Þakklát fyrir góðar viðtökur

Útsending Fríkirkjunnar á helgistund og sunnudagaskóla um liðna helgi féllu í góðan jarðveg og þúsundir hafa horft á myndböndin. Þökkum þeim sem gerðu þetta gerlegt. Smá misræmi var í styrk hljóðs í beinu útsendingunni og Halldór Árni Sveinsson sem sá um upptökuna og tæknimálin hefur endurhljóðblandað. Bæði innslögin má enn sjá á fésbókarsíðu Fríkirkjunnar. Við ætlum að gera meira að þessu á [Lesa meira...]