Skemmtileg helgi framundan í Fríkirkjunni – fyrstu fermingar
Laugardagur 6. apríl. Fermingarmessur kl. 11 og kl 13. Sunnudagur 7. mars. Barna- og fjölskylduguðsþjónusta verður kl. 11
Æfingar fyrir fermingar
Æfingar fyrir ferminguna laugardaginn 6. apríl verða sem hér segir: Þriðjudagur 2. apríl kl. 17:15 fyrir þau sem fermast kl.11. Mæting með foreldrum sama tíma daginn eftir. Þriðjudagur 2. apríl kl. 17:45 fyrir þau sem fermast kl.13. Mæting með foreldrum sama tíma daginn eftir. Æfingar fyrir ferminguna Pálmasunnudag 14. apríl verða sem hér segir: Þriðjudagur 9. apríl kl. 17:15 ...
Sunnudagur 31. mars – sunnudagaskólinn kl. 11
Kl. 11. Sunnudagaskólinn á sínum stað. Erna og Ragga stjóna að þessu sinni og Fríkirkjubandið er fullskipað.
Framlög til kirkjunnar
Fólk hefur gjarnan sambandi við Fríkirkjunna og vilja koma framlögum til starfsins. Gjarnan til minningar um látin ástvin. Fríkirkjan þiggur öll framlög mið þökkum, en ekki alltaf auðvelt að finna bankaupplýsingarnar. Þegar framlag er í minningu einhver tiltekins er rétt að skrifa í dálkinn; Mín skýring - vegna og síðan nafn viðkomandi. Banki 0544, höfuðbók ...
Sunnudagaskóli hefst 7. september kl. 11:00
14. september verður sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00. Sr. Inga Harðardóttir boðin velkomin til starfa.
21. september: Sunnudagaskóli kl. 11:00
28. september: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00
5. október: Sunnudagaskóli kl. 11:00
12. október: Söfnunardagur kirkjunnar. Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00
19. október: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldvaka kl. 20:00
26. október: Sunnudagaskóli kl. 11:00 með Eddu og Einar
2. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og Allra heilagra messa kl. 20:00
9. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00
16. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00
23. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00
30. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 Samverustund á aðventu með fermingarfjölskyldum kl. 13:00-14:00 og 14:30-15:30
7. desember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og aðventukvöld kl. 20:00
14. desember: Jólaball sunnudagaskólans í Hellisgerði kl. 11:00
Safnaðarstarf hefst aftur
Mánudagar
16:30 Krílakór yngri
17:00 Krílakór eldri
Æfingar hefjast 6. október og fara fram á Reykjavíkurvegi 68 2. hæð.
Þriðjudagar
10:30 – 11:10 Krílasálmar fara fram í kirkjunni – Krílasálmar hefjast 9. september
17:00 – 19:00 Fermingarstarf
Miðvikudagar
18:30 – 21:00 Fríkirkjukórinn æfing
Fimmtudagar
17:00 – 17:30 Litli kór
17:30 – 18:15 Barnakór Fríkirkjunnar-
Æfingar hefjast 25. september og munu fara fram á Reykjavíkurvegi 68 2. hæð
Fyrsta þriðjudag í mánuði: Kvenfélagið kl. 20:00
Samfélagsmiðlar
Opnunartími
Alla virka daga
Fríkirkjan í Hafnarfirði
Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430