Fríkirkjan er ekki bara kirkja!

Í þessari viku eru tveir tónleikar af ólíkum meiði í Fríkirkjunni. Á sunnudag kom fjölskylda frá Tennessee og spilaði á kvöldvöku. Daginn eftir mættu þau aftur og með litla, óformlega tónleika í kirkjunni okkar. Raddaði söngurinn þeirra er í heimsklassa og fólk dreif að til að hlusta á hugljúfa tóna og einlægan flutning. Síðan er það Bubbi Mortens 24. október. Á hverju hausti mætir Bubbi [Lesa meira...]

20. október, sunnudagaskóli kl. 11 og kvöldvaka kl. 20.

Sunnudagaskólinn er alltaf á sínum stað, vinsæll og einkar vel sóttur nú í haust. Enn hvílir mikil leynd yfir dagksrá kvöldvökunnar og Einar Eyjólfsson annar presta Fríkirkjusafnaðarins fæst alls ekki til þess að ljúka upp einu orði um efni kvöldvökunnar. Eitthvað fallegt verður nú samt sungið og vísast fluttur texti af mikilli visku og innlifun!!