Fermingar 2025

Opið er fyrir skráningar í fermingarfræðslu fermingarungmenna ársins 2025.

Fermingardagar 2025

  • Laugardagur 5. apríl 2025
  • Pálmasunnudagur 13. apríl 2025
  • Skírdagur 17. apríl 2025
  • Sumardagurinn fyrsti 24. apríl 2025
  • Laugardagur 3. maí 2025
  • Sjómannadagurinn 1. júní 2025
Forsíða2024-02-14T18:16:07+00:00

Skráning í Fríkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Skráning fer fram í gegnum vefsíðu Þjóðskrár.

Fríkirkjan á nýbyrjuðu ári

Gleðilegt ár ! Starfsfólk Fríkirkjunnar tekur sér frí  sunnudaginn 6. janúar eftir annasaman desembermánuð. Sunnudaginn 13. janúar hefst sunnudagaskólinn kl. 11 og þá verður guðsþjónusta kl. 13. Fermingarfræðslan hefst á ný þriðjudaginn 15. janúar, þá mæta hópar A og B. Upplýsingar um helgihald í vor hafa verið settar inn og má finna undir flipanum helgihald.

2. janúar 2019|

Aftansöngur á gamlársdag kl. 18

Gamlársdagur, 31. desember: Veður gengið niður og orðið stjörnubjart og hátíðlegt.   Aftansöngur kl. 18 í Fríkirkjunni með nýju sniði.  Sigríður Kristín Helgadóttir leiðir stundina og predikar. Komum saman og synjum fallegu jóla- og áramótasálmana.

31. desember 2018|

Helgihald í Fríkirkjunni um jól og áramót

Helgihald Fríkirkjunnar í Hafnarfirði um jól og áramót er eftirfarandi: Aðfangadagur, 24. desember: Aftansöngur kl. 18.  Einar Eyjólfsson messar. Kór kirkjunnar og  organisti verður Aðalheiður Þorsteinsdóttir Jólsöngvar á jólanótt kl. 23:30.   Sönghópur undir stjórn Arnar Arnarsonar tónlistarstjóra kemur fram.   Jóladagur, 25. desember:  Fjölskyldumessa og hátíð kl. 13:00. Sigríður Kristín leiðir stundina Kór og hljómsveit Fríkirkjunnar. ...

19. desember 2018|

Jólaball sunnudagaskólans

Það tókst einstaklega vel til með árlegt jólaball sunnudagaskóla Fríkirkjunnar í samstarfi við Jólaþorpið. Fríkirkjufólkið fyllti torgið með gleði og sönnum jólaanda.  Veðrið var líka sérlega gott þannig að allt hjálpaðist til í ár. Myndin er úr jólablaði Fjarðafrétta sem ritstjórinn Guðni Gíslason tók.

19. desember 2018|

Sunnudagar

2. júní
10:30 Ferming
12:00 Ferming

Mánudagar

16:30 Krílakór yngri
17:00 Krílakór eldri
Facebook hópur

Þriðjudagar

10:30 – 11:10 Krílasálmar (Facebook hópur)
17:00 – 19:00 Fermingarstarf

Miðvikudagar

18:30 – 21:00 Fríkirkjukórinn æfing

Fimmtudagar

10:00 – 12:00 Kaffispjall í safnaðarheimilinu
17:00 – 17:50 Barnakór (Facebook hópur)
18:15 – 20:00 Sönghópurinn Einar

Samfélagsmiðlar

Opnunartími

Alla virka daga

Starfsfólk

Allar upplýsingar um netföng og símanúmer eru hér

Fríkirkjan í Hafnarfirði

Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430

Skráning í Fríkirkjuna í Hafnarfirði

Go to Top