Helgihald í Fríkirkjunni um jól og áramót

Helgihald Fríkirkjunnar í Hafnarfirði um jól og áramót er eftirfarandi: Aðfangadagur, 24. desember: Aftansöngur kl. 18.  Einar Eyjólfsson messar. Kór kirkjunnar og  organisti verður Aðalheiður Þorsteinsdóttir Jólsöngvar á jólanótt kl. 23:30.   Sönghópur undir stjórn Arnar Arnarsonar tónlistarstjóra kemur fram.   Jóladagur, 25. desember:  Fjölskyldumessa og hátíð kl. 13:00. Sigríður [Lesa meira...]

Jólaball sunnudagaskólans

Það tókst einstaklega vel til með árlegt jólaball sunnudagaskóla Fríkirkjunnar í samstarfi við Jólaþorpið. Fríkirkjufólkið fyllti torgið með gleði og sönnum jólaanda.  Veðrið var líka sérlega gott þannig að allt hjálpaðist til í ár. Myndin er úr jólablaði Fjarðafrétta sem ritstjórinn Guðni Gíslason tók.

16. desember. – Aðventukvöldvaka í Fríkirkjunn í Hafnarfiði

Sunnudaginn 16. desember verður aðventukvöldvaka kl. 20 í Fríkirkjunni. Kór kirkjunnar og hljómsveit flytja fallega tónlist og við fáum marg góða gesti til okkar. Sr. Einar Eyjólffsons leiðir stundina. Pétur Húni Björnsson, þjóðfræðingur flytur örerindi og tónlist. Listahópurinn Sköpun frumflytur jólalag, en listahóipinn skipa þau Gísli Björnsson, hljómborð, Lára Þorsteinsdóttir, [Lesa meira...]

105 ár frá vígslu Fríkirkjunnar í Hafnarfiði

14. desember verða 105 ár frá vígslu Fríkikjunnar í Hafnarfirði. Stofnfundur Fríkirkjusafnaðarins var sumardaginn fyrsta 1913.  Kirkjan stóð fullbúin og vígð 14. desember sama ár af fyrsta presti safnaðarins  Ólafi Ólafssyni.  Það var trésmiðjan Dvergur sem stóð svo snöfurmannlega að verki, umsamið verð eftir tilboð: 7.900 kr. Fríkirkjan var síðasta tvílofta timburkirkjan sem reist var á [Lesa meira...]