Þökkum góðar móttökur á kaffideginum
Fjölskyldumessa og kaffidagur kvenfélagsins voru haldin sunnudaginn 10. oktober. Það er óhætt að setja að safnaðarfólk hafi tekið góðan þátt í þessum degi, bæði með því að mæta í stórskemmtilega fjölskyldumessu þar sem upprennandi söngvarar á öllum aldri af tónlistarnámskeiðum kirkjunnar tóku þátt með Fríkirkjubandinu og Fríkirkjukórnum okkar. Á eftir ...
Bleikur sunnudagur 17. október
Það verður Bleikur sunnudagur 17. október 💗 Bleikur sunnudagaskóli kl. 11 - bleik, hjartahlýjandi og hress fjölskyldustund. Barn verður borið til skírnar. Við hvetjum ykkur öll til að koma í einhverju bleiku. Bleik kvöldguðsþjónusta kl. 20 - bleik, ljúf og notaleg tónlist. Margrét Lilja leiðir stundina, sérstakur gestur verður Alice ...
10. október – kaffisala kvenfélagsins
Sunnudagskólinn á sínum stað kl. 11 Kl. 14 er messa undir stjórn Margrétar Lilju Vilmundsdóttur, Arnar Arnarsonar og Fríkirkjukórsins. Á eftir kl. 15 henni er árlega kaffisala kvenfélags Frikirkjunnar. Kaffisalan hefst strax eftir messuna. Takk fyri stuðninginn og hlökkum til að sjá ykkur.
3. okt: Kvöldvaka í Fríkirkjunni kl. 20
Komandi sunnudag verður Sunnudagskólinn fyirr alla fjölskylduna kl. 11 eins og alla sunnudagsmorgna. Kl.20 verður sían skip úm gír. Þá er kvöldvaka í hímunu í kirkjunni okkar. Tíminn og haustið verður umfjöllunarefnið. Mikil og hugljúf tónlist ein og vera ber.
Sunnudagaskóli 26. sept kl. 11
Sunnudagaskólinn hefur farið af stað með krafti - fín mæting, krakkar á öllum aldri, mömmur, pabbar, afar, ömmur frændar og frænkur!
19. september í Fríkirkjunni – sunnudagaskóli kl. 11 og messa kl. 13.
Byrjum á sunnudagaskólanum kl. 11 - allir velkomnir ungir sem aldnir að vanda. Erna, Milla og Fríkirkjubandið halda okkur við efnið! Kl. 13 - Guðsþjónusta í Fríkirkjunni. Barn borið til skírnar. Milla predikar. Ljúfir tónar og uppbyggilegur boðskapur.
Fríkirkjan verður opin og lifandi um helgina
Sunnudagur kl. 11 - sunnudagskólinn fór í gang fyrir viku. Góð stemming og mikil þátttaka. Sunnudagsmorgnar eru fráteknir fyrir yngsta fólkið í kirkjunni í vetur! Sunnudagur kl. 20 - kvöldguðsþjónusta kl. 20. Sr. Margrét Lilja prestur (Milla) leiðir stundina og predikar. Um 70 fermingarbörn munu síðan dvelja á Úlfljótsvatni um ...
Aðalfundur Kvenfélags Fríkirkjunnar 21. september
Kæru kvenfélagskonur Þriðjudaginn 21. september kl. 19:30 mun aðalfundur kvenfélagsins fara fram.Hefðbundin aðalfundarstörf, kaffi og veitingar og verður gestur fundarins - Margrét Lilja Vilmundardóttir, nýráðin prestur safnaðarins.Hún mun vera með okkur á fundinum, halda stutta tölu og kynna sig. Dagskrá og starf vetrarins verður kynnt á fundinum. Sóttvarnar reglum verður framfylgt.Hlökkum til að ...
Til foreldra fermingarbarna vegna fermingarstarfs veturinn 2021 – 22
Til foreldra fermingarbarna vegna fermingarstarfs veturinn 2021 - 22 Fermingarstarfið hefst með samverum fermingarbarna og foreldra sunnudag 29. ágúst n.k. Í næstu viku sendum við ykkur nánar um tímasetningar, við erum aðeins að hinkra í ljósi samkomutakmarkana. Nú þegar hafa 150 börn skráð sig í fermingarstarfið, þau sem eiga eftir ...
Gengið að Görðum – Útimessa
Næstkomandi sunnudag, 15. ágúst, ætlum við að ganga frá frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði og enda í Garðakirkju kl. 11. Fararblessun og söngur við Fríkirkjuna í Hafnarfirði kl. 10:00 áður en lagt er af stað. Göngustjóri verður Jónatan Garðarsson sem mun deila með okkur áhugaverðum fróðleik eftir gamla Garðveginum Sr. Einar ...