Helgistund í beinni – 22.mars kl.11
Hjartans vinir, á sunnudaginn kl. 11:00 verðum við með beina útsendingu á facebook frá notalegri helgistund sem okkur langar að eiga með ykkur öllum nær og fjær. Henni verður streymt hér: http://facebook.com/frikhafn/ Litli hópurinn í helgistundinni verður þessi:Sr. Einar, Sr. Sigurvin, Örn gítar, Gummi bassaleikari, Skarpi píanóleikari, Halla, þverflautuleikari, Áróra, ...
Samkomubann – Staðan í Fríkirkjunni
Sunnudagaskólinn 15. mars fellur niður og áfram á meðan samkomur eru ekki heimilar (fram yfir páska). Annað barnastarf, krílakórar og barnakórar fellur líka niður fram að páskum. Mátun fermingarkyrtla sem fyrirhuguð var í næstu viku fellur niður. Fyrirhugaðar voru eftirtaldar fermingar í vor: Laugadagur 4. apríl - Fermingar kl. 11 ...
Kærleikur á tímum Kóróna
Kæra Fríkirkjufólk! Prestar kirkjunnar vilja koma því á framfæri við safnaðarfólk að þeir eru til staðar ef á þarf að halda. Það er eðlilegt að glíma við óöryggi í þeirri óvissu sem nú ríkir og varfærni á rétt á sér. Fríkirkjan hefur að undanförnu fellt niður fjölmennar stundir til að ...
Starfið í Fríkirkjunni á næstu dögum
Barnakórastarf í safnaðarheimilinu og kirkjunni verður með eðlilegum hætti, enda ekki frábrugðið almennu skóla- eða leikskólastarfi, en gætt almennrar varúðar í takt við almennar leiðbeiningar um samskipti. Eins er með sunnudagaskólann, hann verður á sínum stað nk. sunnudag kl. 11. Frestað er lokasamveru fermingarbarna með Jóni Jónssyni sem er á ...
Allt helgihald sunnudaginn 8. mars fellur niður
Eftir að komin eru upp smit innanlands og Almannavarnir jafnframt lýst yfir neyðarstigi í sóttvörnum, er óhjákvæmilegt annað en að fella niður auglýst helgihald og samkomur af hálfu kirkjunnar um helgina.Um er að ræða sunnudagaskólann kl. 11, guðsþjónustuna kl. 13 og Basar kvenfélagsins verður frestað fram í maí. Hafið þið ...
Basar Kvenfélags Fríkirkjunnnar á sunnudag
11: Sunnudagaskóli 13: Fjölskyldumessa í kirkjunni 14: Basar Kvenfélagsins í Safnaðarheimilinu.
Fermingar 2021
Fermingardagar 2021 hafa verið ákveðnir. Meiri upplýsingar á síðunni Fermingar. Þar er líka skjal sem fylla má út til rafrænnar skráningar í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Fermingardagar 2021 Pálmasunnudagur 28. mars Skírdagur 1. apríl Laugardagur 10. apríl Sumardagurinn fyrsti 22. apríl Sunnudagur 2. maí Sjómannadagurinn 6. júní
1. mars: Sunnudagaskóli og kvöldmessa – Frelsi á föstu
Kl. 11. Sunnudagaskólinn. Edda og Fríkirkjubandið leika lausum hala. Fræðsla, söngur og leikur. Kvöldmessa í kirkjunni þinni 1. mars kl. 20. Frelsi á föstu Takti tímans er í kristinni hefð skipt upp í tímabil sem hvert hefur sitt táknmál. Fasta er tími undirbúnings og endurmats þar sem við spyrjum: Erum ...
23. febrúar: Sunnudagaskóli kl. 11
Sunnudagaskóli sunnudaginn 23. febrúar kl. 11:00.Það styttist í Öskudaginn svo nú er um að gera að mæta í skemmtilegum búningum eða með grímu ja eða bara í náttfötum?♀️????????♀️ Erna, Sigurvin og Gleðibandið mæta syngjandi kát og saman ætlum við að njóta lífsins, samverunnar, kærleikans og gleðinnar. Hlökkum til að sjá ...
16. feb.: Kvöldvaka- „Ólík andlit ástar og kærleika“
Kl. 11. Sunnudagaskólinn verður á sínum tíma. Fríkirkjubandið spilar og eins og venjulega: Upplifun, söngur, sögur og boðskapur að hætti Fríkirkjunnar í Hafnarfirði. Edda stýrir stundinni og Sigurvin kíkir í heimsókn. Kl. 20. Kvöldvaka. Á sunnudagskvöldið ætlað þeir Sigurvin prestur og Örn gítarleikari að vera á vegum ástarinnar og yfirskriftin ...
