Sunnudagur 12.nóvember – Allra heilagramessa kl. 13 og sunnudagaskóli

Eftir messufall vegna veðurs sl. um liðna helgi verður sama messudagskrá komandi sunnudag   Eina sem breytist er tíminn, þ.e. guðsþjónustan verður kl. 13. Látinna ástvina minnst og sorgarumfjöllun. Kirkjugestir tendra kertaljós til minningar um sína ástvini. Sr. Einar Eyjólfsson leiðir stundina.  Kirkjukórinn syngur og Erna Blöndal einsöng.   Sunnudagaskólinn verður kl. [Lesa meira...]

Foreldramorgnar á miðvikudögum kl. 10

Fríkirkjan auglýsir foreldramorgna á miðvikudögum kl. 10.  Erna tekur á móti og sér um dagskrá.  Í haust hefur verið mikil þátttaka og oftar en ekki er andyrið fullt af barnavögnum og kerrum. Meðfylgjandi myndband var tekið í dag 8. nóvember og sýnir vel þann góða "anda" sem svífur yfir vötnum í Safnaðarheimilinu. https://www.facebook.com/frikhafn/videos/671775599697630/ [Lesa meira...]

Sunnudagur 5. nóvember kl. 20 – Látinna ástvina minnst

Komandi  sunnudag,  þann 5.  nóvember er Allra heilagra messa, fyrsta sunnudag í nóvember. Látinna ástvina minnst og sorgarumfjöllun. Kirkjugestir tendra kertaljós til minningar um sína ástvini. Sigríður Kristín Helgadóttir leiðir stundina.  Kirkjukórinn syngur og Erna Blöndal einsöng.   Sunnudagaskólinn er  að sjálfsögðu líka á sínum stað kl. 11. [Lesa meira...]

Fjársöfnun í Fríkirkjunni haustið 2017

Enn og aftur leitum við til Fríkirkjusafnaðarins um frjáls fjárframlög með valgreiðslu í heimabanka.  Þetta er í annað sinn á árinu sem leitað er til safnaðarfólks.  Fyrr á árinu sendum við í heimabankann valgreiðslu.  Henni var vel tekið og samtals söfnuðust 4 millj.kr.  sem var afgerandi  til að halda úti því blómlega safnaðarstarfi. sem er mesti styrkur Fríkirkjunnar í Hafnarfirði. Föstu [Lesa meira...]