• 150 ár frá fæðingu Jóhannesar J. Reykdals

    23. janúar 2024

    Þann 18. janúar sl. komu afkomendur Jóhannesar J. Reykdals saman í kirkjunni en í ár eru 150 ár liðin frá fæðingu Jóhannesar Reykdals. Jóhannes Reykdal var talinn einn af brautryðjendum í atvinnulífi þjóðarinnar í upphafi síðustu aldar. Þann 18. janúar sl. voru liðin 150 ár frá fæðingu hins merka framkvæmdamanns, Jóhannesar Reykdals, sem var talinn einn hinna ágætustu brautryðjenda í atvinnulífi þjóðarinnar í upphafi síðustu aldar. Jóhannes fæddist 18. janúar 1874 að Vallakoti í Reykjadal. Foreldrar hans voru Jóhannes Magnússon bóndi og Ásdís Ólafsdóttir. Þau hjón áttu 15 börn, og var Jóhannes yngstur þeirra. Foreldrar Jóhannesar brugðu búi árið 1880 ...

Forsíða2025-06-18T11:31:58+00:00

Skráning í Fríkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Skráning fer fram í gegnum vefsíðu Þjóðskrár.

Rafrænt jólahappdrætti Kvenfélags Fríkirkjunnar í Hafnarfirði dregið 1. desember

Kvenfélag Fríkirkjunnar í Hafnarfirði heldur rafrænt jólahappdrætti 1. desember 2021.      Öll sem vilja geta verið með en hver miði kostar 1000 kr. Glæsilegir vinningar í boði. Ekki missa af þessum skemmtilega viðburði á facebooksíðu kvenfélagsins og styrkja í leiðinni dásamlegt starf Kvenfélags Fríkirkjunnar í Hafnarfirði. Hægt er að kaupa miða með því að leggja ...

29. nóvember 2021|

Aðventustund fyrir fermingarungmenni og foreldra STREYMI

Sunnudaginn 28. nóvember munum við bjóða aðventuna velkomna í beinu streymi kl. 13 á facebooksíðu kirkjunnar. Fallegir jólatónar í boði Fríkirkjubandsins og Einar og Margrét Lilja leiða stundina. Við gerum ráð fyrir að öll fermingarungmennin horfi á stundina, skrái nafnið sitt við streymið og svari spurningum í Kirkjulyklinum í kjölfarið eins og um hefðbundna guðsþjónustu sé að ræða. Við ...

26. nóvember 2021|

Sunnudagaskóli í beinu streymi 28. nóv. kl. 11

Við munum streyma stuðinu beint frá sunnudagaskóla Fríkirkjunnar í Hafnarfirði 28. nóvember kl. 11. Erna og Margrét Lilja verða í jólastuði ásamt Fríkirkjubandinu og góðum hjálparálfum. Hlökkum til að eiga góða stund með ykkur

26. nóvember 2021|

Af hverju að skrá sig í Fríkirkjuna í Hafnarfirði?

Við höfum fengið þó nokkrar fyrirspurnir frá fólki sem er að velta því fyrir sér hvernig maður skráir sig í Fríkirkjuna í Hafnarfirði og af hverju. Til að svara fyrri spurningunni þá er tiltölulega auðvelt að gera það í dag, með rafrænum skilríkjum. Það þarf að skrá börnin sín sérstaklega, þ.e. þau færast ekki á ...

22. nóvember 2021|




Helgihald

Sumarmessur í Garðakirkju

Sumarmessurnar í Garðakirkju verða kl. 11:00 alla sunnudaga í júní, júlí og ágúst.

Sumarmessurnar eru samstarfsverkefni kirknanna á Álftanesi, í Garðabæ og Hafnarfirði. Sóknirnar eru: Ástjarnarsókn, Bessastaðasókn, Garðasókn, Hafnarfjarðarsókn, Víðistaðasókn og Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messuhaldið skiptist á milli presta, tónlistar- og starfsfólks kirknanna.

Safnaðarstarf hefst aftur

í byrjun september!


Mánudagar

16:30 Krílakór yngri
17:00 Krílakór eldri

Þriðjudagar

10:30 – 11:10 Krílasálmar

17:00 – 19:00 Fermingarstarf

Miðvikudagar

18:30 – 21:00 Fríkirkjukórinn æfing

Fimmtudagar

17:00 – 17:30 Litli kór

17:30 – 18:15 Barnakór Fríkirkjunnar

18:30 – 19:45 Syngjum saman – Tónlistin er hjartans mál – verið öll hjartanlega velkomin.

Fyrsta þriðjudag í mánuði: Kvenfélagið kl. 20:00
Annan þriðjudag í mánuði: Prjónagleði kl. 19:30

Samfélagsmiðlar

Opnunartími

Alla virka daga

Starfsfólk

Allar upplýsingar um netföng og símanúmer eru hér

Fríkirkjan í Hafnarfirði

Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430

Skráning í Fríkirkjuna í Hafnarfirði

Go to Top