Fréttir

Fréttir2021-10-10T17:43:25+00:00

Enn fjölgar í Fríkirkjunni í Hafnarfirði – Grein í Fréttablaðinu 6. des.

Enn fjölgar í Fríkirkjunni í Hafnarfirði Við í Fríkirkjunni í Hafnarfirði búum við þá ánægjulegu staðreynd að á síðasta ári fjölgaði um 170 manns og telur nú söfnuðurinn 6.800 manns. Árleg fjölgun hefur verið í mörg ár og söfnuðurinn meira en tvöfaldast að stærð frá því skömmu fyrir aldamót. Af ...

5. desember 2018|

Dagskráin í kirkjunni 6. til 12. desember

Vikudagskrá 6.  - 12. des. 6. desember , fimmtudagur. Skólaheimsóknir í kirkjunni kl. 9 kl. 10:30. Krílasálmar í kirkjunni   7. desember, föstudagur. Skólaheimsóiknir í kirkjunni á milli kl. 9 og 11.   8. desember, laugardagur. Kl. 16.  Jólatónleikar kórs Fríkirkjunnar (sjá auglýsingu).   9. desember, sunnudagur. kl. 11   - ...

5. desember 2018|

Sunnudagur 2. des kl. 20 – Jólafundur Kvenfélags Fríkirkjunnar

??Eins og ævinlega byrjar aðventan með jólafundi Kvenfélags Fríkirkjunnar  ?‍♀️ ?‍♀️  Líkt og í fyrra verður fundurinn í safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju. Dagskráin er með hefðbundnum hætti. Léttar veitingar, skemmtiatriði og hið umtalaða happdrætti með stórglæsilegum vinningum. Anna Eðvaldsdóttir ljósmóðir mun flytja erindi og kynna nýju bókina sína. Allur ágóðinn rennur til barnastarfs Fríkirkjunnar. Allir ...

28. nóvember 2018|

Dagskráin í kirkjunni 29. nóvember til 5.desember

Vikudagskrá 29. nóv - 5. des 30. nóvember, föstudagur. kl. 20.  Fararsnið. Tónleikar í kirkjunni.  Marteinn Sindri Jónsson og Jelena Ciric. Allir velkomnir og ókeypsi aðgangur   1. desember, laugardagur kl. 20:30.  Tónleikar í kirkjunni. Vigdís Jónsdóttir og Halli Reynis.   2. desember, sunnudagur. kl. 11   - Sunnudagaskólinn. kl. 13  ...

28. nóvember 2018|

25. nóv kl. 11 – Sunnudagaskóli

25. nóvember  fjölskyldumessa og sunnudagaskóli kl. 11:00. Edda og Sigga djákni ætla að vera með gleðina ásamt auðvitað Gleðisveit sunnudagaskólans sem að þessu sinni verður skipuð tveimur nýjum andlitum......spennandi!!!!! Við ætlum að heyra söguna af honum Zakkeusi. Heyrst hefur að Mýsla og Rebbi ætli sér uppí hið vænsta tré og ...

21. nóvember 2018|

Dagskráin í kirkjunni 22. til 28. nóvember

Vikudagskrá 22. - 28. nóv 22. nóvember. fimmtudagur. Krílasálmar kl. 10:30 í kirkjunni.   25. nóvember, sunnudagur. kl. 11   -Fjölskyldumessa - Sunnudagaskólinn.   26. nóvember, mánudagur. Barnakór 6 til 9 ára - fellur niður.   27. nóvember, þriðjudagur Fermingarfræðslu er lokið, en minnum á samveru fermingarbarna með foreldrum 2. desember  ...

21. nóvember 2018|

18. nóvember. Sunnudagaskóli kl. 11 og kvöldmessa kl. 20.

Sunnudaginn 18. nóvember verður sunnudagaskóli og kvöldmessa í kirkjunni okkar fallegu? Í sunnudagaskólanum ætlum við að heyra af Jesús og vinkonum hans Mörtu og Maríu. Svo ætla Mýsla og Músapési að klifra upp í prédikunarstólinn. Uss,ekki orð um það meir. Svo ætla börnin að kenna Erni tónlistarstjóra nýtt lag sem ...

16. nóvember 2018|

Dagskrá í Fríkirkjunni vikuna 15. – 21. nóv

Vikudagskrá 15. - 21. nóv 15. nóvember. fimmtudagur. Krílasálmar kl. 10:30 í kirkjunni.   18. nóvember, sunnudagur. kl. 11   -Sunnudagaskólinn. kl. 13.  -Guðsþjónusta kl. 20. Altarisganga   19. nóvember, mánudagur. Barnakór 6 til 9 ára kl. 16:30   18. nóvember, þriðjudagur. Fermingarfræðsla kl. 17:00 Hópur: C Fermingarfræðsla kl. 18:00 Hópur: ...

14. nóvember 2018|
Go to Top