Aftansöngur á gamlársdag
Góðu vinir, verið hjartanlega velkomin í aftansöng á gamlársdag kl. 18 í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Sr. Margrét Lilja Vilmundardóttir leiðir stundina. Kór Fríkirkjunnar syngur fallega tóna undir dyggri stjórn Arnar Arnarsonar tónlistarstjóra. Organisti er Skarphéðinn Þór Hjartarson.
Jólin okkar
Bráðum koma blessuð jólin og við erum svo sannarlega farin að hlakka til. Helgihald yfir jólin verður með hefðbundnu sniði eins og hér segir: Aðfangadagur jóla 24. desember: Aftansöngur á aðfangadag kl. 18 Jólasöngvar á jólanótt kl. 23:30 Jóladagur 25. desember: Jólasöngvar fjölskyldunnar kl. 14 Gamlársdagur 31. desember: Aftansöngur á gamlársdag kl. ...
Kyrrðarstund með altarisgöngu
Fimmtudaginn 1. desember kl. 20 verður kyrrðarstund með altarisgöngu í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Örn Arnarson leikur ljúfa gítartóna og sr. Margrét Lilja leiðir stundina. Öll hjartanlega velkomin.
Samkennd og samlíðan – kvöldmessa kl. 20
Sunnudaginn 20. nóvember kl. 20 verður kvöldmessa í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Nýja sálmabókin verður formlega tekin í notkun, en bækurnar eru gjöf frá velunnurum kirkjunnar. Sr. Einar og sr. Margrét Lilja leiða stundina. Um tónlistina sér Örn Arnarson, tónlistarstjóri, ásamt hljómsveit og kór kirkjunnar. Við fáum til okkar góðan gest, Stásu, baráttukonu ...
Sunnudagaskóli hefst 7. september kl. 11:00
14. september verður sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00. Sr. Inga Harðardóttir boðin velkomin til starfa.
21. september: Sunnudagaskóli kl. 11:00
28. september: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00
5. október: Sunnudagaskóli kl. 11:00
12. október: Söfnunardagur kirkjunnar. Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00
19. október: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldvaka kl. 20:00
26. október: Sunnudagaskóli kl. 11:00 með Eddu og Einar
2. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og Allra heilagra messa kl. 20:00
9. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00
16. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00
23. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00
30. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 Samverustund á aðventu með fermingarfjölskyldum kl. 13:00-14:00 og 14:30-15:30
7. desember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og aðventukvöld kl. 20:00
14. desember: Jólaball sunnudagaskólans í Hellisgerði kl. 11:00
Safnaðarstarf hefst aftur
Mánudagar
16:30 Krílakór yngri
17:00 Krílakór eldri
Æfingar hefjast 6. október og fara fram á Reykjavíkurvegi 68 2. hæð.
Þriðjudagar
10:30 – 11:10 Krílasálmar fara fram í kirkjunni – Krílasálmar hefjast 9. september
17:00 – 19:00 Fermingarstarf
Miðvikudagar
18:30 – 21:00 Fríkirkjukórinn æfing
Fimmtudagar
17:00 – 17:30 Litli kór
17:30 – 18:15 Barnakór Fríkirkjunnar-
Æfingar hefjast 25. september og munu fara fram á Reykjavíkurvegi 68 2. hæð
Fyrsta þriðjudag í mánuði: Kvenfélagið kl. 20:00
Samfélagsmiðlar
Opnunartími
Alla virka daga
Fríkirkjan í Hafnarfirði
Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430