Fréttir

Fréttir2021-10-10T17:43:25+00:00

Dagskrá í Fríkirkjunni 8. -14. nóvember

Vikudagskrá 1. - 7. nóv 8. nóvember. fimmtudagur. Krílasálmar kl. 10:30 í kirkjunni.   11. nóvember, sunnudagur. kl. 11   -Sunnudagaskólinn. kl. 13.  -Guðsþjónusta kl. 13.  Guðsríki er innra með okkur !  - Er það svo að allt sé að fara til fjandans ??   12. nóvember, mánudagur. Barnakór 6 til ...

7. nóvember 2018|

4. nóvember – Allra heilagra messa

Sunnudaginn 4. nóvember. kl. 20:00 verður kvöldvaka í tilefni allraheilagramessu sem helguð er minningu látinna. Prestarnir Sr. Einar Eyjólfsson og Sr. Sigríður Kristín mun leiða stundina. Þar koma einnig fram söngkonan Kirstín Erna Blöndal, Bjarmi Hreinsson, píanóleikari, Guðmundur Pálsson, bassaleikari. Örn Arnarson, gítarleikari og Fríkirkjukórinn í Hafnarfirði. Í upphafi stundarinn ...

31. október 2018|

Dagskrá í Fríkirkjunni 1. -7. nóvember

Vikudagskrá 1. - 7. nóv 1. nóbember. fimmtudagur. Krílasálmar kl. 10:30 í kirkjunni.   4. nóvember, sunnudagur. kl. 11   -Sunnudagaskólinn kl. 20.  Allra Heilagra messa.  Guðsþjónusta kl. 20.  Látinna ástvina minnst.   5. nóvember, mánudagur. Barnakór 6 til 9 ára kl. 16:30   6. nóvember, þriðjudagur. Fermingarfræðsla kl. 17:00 Hópur: ...

31. október 2018|

Dagskráin í Fríkirkjunni 25. – 31. október

Vikudagskrá 25. - 31. okt 25. október. fimmtudagur. Krílasálmar kl. 10:30 í kirkjunni.   28. október, sunnudagur. kl. 11   -Sunnudagaskólinn   29. október, mánudagur. Barnakór 6 til 9 ára kl. 16:30 30.október, þriðjudagur. Fermingarfræðsla kl. 17:00 Hópur: A Fermingarfræðsla kl. 18:00 Hópur: B 31. október, miðvikudagur. kl. 10 til 12 ...

24. október 2018|

21. október: Sunnudagaskóli kl. 11.

Sunnudaginn 21. október verður sunnudagaskólinn okkar á sínum tíma í Fríkirkjunni. Erna og Ragga verða með okkur ásamt gleðibandinu okkar dásamlega skipað þeim Guðmundi Pálssyni, bassaleikara, Gísla Gamm, trommuleikara og Erni Arnarsyni, gítarleikara. Rebbi og Mýsla koma í heimsókn og við ætlum að ræða svolítið um lífið og tilveruna, hvað ...

17. október 2018|

14. október: – Sunnudagaskóli kl. 11 og kvöldvaka kl. 20

Næsta sunnudag, 14. október verður sunnudagaskólinn að sjálfsögðu á sínum stað. Á kvöldvöku verður Vigdís Jónsdóttir forstöðumaður VIRK og harmonikuleikari gestur okkur.  Hún mun bæði tala til okkar og spila á nikkuna.  

10. október 2018|

Fjársöfnun hjá Fríkirkjusöfnuðinum

Enn og aftur leitum við til safnaðarins.  með stuðning upp á  2.100 kr.    Þessar greiðslur í heimabanka eru valfrjálsar með öllu. Fríkirkjan í Hafnarfirði  nýtur þeirrar sérstöðu að vera alfarið í eigu safnaðarins.  Við stjórnum okkur sjálf, án íhlutunar stjórnvalda eða annara kirkjudeilda.  Safnaðarstarfið er farsælt og margir leyta ...

8. október 2018|

Þriðjudagur 2. október kl. 20 – fyrirlestur hjá kvenfélagi Fríkirkjunnar

ÞRIÐJUDAGINN 2. OKTÓBER verður fyrsti fundur vetrarins í safnaðarheimilinu við Linnetstíg 6, kl. 20:00. Þar munum við kynna vetrarstarfið ásamt því að góður gestur kemur á fundinn. Guðrún Harpa Bjarnadóttir mun koma og segja okkur frá mjög áhugaverðu starfi tengdu konum í Nepal. Velkomið að bjóða gestum með sér á ...

30. september 2018|
Go to Top