Fréttir

Fréttir2021-10-10T17:43:25+00:00

Allt helgihald sunnudaginn 8. mars fellur niður

Eftir að komin eru upp smit innanlands og Almannavarnir jafnframt lýst yfir neyðarstigi í sóttvörnum, er óhjákvæmilegt annað en að fella niður auglýst helgihald og samkomur af hálfu kirkjunnar um helgina.Um er að ræða sunnudagaskólann kl. 11, guðsþjónustuna kl. 13 og Basar kvenfélagsins verður frestað fram í maí. Hafið þið ...

6. mars 2020|

Fermingar 2021

Fermingardagar 2021 hafa verið ákveðnir. Meiri upplýsingar á síðunni Fermingar. Þar er líka skjal sem fylla má út til rafrænnar skráningar í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Fermingardagar 2021 Pálmasunnudagur 28. mars Skírdagur 1. apríl Laugardagur 10. apríl Sumardagurinn fyrsti 22. apríl Sunnudagur 2. maí Sjómannadagurinn 6. júní

2. mars 2020|

1. mars: Sunnudagaskóli og kvöldmessa – Frelsi á föstu

Kl. 11. Sunnudagaskólinn. Edda og Fríkirkjubandið leika lausum hala. Fræðsla, söngur og leikur. Kvöldmessa í kirkjunni þinni 1. mars kl. 20. Frelsi á föstu Takti tímans er í kristinni hefð skipt upp í tímabil sem hvert hefur sitt táknmál. Fasta er tími undirbúnings og endurmats þar sem við spyrjum: Erum ...

26. febrúar 2020|

23. febrúar: Sunnudagaskóli kl. 11

Sunnudagaskóli sunnudaginn 23. febrúar kl. 11:00.Það styttist í Öskudaginn svo nú er um að gera að mæta í skemmtilegum búningum eða með grímu ja eða bara í náttfötum?‍♀️??‍???‍???‍♀️ Erna, Sigurvin og Gleðibandið mæta syngjandi kát og saman ætlum við að njóta lífsins, samverunnar, kærleikans og gleðinnar. Hlökkum til að sjá ...

21. febrúar 2020|

16. feb.: Kvöldvaka- „Ólík andlit ástar og kærleika“

Kl. 11. Sunnudagaskólinn verður á sínum tíma. Fríkirkjubandið spilar og eins og venjulega: Upplifun, söngur, sögur og boðskapur að hætti Fríkirkjunnar í Hafnarfirði. Edda stýrir stundinni og Sigurvin kíkir í heimsókn. Kl. 20. Kvöldvaka. Á sunnudagskvöldið ætlað þeir Sigurvin prestur og Örn gítarleikari að vera á vegum ástarinnar og yfirskriftin ...

12. febrúar 2020|

9. febrúar: Sunnudagskóli kl. 11 og guðsþjónusta kl. 13.

Á sunnudaginn er sunnudagaskóli kl. 11:00 og guðsþjónusta kl. 13:00? Í sunnudagaskólann mæta þau Rebbi og Mýsla og ætla að fræða okkur um boðorðin tíu. Boðorðin tíu eru lífsreglur sem getur verið gott að rifja upp í amstri dagsins. - bara alveg eins og umferðarreglurnar! Erna mætir ásamt Gleðibandinu svo ...

7. febrúar 2020|

Friðbjörg Proppé 70 ára

Hún Friðbjörg okkar eða Bibba hélt upp á 70 ára afmæli sitt í gær 5. febrúar. Bibba hefur tengst Fríkirkjunni í áratugi og varla til það safnaðarbarn sem duglegri hefur verið að sækja kirkjuna sína. Friðbjörg á sinn sess í hugum okkar allra og Fríkirkjna í Hafnarfirði sendir henni bestu ...

6. febrúar 2020|

Fermingarfræðslan í febrúar og mars

Þriðjudagur 4. febrúar. Hópur C kl.17 og D kl. 18. Kristín Þórsdóttir kemur í heimsókn. Þriðjudagur 11. febrúar. Hópur A kl. 17 og B kl.18 Þriðjudagur 18. febrúar. Hópur C kl.17 og D kl. 18 Þriðjudagur 25. febrúar. Hópur A kl. 17 og B kl.18 Þriðjudagur 3.mars. Hópur C kl.17 ...

4. febrúar 2020|

Aðalfundur Kvenfélags Fríkirkjunnar 4. febrúar

Boðað er til aðalfundar í Kvenfélagi Fríkirkjunnar í Hafnarfirði þriðjudaginn 4. febrúar kl. 20:00. Fundurinn verður í safnaðarheimili kirkjunnar að Linnetstíg. Dagskrá fundarins verður með eftirfarandi hætti: Við byrjum fundinn á heimsókn frá Bryndísi Jónu þar sem hún mun leiða okkur í allan sannleikann um núvitund. Léttur og skemmtilegur fyrirlestur. ...

2. febrúar 2020|
Go to Top