Fréttir

Fréttir2021-10-10T17:43:25+00:00

Sunnudagur 17. febrúar: Sunnudagskóli kl. 11 og kvöldvaka kl. 20.

Sunnudagaskólinn er eins og alltaf kl. 11.  Erna og Edda vera saman og stjórna söng og sprelli með Rabba og félögum.   Á kvöldvökunni kl. 20 verður  vatnið í umverfi okkar þema kvöldsins.  Meira að segja tónlistin verður "vatnskennd". Þema er vatnið okkar og Inga Dóra Hrólfsdóttir framkvæmdastjóri Veitna mun ...

13. febrúar 2019|

40 nýjar konur í Kvenfélagi Fríkirkjunnar

Aðalfundur Kvenfélagsins var haldinn þriðjudaginn 5. febrúar s.l. Fundurinn hófst á erindi frá Matta Oswald um hamingjuna og gildi þess að gefa af sér og taka þátt í félagsstörfum. Mæting fór fram úr björtustu vonum en á fundinn mættu yfir 40 félagskonur og gestir. Farið var yfir starf vetrarins sem ...

8. febrúar 2019|

Helgin 9. til 10. febrúar – sunnudagaskóli kl. 11 og guðsþjónusta kl. 13 – aðalfundur Bræðrafélagsins

Dagskráin í kirkjunni komandi helgi er eftirfarandi:   Bræðrafélagið er með sinn aðalfund á laugardagmorguninn 9. febrúar kl. 11.  Allir velkomnir.   Sunnudagur 10. febrúar kl. 11.  Sunnudagaskólinn – frést hefur að Rebbi sé svangur þrátt fyrir að hafa borðað hálfan ísskáp og einn ullarsokk – óvart! Gleðibandið leikur undir ...

6. febrúar 2019|

Fjölgun í Fríkirkjunni í Hafnarfirði

Í frétt frá Þjóðskrá kemur fram að í Fríkirkjunni í Hafnarfirði fjölgaði um 17 manns á tveimur mánuðum, í desember og janúar. Síðast þegar var talið vantði aðeins 13 manns upp á að ná tölunni 7.000. Á einu ári frá 1. desember 2017 fjölgaði um 187 hjá okkur og er ...

6. febrúar 2019|

3. febrúar: Kvöldmessa og sunnudagaskólinn

Á sunnudaginn næstkomandi, 3.febrúar verður sunnudagaskóli kl. 11.  Söngur , spilerí og dálítið sprell með kirkjulegu ívafi :) Kvöldmessa kl. 20.  Gengið verður til altaris.  Öll tilvonandi fermingarbörn og foreldrar þeirra eru hvött til að taka þátt sem lið í undirbúningsi að sjálfri fermingunni.      

31. janúar 2019|

Veggjatítlur í Safnaðarheimili Fríkirkjunnar – engin hætta á ferðum

Veggjatítlur í Safnaðarheimili Fríkirkjunnar – engin hætta á ferðum   Við skoðun löggilts meindýraeyðis á safnaðarheimili Fríkirkjunnar í Hafnarfirði á Linnetsstíg 6 nýlega kom í ljós að veggjatítlur eru í þakviði hússins.  Í mati segir að ummerki eftir veggjatítlur séu í nánast öllum þaksperrum. Enn fremur fundust dauðar bjöllur og ...

29. janúar 2019|

20. janúar – Sunnudagaskóli kl. 11 og kvöldvaka kl. 20.

Sunnudagaskólinn verður kl. 11 og mæta þær Edda og Ásta Margrét stjórna leik og söng.   Kvöldvaka kl. 20. Yfirskrift kvöldsins er Fjöreggið. Hvert er þitt fjöregg.  Ertu að passa upp á það ?   Gamla sagan af skessunum góðu.  Hvað gekk þeim til að kasta fjöreggi sínu á milli ...

16. janúar 2019|
Go to Top