14. október: – Sunnudagaskóli kl. 11 og kvöldvaka kl. 20
Næsta sunnudag, 14. október verður sunnudagaskólinn að sjálfsögðu á sínum stað. Á kvöldvöku verður Vigdís Jónsdóttir forstöðumaður VIRK og harmonikuleikari gestur okkur. Hún mun bæði tala til okkar og spila á nikkuna.
Fjársöfnun hjá Fríkirkjusöfnuðinum
Enn og aftur leitum við til safnaðarins. með stuðning upp á 2.100 kr. Þessar greiðslur í heimabanka eru valfrjálsar með öllu. Fríkirkjan í Hafnarfirði nýtur þeirrar sérstöðu að vera alfarið í eigu safnaðarins. Við stjórnum okkur sjálf, án íhlutunar stjórnvalda eða annara kirkjudeilda. Safnaðarstarfið er farsælt og margir leyta ...
7. október, hátíð í Fríkirkjunni
Hvetjum alla til að taka þátt og styðja um leið við bakið á safnaðarstarfinu.
Þriðjudagur 2. október kl. 20 – fyrirlestur hjá kvenfélagi Fríkirkjunnar
ÞRIÐJUDAGINN 2. OKTÓBER verður fyrsti fundur vetrarins í safnaðarheimilinu við Linnetstíg 6, kl. 20:00. Þar munum við kynna vetrarstarfið ásamt því að góður gestur kemur á fundinn. Guðrún Harpa Bjarnadóttir mun koma og segja okkur frá mjög áhugaverðu starfi tengdu konum í Nepal. Velkomið að bjóða gestum með sér á ...
30. september er sunnudagaskóli kl.11:00 og kvöldmessa kl. 20:00.
Í sunnudagaskólanum ætlum við að syngja og njóta þess að koma saman og hlusta á fallegan boðskap. Tala um mikilvægi þess að koma fallega fram hvert við annað og rækta samband okkar við hið góða og fallega í hjartanu okkar og líkna og gleðja með brosinu okkar. Í kvöldmessunni munum við fara í gegnum lífið og ...
Úlfljótsvatn 28. – 29. september
Ferð á Úlfljótsvatn frá föstudegi til laugardags 28. -29. sept. Hópar C og D Fermingarbörn úr Áslandsskóla, Hvaleyrarskóla, Hraunvallaskóla, Nú og skólum utan Hafnarfjarðar. Lagt verður af stað frá safnaðarheimilinu á föstudeginum kl. 15:30. Dvalið verður við leik og störf á Úlfljótsvatni eina nótt og komið til baka um kl. ...
Dásemd á Úlfljótsvatni
55 -60 krakkar héldu á föstudag í fermingarferð á Úlfljótssvatn. Þau höfðu aldeilis heppnina með sér og veðrið alveg hreint yndislegt. Þétt dagskrá allan tíma og gleðin skeið úr hverju andliti eins og þar segir. Vonandi að sama heppni verði með fólki í seinni ferð fermingarkrakkana um næstu helgi. ...
Dagskráin í Fríkirkjunni 20. til 26. september
Vikudagskrá 20. - 26. sept 20. september. fimmtudagur. Krílasálmar kl. 10:30 í kirkjunni. 23. september, sunnudagur. kl. 11 -Sunnudagaskólinn 24. september, mánudagur. Barnakór 6 til 9 ára kl. 16:30 25.september, þriðjudagur. Fermingarfræðsla kl. 17:00 Hópur: A Fermingarfræðsla kl. 18:00 Hópur: B 26. september, miðvikudagur. kl. 10 til 12 ...
Haustið í kirkjunni
Líf og fjör í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Um 160 börn og fullorðnir mættu í sunnudagaskólann nú 16. september. Um kvöldið komu svo nærri 200 manns til þess að eiga notalega stund í kirkjunni þar sem hugleiðingarefnið var haustið og öll litbrigði þess. Og svo má ekki gleyma þvi að prestar ...
Ferðalög á Úlfljótsvatn – upplýsingar
Ferð á Úlfljótsvatn frá föstudegi til laugardags 21.-22.sept. Hópar A og B Fermingarbörn úr Lækjarskóla og Öldutúnsskóla, Setbergsskóla og Víðistaðaskóla. Lagt verður af stað frá safnaðarheimilinu á föstudeginum kl.15:30. Dvalið verður við leik og störf á Úlfljótsvatni eina nótt og komið til baka um kl. 14:30 á laugardeginum. Ferð á ...
