Fermingar 2025

Opið er fyrir skráningar í fermingarfræðslu fermingarungmenna ársins 2025.

Fermingardagar 2025

  • Laugardagur 5. apríl 2025
  • Pálmasunnudagur 13. apríl 2025
  • Skírdagur 17. apríl 2025
  • Sumardagurinn fyrsti 24. apríl 2025
  • Laugardagur 3. maí 2025
  • Sjómannadagurinn 1. júní 2025
Forsíða2024-02-14T18:16:07+00:00

Skráning í Fríkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Skráning fer fram í gegnum vefsíðu Þjóðskrár.

Fermingarhátíð og mátun fermingarkyrtla

Sunnudaginn 20. mars verður hátíð með fermingarbörnum og fjölskyldum fermingarbarna. Jón Jónsson tónlistarmaður og fyrrverandi fermingardrengur Fríkirkjunnar í Hafnarfirði verður með okkur og syngur og spjallar um lífið og tilveruna. Hópar A og B mæta kl.16. Hraunvallaskóli, Skarðshlíðarskóli, Öldutúnsskóli, Setbergsskóli og  NÚ. Hópar C og D mæta kl.17.30. Lækjarskóli, Víðistaðaskóli, Áslandsskóli, Hvaleyrarskóli og skólar utan Hafnarfjarðar   Þriðjudaginn 29. ...

16. mars 2022|

Fjölskyldumessa og basar kvenfélagsins

Sunnudaginn 13. mars verður mikil hátíð í Fríkirkjunni í Hafnarfirði en fjölskyldumessa verður haldin kl. 14 og basar kvenfélagsins í beinu framhaldi. Börn úr barna - og ungmennastarfi kirkjunnar koma í heimsókn í fjölskyldumessuna og flytja tónlist ásamt Fríkirkjubandinu. Sr. Margrét Lilja Vilmundardóttir leiðir stundina. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Hafnarfirði heldur basar í safnaðarheimili kirkjunnar, sem ...

9. mars 2022|

Fjársöfnun til viðhalds kirkjunnar

Fríkirkjan leitar á ný til safnaðarfólks um frjáls framlög til safnaðarstarfsins. Að þessu sinni er frjálsa framlagið 2.300 kr. og birtist sem valgreiðsla í heimabanka.  Sérstaða Fríkirkjunnar liggur m.a. í fjárhagslegu sjálfstæði hennar. Sóknargjöldin, sem eru skattur lagður á alla landsmenn, þurfa að standa undir öllum kostnaði við safnaðarstarfið. Engum sérsamningum við ríkið eru þar ...

28. febrúar 2022|

Hafnfirðingur ársins, Tryggvi Rafnsson, verður gestur á kvöldvöku

Sunnudagskvöldið 27. febrúar, kl. 20 verður kvöldvaka í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Viðfangsefni kvöldsins er andleg heilsa og sérstakur gestur verður Hafnfirðingur ársins 2021, Tryggvi Rafnsson leikari. Tryggvi hefur háð glímu við þunglyndi allt frá unglingsaldri og erfiðar lífsreynslur hafa fært honum stór verkefni, sem hafa verið bæði honum og hans nánustu erfið. Hann hefur deilt ...

24. febrúar 2022|

Sunnudagar

29. mars
17:00 Samvera við krossinn á föstudaginn langa
31. mars
08:00 Hátíðarmessa á páskadagsmorgun
11:00 Sunnudagaskóli
7. apríl
11:00 Sunnudagaskóli
13. apríl
10:30 Ferming
12:00 Ferming
14. apríl
11:00 Sunnudagaskóli
21. apríl
11:00 Sunnudagaskóli
25. apríl
10:00 Ferming
11:00 Ferming

Mánudagar

16:30 Krílakór yngri
17:00 Krílakór eldri
Facebook hópur

Þriðjudagar

10:30 – 11:10 Krílasálmar (Facebook hópur)
17:00 – 19:00 Fermingarstarf

Miðvikudagar

18:30 – 21:00 Fríkirkjukórinn æfing

Fimmtudagar

10:00 – 12:00 Kaffispjall í safnaðarheimilinu
17:00 – 17:50 Barnakór (Facebook hópur)
18:15 – 20:00 Sönghópurinn Einar

Samfélagsmiðlar

Opnunartími

Alla virka daga

Starfsfólk

Allar upplýsingar um netföng og símanúmer eru hér

Fríkirkjan í Hafnarfirði

Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430

Skráning í Fríkirkjuna í Hafnarfirði

Go to Top