30. september er sunnudagaskóli kl.11:00 og kvöldmessa kl. 20:00.
Í sunnudagaskólanum ætlum við að syngja og njóta þess að koma saman og hlusta á fallegan boðskap. Tala um mikilvægi þess að koma fallega fram hvert við annað og rækta samband okkar við hið góða og fallega í hjartanu okkar og líkna og gleðja með brosinu okkar. Í kvöldmessunni munum við fara í gegnum lífið og ...
Úlfljótsvatn 28. – 29. september
Ferð á Úlfljótsvatn frá föstudegi til laugardags 28. -29. sept. Hópar C og D Fermingarbörn úr Áslandsskóla, Hvaleyrarskóla, Hraunvallaskóla, Nú og skólum utan Hafnarfjarðar. Lagt verður af stað frá safnaðarheimilinu á föstudeginum kl. 15:30. Dvalið verður við leik og störf á Úlfljótsvatni eina nótt og komið til baka um kl. ...
Dásemd á Úlfljótsvatni
55 -60 krakkar héldu á föstudag í fermingarferð á Úlfljótssvatn. Þau höfðu aldeilis heppnina með sér og veðrið alveg hreint yndislegt. Þétt dagskrá allan tíma og gleðin skeið úr hverju andliti eins og þar segir. Vonandi að sama heppni verði með fólki í seinni ferð fermingarkrakkana um næstu helgi. ...
Dagskráin í Fríkirkjunni 20. til 26. september
Vikudagskrá 20. - 26. sept 20. september. fimmtudagur. Krílasálmar kl. 10:30 í kirkjunni. 23. september, sunnudagur. kl. 11 -Sunnudagaskólinn 24. september, mánudagur. Barnakór 6 til 9 ára kl. 16:30 25.september, þriðjudagur. Fermingarfræðsla kl. 17:00 Hópur: A Fermingarfræðsla kl. 18:00 Hópur: B 26. september, miðvikudagur. kl. 10 til 12 ...
Haustið í kirkjunni
Líf og fjör í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Um 160 börn og fullorðnir mættu í sunnudagaskólann nú 16. september. Um kvöldið komu svo nærri 200 manns til þess að eiga notalega stund í kirkjunni þar sem hugleiðingarefnið var haustið og öll litbrigði þess. Og svo má ekki gleyma þvi að prestar ...
Ferðalög á Úlfljótsvatn – upplýsingar
Ferð á Úlfljótsvatn frá föstudegi til laugardags 21.-22.sept. Hópar A og B Fermingarbörn úr Lækjarskóla og Öldutúnsskóla, Setbergsskóla og Víðistaðaskóla. Lagt verður af stað frá safnaðarheimilinu á föstudeginum kl.15:30. Dvalið verður við leik og störf á Úlfljótsvatni eina nótt og komið til baka um kl. 14:30 á laugardeginum. Ferð á ...
Krílakórar komnir á fullt
Krílakórarnir eru tveir þennan veturinn. Annars vegar 1 og 2ja ára krílí og hins vegar 3ja til 4ra ára. Báðir á miðvikudögum, yngri börnin kl. 16:30 og eldri hópurinn kl. 17:00. Mjög góð þátttaka er og mikill áhugi. Þær Erna Blöndal og Ragga Kolbeins stýra og æfa börnin af sinni ...
Dagskráin í Fríkirkjunni 13. – 19. september
Vikudagskrá 13. - 19. sept 13. september. fimmtudagur. Krílasálmar hefjast kl. 10:30 í kirkjunni. Upplýsingar og skráning hjá Ernu Blöndal, erna@frikirkja.is - sími: 897-2637 16. september, sunnudagur. kl. 11 -Sunnudagaskólinn kl. 20 -Kvöldvaka í Fríkirkjunni. - Til umhföllunar verður haustið og litbrigði þess í lífi og umhverfi okkar. 17. september, ...
6. – 12. september í Fríkirkjunni
Vikudagskrá 6. - 12. 6. september. fimmtudagur. Krílasálmar hefjast kl. 10:30 í kirkjunni á morgun. Upplýsingar og skráning hjá Ernu Blöndal, erna@frikirkja.is - sími: 897-2637 9. september, sunnudagur. kl. 11 -Sunnudagaskólinn kl. 13 -Guðsþjónusta í Fríkirkjunni. 10. september, mánudagur. Barnakór 6 til 9 ára kl. 16:30 11..september, þriðjudagur. Fermingarfræðsla kl. ...