunnudagaskólanum þegar lítill drengur fær kærleiksríka hugmynd og ...
Sunnudagaskóli hefst 7. september kl. 11:00
14. september verður sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00. Sr. Inga Harðardóttir boðin velkomin til starfa.
21. september: Sunnudagaskóli kl. 11:00
28. september: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00
5. október: Sunnudagaskóli kl. 11:00
12. október: Söfnunardagur kirkjunnar. Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00
19. október: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldvaka kl. 20:00
26. október: Sunnudagaskóli kl. 11:00 með Eddu og Einar
2. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og Allra heilagra messa kl. 20:00
9. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00
16. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00
23. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00
30. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 Samverustund á aðventu með fermingarfjölskyldum kl. 13:00-14:00 og 14:30-15:30
7. desember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og aðventukvöld kl. 20:00
14. desember: Jólaball sunnudagaskólans í Hellisgerði kl. 11:00
Safnaðarstarf hefst aftur
Mánudagar
16:30 Krílakór yngri
17:00 Krílakór eldri
Æfingar hefjast 6. október og fara fram á Reykjavíkurvegi 68 2. hæð.
Þriðjudagar
10:30 – 11:10 Krílasálmar fara fram í kirkjunni – Krílasálmar hefjast 9. september
17:00 – 19:00 Fermingarstarf
Miðvikudagar
18:30 – 21:00 Fríkirkjukórinn æfing
Fimmtudagar
17:00 – 17:30 Litli kór
17:30 – 18:15 Barnakór Fríkirkjunnar-
Æfingar hefjast 25. september og munu fara fram á Reykjavíkurvegi 68 2. hæð
Fyrsta þriðjudag í mánuði: Kvenfélagið kl. 20:00
Samfélagsmiðlar
Opnunartími
Alla virka daga
Fríkirkjan í Hafnarfirði
Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430