• Aðventukvöldvaka 12. desember fellur niður

    12. desember 2021

    Kæru vinir, af óviðráðanlegum orsökum fellur fyrirhuguð aðventukvöldvaka sem átti að vera í kvöld, 12. desember, niður. Okkur þykir þetta leitt en þeir góðu gestir sem ætluðu að vera með okkur hafa gefið okkur vilyrði fyrir því að koma við fyrsta tækifæri. Við vonum að þið eigið ljúft aðventukvöld með ykkur nánustu.

Forsíða2025-10-13T14:59:06+00:00

Skráning í Fríkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Skráning fer fram í gegnum vefsíðu Þjóðskrár.

Sunnudagaskóli 28. apríl kl. 12.

Sunnudaginn 28. apríl er sunnudagaskóli kl. 11:00.Við fáum við góða gesti í heimsókn, þeir eru leynigestir og Rebbi er dauðhræddur! Hverjir eru gestirnir? Af hverju er Rebbi að rífa í feldinn sinn af skelfingu? Meira um það á sunnudag, Edda og Ragga og Bjarmi og Guðmundur bassaleikari halda uppi gleðinni. Sjáumst!

26. apríl 2019|

Fríkirkjan með augum nemenda í Hvaleyrarskóla

Þemavika var í Hvaleyrarskóla vikunni fyrir páska. Hrönn Árnadóttir kennari sendi myndina: " Þetta líkan gerðu nemendur í 5. bekk í Hvaleyrarskóla af kirkjunni úr rusli (þemað var endurvinnsla) í þemaviku fyrir páskafrí ☺ " Við þökkum fyrir, en bendum jafnframt á að eitt núll vantar aftan við tölu um fjölda safnaðarbarna.

24. apríl 2019|

Fermingar 25. og sunnudagaskólinn 28.apríl

Fermingarathafnir í Fríkirkjunni á sumardaginn fyrsta, 25. apríl. Reyndar stærsti fermingardagurinn eins og oftast áður. Spáð sólríku og hlýju veðri. Athafnir verða: Kl. 10, Kl. 12 og Kl. 14. Sunnudagaskólinn fer síðan aftur af stað eftir páska nk. sunnudag 28.apríl kl. 11. Styttist í sumarhátíð sunnudagaskólans, en hún verður í Hellisgerði 12. maí kl. 11.

23. apríl 2019|




Helgihald 2025

19. október: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldvaka kl. 20:00

26. október: Sunnudagaskóli kl. 11:00 með Eddu og Einar

2. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og Allra heilagra messa kl. 20:00

9. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00

16. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00

23. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00

30. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 Samverustund á aðventu með fermingarfjölskyldum kl. 13:00-14:00 og 14:30-15:30

7. desember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og aðventukvöld kl. 20:00

14. desember: Jólaball sunnudagaskólans í Hellisgerði kl. 11:00

Safnaðarstarf hefst aftur

í september/október!



Mánudagar

16:30 Krílakór yngri
17:00 Krílakór eldri

Æfingar hefjast 6. október og fara fram á Reykjavíkurvegi 68 2. hæð.

Þriðjudagar

10:30 – 11:10 Krílasálmar fara fram í kirkjunni – Krílasálmar hefjast 9. september

16:30 – 18:30 Fermingarstarf

Miðvikudagar

18:30 – 21:00 Fríkirkjukórinn æfing

Fimmtudagar

Barnakór fyrir börn á sjötta ári og upp úr. Öll börn hjartanlega velkomin

kl. 17:00 – 17:45

Æfingar hefjast 25. september og munu fara fram á Reykjavíkurvegi 68 2. hæð

Fyrsta þriðjudag í mánuði:

Kvenfélagið kl. 20:00

Annan þriðjudag í mánuði:

Prjónagleði – Upplýsingar á facebooksíðunni Prjónagleði Fríkirkjunnar í Hafnarfirði 2025-2026

Samfélagsmiðlar

Opnunartími

Alla virka daga

Starfsfólk

Allar upplýsingar um netföng og símanúmer eru hér

Fríkirkjan í Hafnarfirði

Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430

Skráning í Fríkirkjuna í Hafnarfirði

Go to Top