8. desember. Aðvenutukvöldvaka kl. 20 og sunnudagaskólinn kl. 11

Kl. 11. Sunnudagskólinn. Kveikt á aðventukertunum, jólalögin og meiri söngur og fjör. Kl. 20. Aðventukvöldvaka Fríkirkjunnar í Hafnarfirði. Við syngjum saman og hlustum á fjölbreytta og fallega tónlist. M.a. Tréblásturstríó, Tónsmiðjan (unglingastarf í kirkjunni). Kór og hljómsveit kirkjunnar. Halla Eyberg leikur á flautu. Sérstakur gestur: Steinunn Ása (Með okkar [Lesa meira...]

Fjölgar í Fríkirkjunni um 229

Ánægjuleg tíðindi frá Þjóðskrá, en í Fríkirkjusöfnuðinum teljast nú vera 7.199 og hafði fjölgar um 229 frá 1. des 2018. Fríkirkjan í Hafnarfiði hefur því tvöfaldast af stærð frá aldamótum þegar 3.500 voru skráðir í söfnuðinn. Öflugt og gott safnaðarstarf í Fríkirkjunni í Hafnarfirði á að okkar mati mestan þátt í því að fólk kemur í kirkjuna og tekur þátt í starfi hennar, jafnt helgiheldi sem [Lesa meira...]