Fréttir

Fréttir2021-10-10T17:43:25+00:00

Sunnudagskólinn 3. september kl. 11 og kvöldmessa kl. 20

Sunnudagaskólinn hefst nú um helgina, 3. september kl. 11. Að mestu leyti mun sama öfluga fólkið mun sjá um dagskrána og var í fyrra og Fríkirkjubandið um tónlistina. Sunnudagaskólinn verður á sínum stað alltaf kl. 11 í kirkjunni til jóla ! ################################# Kvöldmessa kl.20. Kór og hljómsveit kirkjunnar leiða sönginn. ...

30. ágúst 2017|

Upplýsingar um barnastarfið í Fríkirkjunni

Barnastarf Fríkirkjunnar í Hafnarfirði hefst 3. september með sunnudagaskólanum. Sunnudagaskóli á sunnudögum kl. 11:00 Foreldramorgnar á miðvikudögum kl. 10-12 Facebook-hópur - Foreldramorgnar í Fríkirkjunni í Hafnarfirði Krílasálmar á fimmtudögum kl. 10:30 Facebook-hópur - Krílasálmar í Fríkirkjunni í Hafnarfirði Krílakór yngri 2ja og 3ja ára á miðvikudögum kl. 16:30 Krílakór eldri ...

30. ágúst 2017|

Starfið í Fríkirkjunni er öflugt

Það er í mörg horn að líta í söfnuði sem telur 7.000 manns og fer stöðugt stækkandi.  Starfið er fjölþætt og tekur til margra annara þátta en verksviðs prestanna tveggja, sem reyndar hafa í nægu að snúast.  Safnaðarheimilið á Linnetsstíg er þannig í notkun  frá morgni til kvölds.  Þá er ...

23. ágúst 2017|

Fermingafræðslan 2017-2018 + upplýsingar um Úlfljótsvatn

Hún var frábær samveran og kynning á fermingarstarfinu í troðfullri kirkjunni í gær, 20. ágúst !   Hópaskipting fermingarfræðslunnar  verður eftirfarandi: (Breytingar ef ekki passar er best að ræða við prestana, þau Einar og Siggu) Hópur A: Lækjarskóli og Setbergsskóli Hópur B: Hraunvallaskóli og Öldutúnsskóli Hópur C: Víðistaðaskóli, Hvaleyrarskóli, Sjáland ...

21. ágúst 2017|

20. ágúst – guðsþjónusta kl. 17 fyrir fermingarbörn og foreldra

Væntanleg fermingarbörn eru boðuð til almennrar guðsþjónustu í Fríkirkjunni kl. 17 sunnudaginn 20. ágúst. Á eftir  verða veittar upplýsingar um skiptingu í hópa vetrarins og eins ferðna á Úlfljótvatn 25.-26. ágúst eða 1. - 2. september. Fermingarfræðslan sjálf hefst síðan síðdegis þriðjudaginn 22. ágúst. Myndin er frá Úlfljótsvatni síðastliðið haust. ...

16. ágúst 2017|

Fermingarferðum á Úlfljótsvatn slegið á frest

Í kjölfar veikinda af völdum Nóró-veirunnar sem kom upp á meðal breskra skáta sem dvalið hafa á Úlfljótsvatni að undanförnu, hafa skátar í samráði við heilbrigðisyfirvöld ákveðið að taka ekki á móti gestum að Úlfljótsvatni næstu þrjár vikurnar. Af þeim sökum þurfum við að slá á frest fyrirhuguðum ferðum fermingarbarna ...

16. ágúst 2017|

Skráning fermingarbarna og sumarfrí

Þau sem eiga eftir að staðfesta þátttöku í fermingarfræðslunni næsta vetur eru bðein að senda póst til sr. Einars einar@frikirkja.is. Einar veitir allar upplýsingar um starfið.   Sigríður Kristín er í sumarleyfi fram í miðjan ágúst en Einar er við störf þennan tíma. Síminn á skrifstofu er 565 3430.

11. júlí 2017|

Sjómannadagsferming í einstakri veðurblíðu

10. og síðasti fermingarhópur Fríkirkjunnar í Hafnarfirði gekk niður kirkjutöppurnar að lokinni athöfn í mjög fallegu veðri á sjómannadaginn 11. júní sl. Að þessu sinni voru það níu stúlkur og einn drengur sem fermdust.  Sjómannadagsráð Hafnarfjarðar færði okkur sjómannadagsmerki sem margir báru í athöfninni.  Að venju var sunginn inngöngusálmurin  Hafið bláa ...

13. júní 2017|

Fermingar á sjómannadag

Á sjómannadaginn 10. júní kl. 11 verða fermd 10 börn frá Fríkirkjunni. Sú hefð hefur skapast að ljúka fermingum þennan dag á hverju vori og ánægjulegt er að sjá hvað þessi dagur er mörgum kær.  

7. júní 2017|

Kirkjuturninn málaður

Þessa dagana er verið að mála kirkjuna, lokið er við að mála þakið og er það komið með sinn dökkgræna lit eftir að hafa verið málmgrátt í nokkuð mörg ár. Á myndinni má sjá Jón Júlíus málningarverktakann okkar hátt uppi í körfubílnum að bera á kirkjuturninn.  Aðspurður viðurkenndi Jón að ...

7. júní 2017|
Go to Top