20. október, sunnudagaskóli kl. 11 og kvöldvaka kl. 20.
Sunnudagaskólinn er alltaf á sínum stað, vinsæll og einkar vel sóttur nú í haust. Enn hvílir mikil leynd yfir dagksrá kvöldvökunnar og Einar Eyjólfsson annar presta Fríkirkjusafnaðarins fæst alls ekki til þess að ljúka upp einu orði um efni kvöldvökunnar. Eitthvað fallegt verður nú samt sungið og vísast fluttur texti af mikilli visku og innlifun!!
Vegna skólafría í Hafnarfirði verður ekki fermingarsamvera 22. október
Þess í stað: Þriðjudagur 29. okt. Hópar C og D saman kl.18. Foreldrar mæta með. Fjallað um sorgina.
13. október – Sunnudagaskóli kl. 11 og kvöldmessa kl. 20
Á sunnudaginn er sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00.Edda og Svana mæta í sunnudagaskólann glaðar og kátar ásamt Rebba, Mýslu og Gleðibandinu.Sr. Sigríður Kristín leiðir kvöldmessu kl. 20:00 ásamt Fríkirkjukórnum og Fríkirkjubandinu undir stjórn Arnar Arnarsonar tónlistarstjóra kirkjunnar.Halla Eyberg leikur á flautu.
9. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00
16. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00
23. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00
30. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og samverustund á aðventu með fermingar – fjölskyldum kl. 13:00 – 14:00 og 14:30-15:30
7. desember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og aðventukvöld kl. 20:00
14. desember: Jólaball sunnudagaskólans í Hellisgerði kl. 11:00
24. desember: Aftansöngur á aðfangadag kl. 18:00 og jólasöngvar á jólanótt kl. 23:30
25. desember: Jólasöngvar fjölskyldunnar kl. 14:00
31. desember: Aftansöngur á gamlársdag kl. 18:00
Mánudagar
Krílakórar:
16:30 Krílakór yngri
17:00 Krílakór eldri
Æfingar fara fram á Reykjavíkurvegi 68 2. hæð.
Þriðjudagar
Krílasálmar:
10:30 – 11:10 Krílasálmar fara fram í kirkjunni
16:30 – 18:30 Fermingarstarf
Miðvikudagar
Fríkirkjukórinn:
18:30 – 21:00 æfing
Fimmtudagar
Barnakór:
Öll börn eru hjartanlega velkomin kl. 17:00 – 17:45. Æfingar fara fram á Reykjavíkurvegi 68
Fyrsta þriðjudag í mánuði:
Kvenfélagið kl. 20:00
Prjónagleði – Upplýsingar á facebooksíðunni Prjónagleði Fríkirkjunnar í Hafnarfirði 2025-2026
Samfélagsmiðlar
Opnunartími
Alla virka daga
Fríkirkjan í Hafnarfirði
Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430

