10. mars – stór dagur í Fríkirkjunni

kl. 11.  Sunnudagaskóli.  Edda og félagar í Fríkirkjubandinu tromma upp og sjá um dagskránna. kl. 13.  Guðsþjónusta kl. 13.  Barn verður borið til skírnar.  Barna- og Krílakórar syngja ásamt Ernu Blöndal og Erni Arnarsyni. Kl. 14.  Basar kvenfélags Fríkirkjunnar hefst strax að messu lokinni í Safnaðarheimilinu.  Meðal annars:  Handverk, hnallþórur og túlípanar til sölu. Allt til skyrktar [Lesa meira...]

3. mars – Sunnudagaskóli kl. 11 og kvöldvaka kl. 20

Kl. 11.  Sunnudagaskólinn. Síðast mættu allir á náttfötunum, en næst verður sungið  "pollapönk".  Góð samverustund fyrir alla fjölskylduna.   Kl. 20.  Kvöldvaka Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir alþingsmaður kemur og ætlar að tala um þakklæti. Í lokin ætlar Matti Ósvald að leiða okkur inn í slökunarstund. Kórinn syngur og Fríkirkjubandið leikur.     [Lesa meira...]