Fjölskylduhátíð Fríkirkjunnar
Fjölskylduhátíð Fríkirkjunnar verður sunnudaginn 14. maí. Lúðrasveit Hafnarfjarðar leiðir skrúðgöngu frá Fríkirkjunni kl.11. Skemmtidagskrá verður á Thorsplani.
Fjölskylduhátíð Fríkirkjunnar verður sunnudaginn 14. maí. Lúðrasveit Hafnarfjarðar leiðir skrúðgöngu frá Fríkirkjunni kl.11. Skemmtidagskrá verður á Thorsplani.
Föstudagurinn langi Samvera við krossinn kl. 17 Fríkirkjukórinn og Fríkirkjubandið flytja fallega tónlist undir stjórn Arnar Arnarsonar tónlistarstjóra. Kirstín ...
Fríkirkjan leitar nú til safnaðarfólks um frjáls framlög til safnaðarstarfsins. Að þessu sinni er frjálsa framlagið 2.400 kr. og birtist ...
Góðu vinir, við hvetjum ykkur öll til að kíkja á skráninguna ykkar í trúfélag en það getið þið gert hér: ...
Sunnudaginn 12. mars verður sannkölluð hátíð í Fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 11, þar sem við fögnum því að vera til ...
Örn Arnarson, tónlistarstjóri Fríkirkjunnar í Hafnarfirði býður til sálmaveislu sunnudaginn 5. mars kl. 17:00. Hann mun leiða okkur inn í ...
Góðu vinir, nú er starfið okkar komið aftur af stað eftir jólin og fjör og gleði framundan. Næstu helgi verður ...
Góðu vinir, eftir yndislegar samverustundir um jól og áramót drögum við nú djúpt andann áður en fjörið hefst að nýju ...
Góðu vinir, verið hjartanlega velkomin í aftansöng á gamlársdag kl. 18 í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Sr. Margrét Lilja Vilmundardóttir ...
Bráðum koma blessuð jólin og við erum svo sannarlega farin að hlakka til. Helgihald yfir jólin verður með hefðbundnu sniði ...