Fermingar 2022

Nú er skráning í fermingar 2022 hafin á vefnum.

Skrá í fermingu
Forsíða2021-10-17T22:31:50+00:00

Opnunartími

Mánudagar: Lokað
Þriðjudaga – föstudaga: 10:00-14:00

Starfsfólk

Allar upplýsingar um netföng og símanúmer eru hér

Fríkirkjan í Hafnarfirði

Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430

Fermingarbörnum boðið til kirkju

12. janúar 2021|

Sunnudaginn 17. janúar viljum við bjóða ungmennunum til samverustundar með tónlist og fræðslu. Við viljum bjóða hópunum til okkar á eftirfarandi tímum: Hópur A: Áslandsskóli og Hvaleyrarskóli kl. 12.00  Hópur B: Hraunvallaskóli og Skarðshlíðarskóli kl. 13.00 Hópur C: Setbergsskóli, Öldutúnsskóli ...

Streymi úr Fríkirkjunni

7. desember 2020|

Úr Fríkirkjunni berast sífellt tónar og falleg orð í streymi all sunnudaga til jóla. Hér eru tenglar: Þann 6. desember, aðventujóladagatal (11 mín): https://fb.watch/2dLgwgjjh4/ 6. desember: Aðventustund (22 mín.) https://www.facebook.com/100009018748693/videos/2725102387800359/ Njótið og meira næst sunnudag á facebook Fríkirkjunnar - endilega ...

8. nóvember: Heimsókn heim í stofu

7. nóvember 2020|

Kæru vinir, við höldum áfram að heimsækja ykkur heim í stofu í gegnum streymi á meðan við getum ekki tekið á móti ykkur í fallegu kirkjunni okkar. Sunnudaginn 8. Nóvember verður sunnudagaskólastund verður kl. 11. Klukkan 14 er síðan sunnudagssamvera ...

Fjársöfnun – greiðslur í heimabanka

27. október 2020|

Við leitum nú á ný til safnaðarins,  með stuðning upp á  2.100 kr.    Þessar greiðslur í heimabanka eru valfrjálsar með öllu. Við í  Fríkirkjunni myndum söfnuðinn, veljum að tilheyra honum af fúsum og frjálsum vilja. Þess vegna er gríðarmikilvægt ...

Allar fréttir

Sunnudagar

11:00 – 12:00 Sunnudagaskóli
20:00 – 21:00 Kvöldguðsþjónusta

Mánudagar

20:00 – 21:00 AA

Þriðjudagar

11:00 – 11:40 Krílasálmar
16:30 – 17:00 Krílakór yngri
17:00 – 17:30 Krílakór eldri
17:00-18:00 Fermingarfræðsla hópur A / C
18:00 – 19:00 Fermingarfræðsla hópur B / D

Miðvikudagar

16:30 – 17:10  Krakkakór
17:15 – 18:00 Söng- og tónlistarnámskeið
18:30 – 20:30 Fríkirkjukórinn æfing

Fimmtudagar

16:30 – 17:30  Tónsmiðjan

Föstudagar

18:00 – 19:00 AA

Laugardagar

Skráning í Fríkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Skráning fer fram í gegnum vefsíðu Þjóðskrár.

Fullorðnir
Börn (15 ára og yngri)
Go to Top