16. desember – Jólaball Fríkirkjunnar í Hafnaræfirði á Thorsplani
Jólaball Fríkirkjunnar verður haldið á Thorsplani sunnudaginn 16. desember kl. 11. Krílakórarnir syngja og gleðiband sunnudagaskólanss leikur fyrir jóladansi. Svo er aldrei að vita nema að einhverjir jólakallar kíki í heimsókn. Hlökkum til að sjá ykkur !!
105 ár frá vígslu Fríkirkjunnar í Hafnarfiði
14. desember verða 105 ár frá vígslu Fríkikjunnar í Hafnarfirði. Stofnfundur Fríkirkjusafnaðarins var sumardaginn fyrsta 1913. Kirkjan stóð fullbúin og vígð 14. desember sama ár af fyrsta presti safnaðarins Ólafi Ólafssyni. Það var trésmiðjan Dvergur sem stóð svo snöfurmannlega að verki, umsamið verð eftir tilboð: 7.900 kr. Fríkirkjan var síðasta ...
Laugardagur 8. des. kl. 16 – Jólatónleikar Fríkirkjukórsins.
Fríkirkjukórinn heldur sína árlegu jólatónleika, nk. laugardag kl. 16 í Fríkirkjunni í Hafnarfiði. Allir hjartanlega velkomnir og miðar seldir við innganginn. Verð 2.500 kr en frítt fyrir börn 12 ára og yngri. Ljúf aðventustund og fallegur söngur !
9. desember kl. 11. Sunnudagaskóli og vinamessa
Sunnudaginn 9. desember kl. 11:00 verður vinamessa í Fríkirkjunni. Í vinamessu barnanna ætla krílakórarnir og barnakórinn að syngja um vinskapinn og okkar fallega og dýrmæta líf. Hljómsveit skipuð þeim Guðmundi Pálssyni, bassaleikara, Bjarma Hreinssyni, píanóleikara, Gísla Gamm, trommuleikara og Erni Arnarsyni, gítarleikara og tónlistarstjóra kirkjunnar spila með börnunum og við ...
Enn fjölgar í Fríkirkjunni í Hafnarfirði – Grein í Fréttablaðinu 6. des.
Enn fjölgar í Fríkirkjunni í Hafnarfirði Við í Fríkirkjunni í Hafnarfirði búum við þá ánægjulegu staðreynd að á síðasta ári fjölgaði um 170 manns og telur nú söfnuðurinn 6.800 manns. Árleg fjölgun hefur verið í mörg ár og söfnuðurinn meira en tvöfaldast að stærð frá því skömmu fyrir aldamót. Af ...
Dagskráin í kirkjunni 6. til 12. desember
Vikudagskrá 6. - 12. des. 6. desember , fimmtudagur. Skólaheimsóknir í kirkjunni kl. 9 kl. 10:30. Krílasálmar í kirkjunni 7. desember, föstudagur. Skólaheimsóiknir í kirkjunni á milli kl. 9 og 11. 8. desember, laugardagur. Kl. 16. Jólatónleikar kórs Fríkirkjunnar (sjá auglýsingu). 9. desember, sunnudagur. kl. 11 - ...
Sunnudagur 2. des kl. 20 – Jólafundur Kvenfélags Fríkirkjunnar
??Eins og ævinlega byrjar aðventan með jólafundi Kvenfélags Fríkirkjunnar ?♀️ ?♀️ Líkt og í fyrra verður fundurinn í safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju. Dagskráin er með hefðbundnum hætti. Léttar veitingar, skemmtiatriði og hið umtalaða happdrætti með stórglæsilegum vinningum. Anna Eðvaldsdóttir ljósmóðir mun flytja erindi og kynna nýju bókina sína. Allur ágóðinn rennur til barnastarfs Fríkirkjunnar. Allir ...
Dagskráin í kirkjunni 29. nóvember til 5.desember
Vikudagskrá 29. nóv - 5. des 30. nóvember, föstudagur. kl. 20. Fararsnið. Tónleikar í kirkjunni. Marteinn Sindri Jónsson og Jelena Ciric. Allir velkomnir og ókeypsi aðgangur 1. desember, laugardagur kl. 20:30. Tónleikar í kirkjunni. Vigdís Jónsdóttir og Halli Reynis. 2. desember, sunnudagur. kl. 11 - Sunnudagaskólinn. kl. 13 ...
25. nóv kl. 11 – Sunnudagaskóli
25. nóvember fjölskyldumessa og sunnudagaskóli kl. 11:00. Edda og Sigga djákni ætla að vera með gleðina ásamt auðvitað Gleðisveit sunnudagaskólans sem að þessu sinni verður skipuð tveimur nýjum andlitum......spennandi!!!!! Við ætlum að heyra söguna af honum Zakkeusi. Heyrst hefur að Mýsla og Rebbi ætli sér uppí hið vænsta tré og ...
