7. mars – stór dagur í Fríkirkjunni!
kl. 11 er sunnudagaskóli - söngur og fjör Kl. 11 Prestvígsla í Dómkirkjunni Kl.17. Guðsþjónusta. Þar mun Margrét Lilja Vilmundardóttir nýr prestur við Fríkirkjuna í Hafnarfirði predika en hún verður vígð til prestsþjónustu á sunnudagsmorgun í Dómkirkjunni. Sú athöfn hefst kl.11 og allir velkomnir þangað. Kór Fríkirkjunnar mun syngja í ...
21. feb – Konudagsmessa kl. 17 og sunnudagaskóli
Starfið Fríkirkjunni er smám saman að fara í gang. 21. febrúar verður sunnudagaskóli kl., 11 og Kl. 17 (ath. tímann!) Guðsþjónusta á konudaginn. Margrét Lilja Vilmundardóttir prédikar en hún útskrifast sem guðfræðingur á laugardaginn. Vigdís Jónsdóttir flytur frumsamið lag á harmonikku og kórinn okkar ætlar að syngja ásamt Fríkirkjubandinu. Farið ...
14. feb – sunnudagaskól kl. 11
LOKSINS!! Nú verður hátíð - við ætlum að mæta í búningum og hafa hoppandi gaman saman!
Sunnudagur 7. feb beint steymi
M.a. facebook-síðu Frirkjunnar
20. jan: Fermingastarfið framundan
Til að vera innan þeirra takmarkana sem sóttvarnayfirvöld hafa sett okkur þurfum við að færa hluta hóps C yfir í hóp A. Þetta eru þau ungmenni sem eru við nám í Hvaleyrarskóla. Þau hafa tilheyrt hópi C en færast núna yfir í hóp A. Ef þessi breyting er að koma ...
Fermingarbörnum boðið til kirkju
Sunnudaginn 17. janúar viljum við bjóða ungmennunum til samverustundar með tónlist og fræðslu. Við viljum bjóða hópunum til okkar á eftirfarandi tímum: Hópur A: Áslandsskóli og Hvaleyrarskóli kl. 12.00 Hópur B: Hraunvallaskóli og Skarðshlíðarskóli kl. 13.00 Hópur C: Setbergsskóli, Öldutúnsskóli kl. 14.00 Hópur D: Víðistaðaskóli, Lækjarskóli, Nú og skólar utan ...
Streymi úr Fríkirkjunni
Úr Fríkirkjunni berast sífellt tónar og falleg orð í streymi all sunnudaga til jóla. Hér eru tenglar: Þann 6. desember, aðventujóladagatal (11 mín): https://fb.watch/2dLgwgjjh4/ 6. desember: Aðventustund (22 mín.) https://www.facebook.com/100009018748693/videos/2725102387800359/ Njótið og meira næst sunnudag á facebook Fríkirkjunnar - endilega fylgist með!
8. nóvember: Heimsókn heim í stofu
Kæru vinir, við höldum áfram að heimsækja ykkur heim í stofu í gegnum streymi á meðan við getum ekki tekið á móti ykkur í fallegu kirkjunni okkar. Sunnudaginn 8. Nóvember verður sunnudagaskólastund verður kl. 11. Klukkan 14 er síðan sunnudagssamvera , þar sem sr. Einar Eyjólfsson flytur hugleiðingu. Erna Blöndal ...
Fjársöfnun – greiðslur í heimabanka
Við leitum nú á ný til safnaðarins, með stuðning upp á 2.100 kr. Þessar greiðslur í heimabanka eru valfrjálsar með öllu. Við í Fríkirkjunni myndum söfnuðinn, veljum að tilheyra honum af fúsum og frjálsum vilja. Þess vegna er gríðarmikilvægt að finna þann velvilja safnaðarfólks til að létta undir með ...
Stappað í stálinu – helgistund í streymi
25. október: Ný helgistund á netinu með Einari Eyjólfssyni, Sigurvin Lárusi og Millu Vilmundardóttur. Lágstemmd og falleg tónlist með Ernu, Erni, Sigríði Ellen og Kristjönu Margréti. https://vimeo.com/471609701