Föstudagurinn langi
Hugleiðing frá Sigurvini og Erni á fésbókarsíðu kirkjunnar
Fermingardagar 2022 hafa verið ákveðnir
Fermingardagar 2022 eru: > 2. apríl (laugardagur) > 10. apríl (Pálmasunnudagur) > 14. apríl (Skírdagur) > 21. apríl (Sumardagurinn fyrsti) > 8. maí > 12. júní (Sjómannadagur) __________________________________________________ Skráning gerist með því að senda póst á ferming@frikirkja.is Fram komi: -Fermingardagur -Nafn og kt. fermingarbarns, -Skóli -Heimilsfang. -Nafn a.mk. eins forráðamanns, ...
Sunnudagurinn 21. mars
Sunnudagaskóli kl. 11 Kvöldvaka kl. 20
7. mars – stór dagur í Fríkirkjunni!
kl. 11 er sunnudagaskóli - söngur og fjör Kl. 11 Prestvígsla í Dómkirkjunni Kl.17. Guðsþjónusta. Þar mun Margrét Lilja Vilmundardóttir nýr prestur við Fríkirkjuna í Hafnarfirði predika en hún verður vígð til prestsþjónustu á sunnudagsmorgun í Dómkirkjunni. Sú athöfn hefst kl.11 og allir velkomnir þangað. Kór Fríkirkjunnar mun syngja í ...
21. feb – Konudagsmessa kl. 17 og sunnudagaskóli
Starfið Fríkirkjunni er smám saman að fara í gang. 21. febrúar verður sunnudagaskóli kl., 11 og Kl. 17 (ath. tímann!) Guðsþjónusta á konudaginn. Margrét Lilja Vilmundardóttir prédikar en hún útskrifast sem guðfræðingur á laugardaginn. Vigdís Jónsdóttir flytur frumsamið lag á harmonikku og kórinn okkar ætlar að syngja ásamt Fríkirkjubandinu. Farið ...
14. feb – sunnudagaskól kl. 11
LOKSINS!! Nú verður hátíð - við ætlum að mæta í búningum og hafa hoppandi gaman saman!
Sunnudagur 7. feb beint steymi
M.a. facebook-síðu Frirkjunnar
20. jan: Fermingastarfið framundan
Til að vera innan þeirra takmarkana sem sóttvarnayfirvöld hafa sett okkur þurfum við að færa hluta hóps C yfir í hóp A. Þetta eru þau ungmenni sem eru við nám í Hvaleyrarskóla. Þau hafa tilheyrt hópi C en færast núna yfir í hóp A. Ef þessi breyting er að koma ...
Fermingarbörnum boðið til kirkju
Sunnudaginn 17. janúar viljum við bjóða ungmennunum til samverustundar með tónlist og fræðslu. Við viljum bjóða hópunum til okkar á eftirfarandi tímum: Hópur A: Áslandsskóli og Hvaleyrarskóli kl. 12.00 Hópur B: Hraunvallaskóli og Skarðshlíðarskóli kl. 13.00 Hópur C: Setbergsskóli, Öldutúnsskóli kl. 14.00 Hópur D: Víðistaðaskóli, Lækjarskóli, Nú og skólar utan ...
