Fríkirkjan með augum nemenda í Hvaleyrarskóla
Þemavika var í Hvaleyrarskóla vikunni fyrir páska. Hrönn Árnadóttir kennari sendi myndina: " Þetta líkan gerðu nemendur í 5. bekk í Hvaleyrarskóla af kirkjunni úr rusli (þemað var endurvinnsla) í þemaviku fyrir páskafrí ☺ " Við þökkum fyrir, en bendum jafnframt á að eitt núll vantar aftan við tölu um fjölda safnaðarbarna.
Fermingar 25. og sunnudagaskólinn 28.apríl
Fermingarathafnir í Fríkirkjunni á sumardaginn fyrsta, 25. apríl. Reyndar stærsti fermingardagurinn eins og oftast áður. Spáð sólríku og hlýju veðri. Athafnir verða: Kl. 10, Kl. 12 og Kl. 14. Sunnudagaskólinn fer síðan aftur af stað eftir páska nk. sunnudag 28.apríl kl. 11. Styttist í sumarhátíð sunnudagaskólans, en hún verður í Hellisgerði 12. maí kl. 11.
Æfingar í dag fyrir fermingar sumardaginn fyrsta (25. apríl)
Mánudagur 22. apríl kl.17:15 fyrir þau sem fermast kl.10. Mánudagur 22. apríl kl.17:45 fyrir þau sem fermast kl.12. Mánudagur 22. apríl kl.18:15 fyrir þau sem fermast kl.14.
Dagskrá og helgihald í Fríkirkjunni fram yfir páska
14. apríl. Pálmasunnudagur. Kl. 11. Fermingarmessa Kl. 13. Fermingarmessa Ath. -> Sunnudagaskólinn fellur niður á pálmasunnudag v/ferminga. 18. apríl. Skírdagur Kl. 11. Fermingarmessa 19. apríl. Föstudagurinn langi Kl. 21. Kvöldstund við krossinn. Athugið breyttan tíma. 21. apríl. Páskadagur Kl. 8. Páskadagsmessa og kaffihlaðborð á eftir í Safnaðarheimilinu 25. apríl. Sumardagurinn fyrsti Kl. 10. Fermingarmessa Kl. ...
19. október: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldvaka kl. 20:00
26. október: Sunnudagaskóli kl. 11:00 með Eddu og Einar
2. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og Allra heilagra messa kl. 20:00
9. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00
16. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00
23. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00
30. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 Samverustund á aðventu með fermingarfjölskyldum kl. 13:00-14:00 og 14:30-15:30
7. desember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og aðventukvöld kl. 20:00
14. desember: Jólaball sunnudagaskólans í Hellisgerði kl. 11:00
Safnaðarstarf hefst aftur
Mánudagar
16:30 Krílakór yngri
17:00 Krílakór eldri
Æfingar hefjast 6. október og fara fram á Reykjavíkurvegi 68 2. hæð.
Þriðjudagar
10:30 – 11:10 Krílasálmar fara fram í kirkjunni – Krílasálmar hefjast 9. september
16:30 – 18:30 Fermingarstarf
Miðvikudagar
18:30 – 21:00 Fríkirkjukórinn æfing
Fimmtudagar
Barnakór fyrir börn á sjötta ári og upp úr. Öll börn hjartanlega velkomin
kl. 17:00 – 17:45
Æfingar hefjast 25. september og munu fara fram á Reykjavíkurvegi 68 2. hæð
Fyrsta þriðjudag í mánuði:
Kvenfélagið kl. 20:00
Annan þriðjudag í mánuði:
Prjónagleði – Upplýsingar á facebooksíðunni Prjónagleði Fríkirkjunnar í Hafnarfirði 2025-2026
Kvenfélagið kl. 20:00
Annan þriðjudag í mánuði:
Prjónagleði – Upplýsingar á facebooksíðunni Prjónagleði Fríkirkjunnar í Hafnarfirði 2025-2026
Samfélagsmiðlar
Opnunartími
Alla virka daga
Fríkirkjan í Hafnarfirði
Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430