Fréttir

Fréttir2021-10-10T17:43:25+00:00

Fermingardagar 2022 hafa verið ákveðnir

Fermingardagar 2022 eru: > 2. apríl (laugardagur) > 10. apríl (Pálmasunnudagur) > 14. apríl (Skírdagur) > 21. apríl (Sumardagurinn fyrsti) > 8. maí > 12. júní (Sjómannadagur) __________________________________________________ Skráning gerist með því að senda póst á ferming@frikirkja.is Fram komi: -Fermingardagur -Nafn og kt. fermingarbarns, -Skóli -Heimilsfang. -Nafn a.mk. eins forráðamanns, ...

31. mars 2021|

7. mars – stór dagur í Fríkirkjunni!

kl. 11 er sunnudagaskóli - söngur og fjör Kl. 11 Prestvígsla í Dómkirkjunni Kl.17. Guðsþjónusta. Þar mun Margrét Lilja Vilmundardóttir nýr prestur við Fríkirkjuna í Hafnarfirði predika en hún verður vígð til prestsþjónustu á sunnudagsmorgun í Dómkirkjunni. Sú athöfn hefst kl.11 og allir velkomnir þangað. Kór Fríkirkjunnar mun syngja í ...

5. mars 2021|

21. feb – Konudagsmessa kl. 17 og sunnudagaskóli

Starfið Fríkirkjunni er smám saman að fara í gang. 21. febrúar verður sunnudagaskóli kl., 11 og Kl. 17 (ath. tímann!) Guðsþjónusta á konudaginn. Margrét Lilja Vilmundardóttir prédikar en hún útskrifast sem guðfræðingur á laugardaginn. Vigdís Jónsdóttir flytur frumsamið lag á harmonikku og kórinn okkar ætlar að syngja ásamt Fríkirkjubandinu. Farið ...

17. febrúar 2021|

20. jan: Fermingastarfið framundan

Til að vera innan þeirra takmarkana sem sóttvarnayfirvöld hafa sett okkur þurfum við að færa hluta hóps C yfir í hóp A. Þetta eru þau ungmenni sem eru við nám í Hvaleyrarskóla. Þau hafa tilheyrt hópi C en færast núna yfir í hóp A. Ef þessi breyting er að koma ...

20. janúar 2021|

Fermingarbörnum boðið til kirkju

Sunnudaginn 17. janúar viljum við bjóða ungmennunum til samverustundar með tónlist og fræðslu. Við viljum bjóða hópunum til okkar á eftirfarandi tímum: Hópur A: Áslandsskóli og Hvaleyrarskóli kl. 12.00  Hópur B: Hraunvallaskóli og Skarðshlíðarskóli kl. 13.00 Hópur C: Setbergsskóli, Öldutúnsskóli  kl. 14.00  Hópur D: Víðistaðaskóli, Lækjarskóli, Nú og skólar utan ...

12. janúar 2021|
Go to Top