Fréttir

Fréttir2021-10-10T17:43:25+00:00

Basar kvenfélags Fríkirkjunnar kl. 14 nk. sunnudag, fjölskyldumessa á undan

Sunnudaginn 11. mars er dagskráin eftirfarandi: Sunnudaginn 11. mars er sunnudagaskóli kl. 11:00. Syngjandi gleði fyrir alla aldurshópa. Fjölskyldumessa verður kl. 13:00 og að henni lokinni verður basar Kvenfélags Fríkirkjunnar í Hafnarfirði í safnaðarheimilinu. Í messunni munu Barnakórinn og Krílakórar kirkjunnar koma fram ásamt Fríkirkjukórnum og Fríkirkjubandinu. Hulda Sóley Kristbjarnardóttir, ...

8. mars 2018|

Fermingarfræðslu að ljúka

Nú þessa dagana er fermingarfræslunni að ljúka.  Einar Eyjólfsson var glaður í bragði í Fríkirkjunni í gær með seinni hópinn svokallaða, en krkkarnari hafa mætt í fræðsluna annan hvern þriðjudag allt frá septemberbyrjun. Fyrsta fermingin verður á pálmasunnudag, en alls verða rúmlega 160 börn fermd að þessu sinni í 10 ...

7. mars 2018|

Foreldramorgnar – að njóta

Á milli kl. 10 og 12 á miðvikudögum koma saman foreldrar ungra barna í Safnaðarheimilinu. Erna Blöndal tekur á móti foreldrum og börnum. Foreldramorgnarnir eru vinsælir og rétt að taka fram að allir eru velkomnir í Fríkirkjuna í Hafnarfirði.

6. mars 2018|

18. febrúar: Sunnudagaskóli kl. 11

18. febrúar: Sunnudagaskóli verður kl. 11.  Erna og Ragga sjá um dagskrána með Fríkirkjubandinu. 24. febrúar verður síðan kvöldvaka

14. febrúar 2018|

Gott Fríkirkjuár

Grein í Fjarðapóstinum sem birtist 8. febrúar sl.   Gott Fríkirkjuár Síðasta ár var einkar farsælt í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Kirkjan er vinsæl, athafnir eru alla jafna vel sóttar. Þá er barnastarfið kröftugt, sunnudagaskólinn blómstrar og starfandi eru kórar og krílasálmar. Tónlistin í kirkjustarfinu lýtur síðan eigin lögmálum þar sem ...

14. febrúar 2018|
Go to Top