Fréttir

Fréttir2021-10-10T17:43:25+00:00

Sunnudagur 12.nóvember – Allra heilagramessa kl. 13 og sunnudagaskóli

Eftir messufall vegna veðurs sl. um liðna helgi verður sama messudagskrá komandi sunnudag   Eina sem breytist er tíminn, þ.e. guðsþjónustan verður kl. 13. Látinna ástvina minnst og sorgarumfjöllun. Kirkjugestir tendra kertaljós til minningar um sína ástvini. Sr. Einar Eyjólfsson leiðir stundina.  Kirkjukórinn syngur og Erna Blöndal einsöng.   Sunnudagaskólinn verður ...

8. nóvember 2017|

Foreldramorgnar á miðvikudögum kl. 10

Fríkirkjan auglýsir foreldramorgna á miðvikudögum kl. 10.  Erna tekur á móti og sér um dagskrá.  Í haust hefur verið mikil þátttaka og oftar en ekki er andyrið fullt af barnavögnum og kerrum. Meðfylgjandi myndband var tekið í dag 8. nóvember og sýnir vel þann góða "anda" sem svífur yfir vötnum ...

8. nóvember 2017|

Sunnudagur 5. nóvember kl. 20 – Látinna ástvina minnst

Komandi  sunnudag,  þann 5.  nóvember er Allra heilagra messa, fyrsta sunnudag í nóvember. Látinna ástvina minnst og sorgarumfjöllun. Kirkjugestir tendra kertaljós til minningar um sína ástvini. Sigríður Kristín Helgadóttir leiðir stundina.  Kirkjukórinn syngur og Erna Blöndal einsöng.   Sunnudagaskólinn er  að sjálfsögðu líka á sínum stað kl. 11.

2. nóvember 2017|

Fjársöfnun í Fríkirkjunni haustið 2017

Enn og aftur leitum við til Fríkirkjusafnaðarins um frjáls fjárframlög með valgreiðslu í heimabanka.  Þetta er í annað sinn á árinu sem leitað er til safnaðarfólks.  Fyrr á árinu sendum við í heimabankann valgreiðslu.  Henni var vel tekið og samtals söfnuðust 4 millj.kr.  sem var afgerandi  til að halda úti ...

1. nóvember 2017|

Sunnudagaskóli 29. október

Sunnudaginn 29. október er sunnudagaskóli kl. 11:00. Edda, Erna, Gummi, Skarpi og Örn hlakka til að sjá ykkur og syngja með ykkur. Við ætlum að njóta þess að vera saman og minna hvert annað á það hvað lífið er mikil gjöf og hvað það skiptir miklu máli að vera jákvæð ...

27. október 2017|

22. október kl. 20 – Hvað er að gerast í Hollywood.

Sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Sigríður Kristín, Erna Blöndal, söngkona, Örn, gítarleikari og Guðmundur, bassaleikari mæta með gleði og söng. Allir velkomnir stórir sem smáir❤️?   Kvöldvaka kl. 20. Yfirskrift: Hvað er að gerast í Hollywood ? Eiga þær konur sem stíga þar fram eitthvað sameignlegt með kvenhetjum úr gamla testamenntinu ? ...

18. október 2017|

Örn Arnarson á sálmatónleikum í Fríkirkjunni

Tónlistarstjórinn okkar hann Örn Arnarson söng og kynnti sýna eftirlætis sálma einn með gítarinn sinn. Þeir fjölmörgu sem komu áttu góða kvöldstund. Hér er tengill á söng á sálmi 166  Fræ í frosti sefur. https://youtu.be/n-4wNSXHBp8  

18. október 2017|

Tilkynning til fermingarhópa

Þriðjudagur 17. október– eru fræðslustundir Hópar A og B saman  kl.18:30 ásamt foreldrum.  Sorgarumfjöllun í kirkjunni. Hópar C og D koma í næstu viku á sama tíma.

17. október 2017|

15. október. Sunnudagaskóli kl.11 og kvöldvaka kl. 20

  Sunnudagaskólinn á sínum stað.  Mjög góð þátttaka hefur verið í sunnudagaskólanum þetta haustið.   Örn Arnarson, tónlistarstjóri Fríkirkjunnar í Hafnarfirði býður til kvöldvöku. Örn stjórnar kór Fríkirkjunnar í Hafnarfirði og er gítarleikari og söngvari. Á sunnudaginn ætlar hann að leiða okkur inn í heim sálmanna bæði í tali og ...

11. október 2017|

Fríkirkjan sem útfararkirkja

Fríkirkjan í Hafnarfirði er eftirsótt útfarakirkja þó hún sé langt í frá stærsta kirkja landsins.  Hún tekur með góðu móti 200-250 gesti í sæti og fleiri sé þröngt setinn bekkurinn. Í kirkjunni fæst nánd sem margir sækjast eftir og umhverfið er hlýlegt og persónulegt. Myndina tók  Guðni Gíslason á Fjarðarfréttum ...

10. október 2017|
Go to Top