Fréttir

Home/Fréttir
Fréttir2021-10-10T17:43:25+00:00

Sunnudagaskólafjör 20. febrúar kl. 11

Það eru vetrarfrísdagar þessa dagana en það verður EKKERT gefið eftir í Sunnudagaskólafjörinu á sunnudaginn kl. 11:00. Edda, Einar og Fríkirkjubandið hlakka mikið til að eiga skemmtilega stund með ykkur.

16. febrúar 2022|

Sunnudagurinn 6. febrúar Sunnudagaskóli og kvöldvaka

Við fögnum því frelsi að geta komið til kirkju og glaðst saman. Sunnudaginn 6. febrúar verður Sunnudagaskóli kl. 11:00. Um kvöldið, kl. 20:00 verður kvöldvaka, þar sem kór og hljómsveit kirkjunnar fá að koma fram eftir langt hlé. Við notum að sjálfsögðu grímur og gætum vel að sóttvörnum.

3. febrúar 2022|

Skráning fyrir fermingar árið 2023

Góðu vinir, við höfum nú opnað fyrir skráningar í fermingarfræðslu fermingarungmenna ársins 2023. Skráning fer fram hér eða undir dálknum  fermingarstarf á forsíðu heimasíðu kirkjunnar. Fermingardagar ársins 2023: 1. apríl 2023 - laugardagur 2. apríl 2023 - pálmasunnudagur 6. apríl 2023 - skírdagur 20. apríl 2023 - sumardagurinn fyrsti 6. ...

21. janúar 2022|

Starfsemi Fríkirkjunnar tekur mið af sóttvarnar takmörkunum

Góðu vinir, Næstu vikur verður óhefðbundið starf í kirkjunni okkar á meðan núverandi takmarkanir eru í gildi. Því miður verður ekki hægt að bjóða upp á messur, helgihald og annað safnaðarstarf í kirkjunni en við munum vera skapandi og streymandi á facebooksíðu kirkjunnar. Við hvetjum ykkur öll til að kíkja ...

15. janúar 2022|

Breytt helgihald um jól og áramót

Aðfangadagur jóla 24. desember  Jólaguðsþjónusta verður kl. 18 í beinu streymi frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Hlekkur á streymið verður aðgengilegur á heimasíðu kirkjunnar og facebook síðu kirkjunnar. Kirkjan okkar er lítil og við þessar aðstæður rúmar hún takmarkaðan fjölda, þar sem annar hver bekkur verður lokaður. Kirkjugestir eru velkomnir, en ...

22. desember 2021|

Aðventukvöldvaka 12. desember fellur niður

Kæru vinir, af óviðráðanlegum orsökum fellur fyrirhuguð aðventukvöldvaka sem átti að vera í kvöld, 12. desember, niður. Okkur þykir þetta leitt en þeir góðu gestir sem ætluðu að vera með okkur hafa gefið okkur vilyrði fyrir því að koma við fyrsta tækifæri. Við vonum að þið eigið ljúft aðventukvöld með ...

12. desember 2021|

Hraðpróf í safnaðarheimilinu á laugardag milli kl. 14:30 og 15:30

Um helgina 11. – 12. Desember verður fjölbreytt dagskrá hjá okkur í Fríkirkjunni í Hafnarfirði, þar ber fyrst að nefna jólatónleika Fríkirkjukórsins á laugardag kl. 16. Á sunnudag kl. 11:00 verður jólaballið okkar á Thorsplani og á sunnudagskvöldið kl. 20:00 er aðventukvöldvaka. Fyrir alla þessa viðburði þurfa gestir að framvísa ...

10. desember 2021|

Jólaball sunnudagaskólans á Thorsplani kl. 11

Sunnudaginn 12. desember er loks komið að jólaballi sunnudagaskólans á Thorsplani, í miðju jólaþorpinu. Þar ætlum við að dansa í kringum jólatréð við undirleik Fríkirkjubandsins. Til að fylgja þeim reglum sem eru í gildi í sóttvörnum biðjum við alla foreldra að hafa eftirfarandi reglur í huga og undirbúa sig og ...

8. desember 2021|

Jólatónleikar Fríkirkjukórsins laugardaginn 11. desember kl. 16

Nú er komið að jólatónleikum Fríkirkjukórsins okkar góða. Tónleikarnir verða haldnir í kirkjunni laugardaginn 11. Desember kl. 16:00. Á tónleikadagskránni eru innlend og erlend jólalög ásamt hátíðlegum aðventusálmum. Einsöngur er í höndum Kirstínar Ernu Blöndal og Fríkirkjubandið spilar undir. Tónlistarstjóri er Örn Arnarson. Allir tónleikagestir þurfa að framvísa gildu hraðprófi sem má ...

6. desember 2021|
Go to Top