Fermingar 2022

Nú er skráning í fermingar 2022 hafin á vefnum.

Skrá í fermingu
Forsíða2021-10-17T22:31:50+00:00

Opnunartími

Mánudagar: Lokað
Þriðjudaga – föstudaga: 10:00-14:00

Starfsfólk

Allar upplýsingar um netföng og símanúmer eru hér

Fríkirkjan í Hafnarfirði

Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430

Stappað í stálinu – helgistund í streymi

25. október 2020|

25. október: Ný helgistund á netinu með Einari Eyjólfssyni, Sigurvin Lárusi og Millu Vilmundardóttur. Lágstemmd og falleg tónlist með Ernu, Erni, Sigríði Ellen og Kristjönu Margréti. https://vimeo.com/471609701

Kæra safnaðarfólk og velunnarar !

19. október 2020|

Nú hafa samkomutakmarkanir verið framlengdar amk fram til 3. nóvember nk., og eins og staðan er í dag er ómögulegt að segja til um hvenær við getum hafið hefðbundið safnaðarstarf aftur. Á þessum skrítnu tímum, nýtum við tæknina til þess ...

6. okt: Fermingarfræðsla fellur niður og í næstu viku.

6. október 2020|

Kæru fermingarfjölskyldur. Í ljósi ástandsins ætlum við að aflýsa fermingarfræðslu næstu tvær vikur (6.10 & 13.10). Við vonumst til að sjá ykkur eftir 2 vikur. Kær kveðja, Einar, Sigurvin og Margrét Lilja.

Ekki sunnudagaskóli á morgun 4. okt. !!

3. október 2020|

Elsku Krílakóra- og Sunnudagaskólafólk.Þegar um er að ræða mannslíf, verður skynsemin að ráða för. Við höfum því ákveðið að starfa nú þegar eftir þeim ramma sem tekur gildi eftir helgi að halda ekki samkomur sem telja fleiri en 20 manns. ...

Allar fréttir

Sunnudagar

11:00 – 12:00 Sunnudagaskóli
20:00 – 21:00 Kvöldguðsþjónusta

Mánudagar

20:00 – 21:00 AA

Þriðjudagar

11:00 – 11:40 Krílasálmar
16:30 – 17:00 Krílakór yngri
17:00 – 17:30 Krílakór eldri
17:00-18:00 Fermingarfræðsla hópur A / C
18:00 – 19:00 Fermingarfræðsla hópur B / D

Miðvikudagar

16:30 – 17:10  Krakkakór
17:15 – 18:00 Söng- og tónlistarnámskeið
18:30 – 20:30 Fríkirkjukórinn æfing

Fimmtudagar

16:30 – 17:30  Tónsmiðjan

Föstudagar

18:00 – 19:00 AA

Laugardagar

Skráning í Fríkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Skráning fer fram í gegnum vefsíðu Þjóðskrár.

Fullorðnir
Börn (15 ára og yngri)
Go to Top